Menning Útgáfustyrkjabeiðnir aldrei verið fleiri Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 28 milljónum í útgáfustyrki til 55 bókmenntaverka. Alls bárust 116 umsóknir um rúmar 130 milljónir króna og hafa þær aldrei verið fleiri. Menning 3.5.2021 10:15 Freydís, Jón og Snæbjörn hlutu barnabókaverðlaun Reykjavíkur Freydís Kristjánsdóttir, Jón St. Kristjánsson og Snæbjörn Arngrímsson hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2021 fyrir bækurnar Sundkýrin Sæunn, Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen 3 og Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf. Menning 28.4.2021 16:20 John Cleese sannfærður um að Kaupþing hafi komið hruninu 2008 af stað Enski leikarinn fer á kostum í sérstakri afmæliskveðju til Þrastar Leós Gunnarssonar leikara. Menning 28.4.2021 11:26 Stóra prumpumálið reynist babb í bát hjá Abbababb Jón Gnarr er höfundur texta við lag Dr. Gunna og hann hefur lagt blátt bann við notkun hans í kvikmyndinni Abbababb sem nú er í tökum. Menning 26.4.2021 12:33 Óperusöngkonan Christa Ludwig fallin frá Þýska óperusöngkonan Christa Ludwig er látin, 93 ára að aldri. Ludwig, sem var ein fremsta messósópran heims, lést á heimili sínu nærri austurrísku höfuðborginni Vín á laugardag. Menning 26.4.2021 07:47 RAX Augnablik: „Ég var skíthræddur við að ná þessu alls ekki“ „Þetta var taugatrekkjandi augnablik að fara í,“ segir Ragnar Axelsson um sólmyrkvann sem varð nokkrum dögum fyrir leiðtogafundurinn í Höfða. Menning 25.4.2021 07:00 Hafna því alfarið að Systrabönd byggi á Hystory Aðstandendur sjónvarpsþáttanna segja líkindin til komin vegna eðlilegrar úrvinnslu á áþekku umfjöllunarefni. Menning 23.4.2021 14:41 Friðrik Dór bæjarlistarmaður Hafnarfjarðar Friðrik Dór Jónsson, tónlistarmaður og Hafnfirðingur, er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2021. Friðrik, einnig þekktur sem Frikki Dór, var sæmdur titlinum við hátíðlega athöfn í bænum í dag. Menning 21.4.2021 20:51 Hornsteinn lagður að Húsi íslenskunnar Forseti Íslands og mennta- og menningarmálaráðherra lögðu í sameiningu hornstein að Húsi íslenskunnar við Suðurgötu í dag. Menning 21.4.2021 17:07 RAX Augnablik: Fundu hágrátandi ungbarn afskiptalaust í fimbulkulda „Lífið á Grænlandi er mjög ólíkt því sem við eigum að venjast, en það er samt mjög sjarmerandi og heillandi líf þó að það sé erfitt.“ Menning 18.4.2021 07:47 Kristín Eiríksdóttir segir Systrabönd afbökun á sínu verki Kristín greindi frá því í áhrifamiklum pistli í Víðsjá nú síðdegis hvernig það hafi verið sem spark í maga að komast að því að Systrabönd eru eins að efni til og upplagi eins og leikrit hennar Hystory. Menning 15.4.2021 16:48 RAX Augnablik: „Við verðum að sækja þá strax“ „Þetta er náttúrulega ekki til eftirbreytni,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson um ljósmyndir sem hann tók af tveimur mönnum á ísjaka við Grænland. Menning 11.4.2021 07:00 RAX Augnablik: „Ég hef aldrei séð hákarl rjúka svona hratt í burtu“ „Sprengingin þegar eyjan sprakk heyrðist í þrjú þúsund kílómetra fjarlægð og hljóðbylgjan fór sjö hringi í kringum jörðina,“ segir Ragnar Axelsson um Krakatá eyjan sprakk upp 27. ágúst árið 1883. Menning 4.4.2021 07:01 RAX Augnablik: „Tomas er farinn heim“ „Færeyjar eru alltaf sjarmerandi, það er einn af mínum uppáhalds stöðum og þar er eitthvert besta fólk í heiminum,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. Menning 31.3.2021 06:01 RAX Augnablik: „Það er ekki auðvelt að reyna við þessar“ Í vinnuferð í Færeyjum árið 1988 kynntist Ragnar Axelsson manni að nafni Tomas. Ljósmyndarinn segir að Færeyjar séu einn af sínum uppáhalds stöðum og að þar sé besta fólk í heiminum. Menning 28.3.2021 07:01 Hannes segir Sjálfstæðisflokkinn ekki góðan en hinir séu bara svo miklu verri Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur sent frá sér mikinn doðrant, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, rituð á ensku en það er New Direction-forlagið sem gefur bókina út. Menning 27.3.2021 08:01 Aldís ráðin forstöðumaður Hafnarborgar Aldís Arnardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Hafnarborgar – menningar - og listamiðstöð Hafnarfjarðar. Menning 26.3.2021 16:57 Eitt fremsta skáld Pólverja fallið frá Pólska ljóðskálið og rithöfundurinn Adam Zagajewski er látinn, 75 ára að aldri. Hann lést í Kraká. Menning 22.3.2021 09:51 RAX Augnablik: Forvitnin varð þeirra banabiti „Ég þekkti engan og var svona að kynnast mönnum og finna út hverja væri best að tala við. Ole var vinalegur og við urðum ágætis vinir. Hann var mjög góður maður,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson um Ole Nyelsen. Menning 21.3.2021 07:01 Óttaðist að fólk kæmi á tónleikana og héldi að hann væri að spila á ónýtan flygil Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari, segir að það sé í raun lítið kraftaverk að honum hafi tekist að halda einleikstónleika sína í Eldborgarsal Hörpu um liðna helgi þar sem selt hafi verið á tónleikana í samræmi við það að 1600 gestir gætu verið í salnum. Menning 13.3.2021 08:01 Fögnuðu Fjöruverðlaunum í Höfða Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi, voru afhent við hátíðlega athöfn í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Menning 8.3.2021 14:56 Laugalækjarskóli og Sæmundarskóli áfram í úrslit Skrekks Atriði frá Laugalækjar- og Sæmundarskóla komust áfram í úrslit Skrekks á þriðja undanúrslitakvöldi hæfileikahátíðar skólar- og frístundasviðs Reykjavíkur í kvöld. Átta skólar keppa til úrslita mánudaginn 15. mars. Menning 3.3.2021 23:27 RAX Augnablik: „Það hvarflaði ekki að mér að hann væri enn á lífi“ Sumarið 1988 var ljósmyndarinn Ragnar Axelsson staddur í Færeyum á eyunni Sandey. Það rigndi mikið í litla þorpinu Húsavík þegar hann kom auga á mann á gangi sem studdist við staf. Menning 28.2.2021 07:01 Myndband sem sýnir mannlífið í miðborg Reykjavíkur árið 1946 Í myndinni Reykjavík vorra daga eftir Óskar Gíslason má sjá ómetanlegar heimildir frá miðborg Reykjavíkur. Menning 24.2.2021 07:01 RAX: „Það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur“ „Alltaf þegar ég er að fljúga þá er ég alltaf að leita að allskonar fígúrum, formum og andlitum. Ég bjóst nú reyndar ekki við því í Holuhrauni þegar ég fór þangað að sjá einhver andlit.“ Þetta segir Ragnar Axelson um reynslu sína þegar hann myndaði gosið í Holuhrauni árið 2014. Menning 21.2.2021 07:01 Anna Rún handhafi Guðmunduverðlaunanna 2021 Myndlistarkonan Anna Rún Tryggvadóttir hlaut í dag Guðmunduverðlaunin 2021 og einnar milljóna króna styrk úr Listasjóði Guðmundu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhenti Önnu viðurkenninguna í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag en hún er veitt listakonum sem eru taldar skara fram úr á sínu sviði. Menning 18.2.2021 18:19 Kristín Avon heldur frumlega listasýningu „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á list og hef alltaf haft mikla þörf til að skapa eitthvað,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon sem verður með listasýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn. Menning 17.2.2021 07:00 „Mikill listrænn metnaður var lagður í einstaka muni“ Um helgina opnaði á Hönnunarsafni Ísland sýningin Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930 – 1970. Á sýningunni verður þetta frjóa tímabili í leirlistarsögunni rifjað upp. Ekki var haldin sérstök sýningaropnun en safnið er opið þriðjudaga til sunnudaga frá frá 12 til 17. Menning 15.2.2021 08:47 RAX Augnablik: Var smeykur að mynda kónginn í Thule Ragnar Axelsson heimsótti Thule, sem var nyrsta byggð í heimi, árið 1987. Þar fylgdist hann með veiðimönnum úti á ísnum við Grænland í fyrsta skipti. Menning 14.2.2021 07:02 Djasstónlistarmaðurinn Chick Corea er allur Bandaríski djasstónlistarmaðurinn Chick Corea er fallinn frá, 79 ára að aldri. Corea vann á ferli sínum til fjölda Grammy-verðlauna og spilaði með mörgum af goðsögnunum í heimi djasstónlistar. Menning 12.2.2021 08:13 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 334 ›
Útgáfustyrkjabeiðnir aldrei verið fleiri Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 28 milljónum í útgáfustyrki til 55 bókmenntaverka. Alls bárust 116 umsóknir um rúmar 130 milljónir króna og hafa þær aldrei verið fleiri. Menning 3.5.2021 10:15
Freydís, Jón og Snæbjörn hlutu barnabókaverðlaun Reykjavíkur Freydís Kristjánsdóttir, Jón St. Kristjánsson og Snæbjörn Arngrímsson hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2021 fyrir bækurnar Sundkýrin Sæunn, Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen 3 og Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf. Menning 28.4.2021 16:20
John Cleese sannfærður um að Kaupþing hafi komið hruninu 2008 af stað Enski leikarinn fer á kostum í sérstakri afmæliskveðju til Þrastar Leós Gunnarssonar leikara. Menning 28.4.2021 11:26
Stóra prumpumálið reynist babb í bát hjá Abbababb Jón Gnarr er höfundur texta við lag Dr. Gunna og hann hefur lagt blátt bann við notkun hans í kvikmyndinni Abbababb sem nú er í tökum. Menning 26.4.2021 12:33
Óperusöngkonan Christa Ludwig fallin frá Þýska óperusöngkonan Christa Ludwig er látin, 93 ára að aldri. Ludwig, sem var ein fremsta messósópran heims, lést á heimili sínu nærri austurrísku höfuðborginni Vín á laugardag. Menning 26.4.2021 07:47
RAX Augnablik: „Ég var skíthræddur við að ná þessu alls ekki“ „Þetta var taugatrekkjandi augnablik að fara í,“ segir Ragnar Axelsson um sólmyrkvann sem varð nokkrum dögum fyrir leiðtogafundurinn í Höfða. Menning 25.4.2021 07:00
Hafna því alfarið að Systrabönd byggi á Hystory Aðstandendur sjónvarpsþáttanna segja líkindin til komin vegna eðlilegrar úrvinnslu á áþekku umfjöllunarefni. Menning 23.4.2021 14:41
Friðrik Dór bæjarlistarmaður Hafnarfjarðar Friðrik Dór Jónsson, tónlistarmaður og Hafnfirðingur, er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2021. Friðrik, einnig þekktur sem Frikki Dór, var sæmdur titlinum við hátíðlega athöfn í bænum í dag. Menning 21.4.2021 20:51
Hornsteinn lagður að Húsi íslenskunnar Forseti Íslands og mennta- og menningarmálaráðherra lögðu í sameiningu hornstein að Húsi íslenskunnar við Suðurgötu í dag. Menning 21.4.2021 17:07
RAX Augnablik: Fundu hágrátandi ungbarn afskiptalaust í fimbulkulda „Lífið á Grænlandi er mjög ólíkt því sem við eigum að venjast, en það er samt mjög sjarmerandi og heillandi líf þó að það sé erfitt.“ Menning 18.4.2021 07:47
Kristín Eiríksdóttir segir Systrabönd afbökun á sínu verki Kristín greindi frá því í áhrifamiklum pistli í Víðsjá nú síðdegis hvernig það hafi verið sem spark í maga að komast að því að Systrabönd eru eins að efni til og upplagi eins og leikrit hennar Hystory. Menning 15.4.2021 16:48
RAX Augnablik: „Við verðum að sækja þá strax“ „Þetta er náttúrulega ekki til eftirbreytni,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson um ljósmyndir sem hann tók af tveimur mönnum á ísjaka við Grænland. Menning 11.4.2021 07:00
RAX Augnablik: „Ég hef aldrei séð hákarl rjúka svona hratt í burtu“ „Sprengingin þegar eyjan sprakk heyrðist í þrjú þúsund kílómetra fjarlægð og hljóðbylgjan fór sjö hringi í kringum jörðina,“ segir Ragnar Axelsson um Krakatá eyjan sprakk upp 27. ágúst árið 1883. Menning 4.4.2021 07:01
RAX Augnablik: „Tomas er farinn heim“ „Færeyjar eru alltaf sjarmerandi, það er einn af mínum uppáhalds stöðum og þar er eitthvert besta fólk í heiminum,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. Menning 31.3.2021 06:01
RAX Augnablik: „Það er ekki auðvelt að reyna við þessar“ Í vinnuferð í Færeyjum árið 1988 kynntist Ragnar Axelsson manni að nafni Tomas. Ljósmyndarinn segir að Færeyjar séu einn af sínum uppáhalds stöðum og að þar sé besta fólk í heiminum. Menning 28.3.2021 07:01
Hannes segir Sjálfstæðisflokkinn ekki góðan en hinir séu bara svo miklu verri Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur sent frá sér mikinn doðrant, Twenty-Four Conservative-Liberal Thinkers, rituð á ensku en það er New Direction-forlagið sem gefur bókina út. Menning 27.3.2021 08:01
Aldís ráðin forstöðumaður Hafnarborgar Aldís Arnardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Hafnarborgar – menningar - og listamiðstöð Hafnarfjarðar. Menning 26.3.2021 16:57
Eitt fremsta skáld Pólverja fallið frá Pólska ljóðskálið og rithöfundurinn Adam Zagajewski er látinn, 75 ára að aldri. Hann lést í Kraká. Menning 22.3.2021 09:51
RAX Augnablik: Forvitnin varð þeirra banabiti „Ég þekkti engan og var svona að kynnast mönnum og finna út hverja væri best að tala við. Ole var vinalegur og við urðum ágætis vinir. Hann var mjög góður maður,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson um Ole Nyelsen. Menning 21.3.2021 07:01
Óttaðist að fólk kæmi á tónleikana og héldi að hann væri að spila á ónýtan flygil Víkingur Heiðar Ólafsson, píanóleikari, segir að það sé í raun lítið kraftaverk að honum hafi tekist að halda einleikstónleika sína í Eldborgarsal Hörpu um liðna helgi þar sem selt hafi verið á tónleikana í samræmi við það að 1600 gestir gætu verið í salnum. Menning 13.3.2021 08:01
Fögnuðu Fjöruverðlaunum í Höfða Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi, voru afhent við hátíðlega athöfn í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Menning 8.3.2021 14:56
Laugalækjarskóli og Sæmundarskóli áfram í úrslit Skrekks Atriði frá Laugalækjar- og Sæmundarskóla komust áfram í úrslit Skrekks á þriðja undanúrslitakvöldi hæfileikahátíðar skólar- og frístundasviðs Reykjavíkur í kvöld. Átta skólar keppa til úrslita mánudaginn 15. mars. Menning 3.3.2021 23:27
RAX Augnablik: „Það hvarflaði ekki að mér að hann væri enn á lífi“ Sumarið 1988 var ljósmyndarinn Ragnar Axelsson staddur í Færeyum á eyunni Sandey. Það rigndi mikið í litla þorpinu Húsavík þegar hann kom auga á mann á gangi sem studdist við staf. Menning 28.2.2021 07:01
Myndband sem sýnir mannlífið í miðborg Reykjavíkur árið 1946 Í myndinni Reykjavík vorra daga eftir Óskar Gíslason má sjá ómetanlegar heimildir frá miðborg Reykjavíkur. Menning 24.2.2021 07:01
RAX: „Það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur“ „Alltaf þegar ég er að fljúga þá er ég alltaf að leita að allskonar fígúrum, formum og andlitum. Ég bjóst nú reyndar ekki við því í Holuhrauni þegar ég fór þangað að sjá einhver andlit.“ Þetta segir Ragnar Axelson um reynslu sína þegar hann myndaði gosið í Holuhrauni árið 2014. Menning 21.2.2021 07:01
Anna Rún handhafi Guðmunduverðlaunanna 2021 Myndlistarkonan Anna Rún Tryggvadóttir hlaut í dag Guðmunduverðlaunin 2021 og einnar milljóna króna styrk úr Listasjóði Guðmundu. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhenti Önnu viðurkenninguna í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag en hún er veitt listakonum sem eru taldar skara fram úr á sínu sviði. Menning 18.2.2021 18:19
Kristín Avon heldur frumlega listasýningu „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á list og hef alltaf haft mikla þörf til að skapa eitthvað,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon sem verður með listasýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn. Menning 17.2.2021 07:00
„Mikill listrænn metnaður var lagður í einstaka muni“ Um helgina opnaði á Hönnunarsafni Ísland sýningin Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930 – 1970. Á sýningunni verður þetta frjóa tímabili í leirlistarsögunni rifjað upp. Ekki var haldin sérstök sýningaropnun en safnið er opið þriðjudaga til sunnudaga frá frá 12 til 17. Menning 15.2.2021 08:47
RAX Augnablik: Var smeykur að mynda kónginn í Thule Ragnar Axelsson heimsótti Thule, sem var nyrsta byggð í heimi, árið 1987. Þar fylgdist hann með veiðimönnum úti á ísnum við Grænland í fyrsta skipti. Menning 14.2.2021 07:02
Djasstónlistarmaðurinn Chick Corea er allur Bandaríski djasstónlistarmaðurinn Chick Corea er fallinn frá, 79 ára að aldri. Corea vann á ferli sínum til fjölda Grammy-verðlauna og spilaði með mörgum af goðsögnunum í heimi djasstónlistar. Menning 12.2.2021 08:13