Menning

Ber virðingu fyrir fæðu og peningum

Mér finnst mikilvægt að bera bæði virðingu fyrir fæðunni og fyrir peningunum," segir Jónas R. Jónsson, umboðsmaður íslenska hestsins, aðspurður hvernig hann nái að drýgja tekjurnar og spara sem mest.

Menning

Göngubók sem höfðar til allra

Jón Gauti Jónsson er höfundur bókarinnar Gengið um óbyggðir sem nýlega kom út hjá Almenna bókafélaginu. Bókin er ekki leiðar- og svæðalýsingar og ekki bara ætluð vönum fjallageitum heldur á hún að höfða til allra.

Menning

Buddan og börnin

Það getur verið dýrt að eiga börn. Því er ekki úr vegi að setja upp skynsemisgleraugun til að hafa hemil á eyðslunni. Hér eru níu góð ráð.

Menning

Borða til að verjast ónæði

Konur sem þurfa að vinna í mjög háværu umhverfi bregðast við ónæðinu með því að borða mjög mikið á milli mála. Ný rannsókn sýnir að þær grípa allt sem hendi er næst og úða í sig snakki, frönskum, súkkulaði og bara hverju sem er. Karlmenn hins vegar gera þetta ekki.

Menning

Kaupmáttur launa rýrnaði

<font size="2"> Kaupmáttur launa rýrnaði um 0,6% á fyrsta ársfjórðungi samkvæmt launakönnun Kjararannsóknanefndar. Ástæðan er sú að á sama tíma og laun hækkuðu um hálft annað prósent, hækkaði vísitala neysluverðs um rúmlega tvö prósent og gerði því gott betur en að éta upp launahækkunina. Meðallaun þeirra 15 þúsund starfsmanna á almenna vinnumarkaðinum sem könnunin náði til voru 256.500 krónur og meðalvinnutími var rúmlega 45 klukkustundir á viku. </font>

Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Þú þarft að temja þér meiri þolinmæði en þú hefur gert undanfarið í ákveðnu máli. Lausnin er skemmra undan en þú hafðir gert ráð fyrir.

Menning

Steingeit (22.des - 19.jan)

Eitthvað sem þú hefur beðið eftir lengi rætist loksins í dag. Þú færð góðar fréttir af vini þínum sem gleðja þig mjög.

Menning

Fiskarnir (19.feb - 20.mars)

Það verður lítið um að vera hjá þér og dagurinn ætti að vera fremur rólegur. Ekki láta þér leiðast þó að þú hafir lítið við að vera.

Menning

Hrúturinn (21.mars - 19.apríl)

Spáin gildir fyrir Þú ættir að láta meira að þér kveða í félagslífinu. Vertu óhræddur við að láta skoðanir þínar í ljósi og koma hugmyndum þínum á framfæri.

Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Einhver gefur þér loforð sem skiptir þig miklu máli og þú getur treyst fullkomlega. Mörg smáatriði munu gera þennan dag einstaklega ánægjulegan.

Menning

Hrúturinn (21.mars - 19.apríl)

Notaðu kraftana til að leysa vandamál sem þú hefur lengi ætlað að leysa. Það verður líklega einhverjum erfiðleikum háð að komast að niðurstöðu í stórum hópi fólks.

Menning

Vatnsberinn (20.jan - 18.feb)

Það verður óvenjuglatt á hjalla í kringum þig í dag. Ekki er það þó af neinni sýnilegri ástæðu. Sérstakt happ hendir þig í peningamálum.

Menning

Sporðdreki (24.okt - 21.nóv)

Ef þú ert að reyna eitthvað nýtt er viturlegt að taka eitt skref í einu. Það er best að ráðfæra sig við fjölskylduna áður en farið er út í breytingar.

Menning

Bogamaður (22.nóv - 21.des)

Þér gengur vel að ráða fram úr minni háttar vanda og hlýtur mikið lof fyrir. Þú gengur í gegnum erfitt tímabil í ástarmálum.

Menning

Tvíburarnir (21.maí - 21.júní)

Tilfinningamálin verða þér ofarlega í huga í kvöld og þú þarft á góðum vini að halda til að létta á hjarta þínu. Mundu að horfa alltaf á björtu hliðarnar.

Menning

Krabbinn (22.júní - 22.júlí)

Þú hefur í mörgu að snúast í dag og það verður lítill tími fyrir félagslífið. Einhverjum finnst þú vanrækja sig og þú þarft að bæta honum það upp.

Menning

Nautið (20.apríl - 20.maí)

Þú gætir lent í erfiðleikum með að sannfæra fólk um það sem þér finnst og þú mætir einhverri andstöðu við hugmyndir þínar.

Menning

Bogamaður (22.nóv - 21.des)

Það verður mikið að gera hjá þér í vinnunni næstu daga en ef þú leggur þig allan fram mun allt ganga vel. Þú ættir að taka það rólega í kvöld.

Menning