Menning

ÞEL fyrsta verk Katrínar fyrir Íslenska dansflokkinn
ÞEL eftir grímuverðlaunahafann Katrínu Gunnarsdóttur er fyrsta frumsýning Íslenska dansflokksins á sýningarárinu 2019-2020 og jafnframt fyrsta frumsýning ársins í Borgarleikhúsinu.

Eltist við sjaldgæfa fugla
Sigurjón Einarsson, náttúrufræðingur og áhugaljósmyndari, heldur fyrirlestur og myndasýningu um fugla í borgfirskri náttúru í Safnahúsi Borgarfjarðar annað kvöld.

Hann var afar fjölhæfur
Yfirlitssýning á verkum Harðar Haraldssonar, kennara á Bifröst og frjálsíþróttamanns, verður opnuð á morgun í Herberginu, sýningarsal Kirsuberjatrésins á Vesturgötu 4.

Meistari Hilarion líkamnast í Snorra Ásmundssyni listamanni
Snorri Ásmundsson býður til hugleiðslustundar í Egilshöll um helgina. Þar mun meistari Hilarion, heilari og prestur í musteri sannleikans, taka á móti gestum og leiða þá inn í víddir hugans. Jafnframt verður stofnfundur nýrrar jógahreyfingar sem nefnist Sana Ba Lana.

Myndaði fisk og fólk og safnaði fínum munum
Með Ísland í farteskinu nefnist sýning sem opnuð verður í dag í Þjóðminjasafninu á ljósmyndum og úrklippum, úr fórum Pikes Ward fiskkaupmanns, frá tímabilinu 1893-1915, ásamt fornum munum.

Gombri lifir fyrir aukinn hasar og takmarkað orsakasamhengi
Fjórða myndasögubók hinnar 24 ára gömlu Elínar Eddu Þorsteinsdóttur kemur út í dag. Ber hún titilinn Gombri lifir og verða 87 upprunalegar myndir úr bókinni sýndar á sýningu sem opnar í Gallery Port í kvöld.

Fyrsti bókmenntatextinn í borgarlandslagið
Falleg athöfn átti sér stað á nýju torgi við gömlu steinbryggjuna á horni Pósthússtrætis og Tryggvagötu í gær.

Fríir söfnunartónleikar
Allt frá því að Háteigskirkja var hönnuð og tekin í notkun hefur verið gert ráð fyrir stóru orgeli þar. Nú er að fara af stað tónleikaröð til styrktar kaupum á því.

Sveiflan allsráðandi næstu daga í borginni
Hilmar Jensson gítarleikari flytur frumsamið efni á sólótónleikum í Listasafni Íslands í kvöld, á upphafsdegi Jazzhátíðar Reykjavíkur.

Hef á tilfinningunni að hverfisverslunum fjölgi
Á ljósmyndasýningu Sigríðar Marrow, kennara í Seljaskóla, Kaupmaðurinn á horninu, birtist sá hlýi og mannlegi andblær sem hverfisverslunum fylgir.

Vinn út frá tilfinningum
Eiríkur Arnar Magnússon sýnir bókaturna í Listasafni Akureyrar. Leitast við að upphefja handverkið.

Banksy tók málin í sínar hendur og sýndi á Feneyjatvíæringnum án leyfis
Breski götulistamaðurinn Banksy furðaði sig á því að honum hafði aldrei verið boðið að sýna á Feneyjatvíæringnum.

Ópera um alvöru tilfinningar
Þjóðleikhúsið frumsýnir Brúðkaup Fígarós í næstu viku. Andri Björn Róbertsson og Eyrún Unnarsdóttir eru meðal söngvara.

Vesturíslensk listsýning
Þrjár vesturíslenskar myndlistarkonur miðla list sinni í Menningarhúsinu Spönginni í Grafarvogi.

Gefur tekjur sínar af sýningunni
Leikarinn Gísli Örn Garðarsson ætlar að gefa allar tekjur sínar af leiksýningunni Ég hleyp.

Vinnur með forgengileikann
Forkostulegt og fagurt nefnist myndlistarsýning Margrétar Jónsdóttur listmálara í Grafíksalnum við Tryggvagötu 17.

Enid Blyton sögð kreddufullur rasisti og hommahatari
Fallið frá því að slá sérstaka minningarmynt henni til heiðurs.

Lagðist í melgresið og úr varð sería
Þorgrímur Andri Einarsson er einstaklega vinsæll á samfélagsmiðlinum Instagram. Melgresi varð honum innblástur þegar hann lagðist í það örmagna í fæðingarorlofi.

Fjölbreyttur Tíbrár tónlistarvetur
Tíu tónleikar verða í Tíbrár-tónleikaröðinni í vetur auk þess sem bryddað verður upp á nýjungum með því að bjóða upp á sófaspjall og tónleikakynningar í forsal Salarins á undan sex af tónleikum raðarinnar.

Setja sig í annarra spor
Alexandra Gunnlaugsdóttir, Fjóla Aðalsteinsdóttir og Ragnheiður Jónsdóttir eru höfundar bókarinnar Mía, Moli og Maríus sem gefin verður í alla leikskóla landsins.

Líf og fjör á opnu húsi Þóru og Ásu á Menningarnótt
Það var nóg um að vera í miðbæ Reykjavíkur síðasta laugardag enda var Menningarnótt haldin hátíðleg.

Í skýjunum með Menningarnótt
Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri Menningarnætur, er ánægð með laugardaginn og kann veðurblíðunni bestu þakkir. Hún rölti um bæinn og segir fólk sem stóð að skipulagningunni einstaklega sátt við útkomuna.

Myndin verður sýnd í Hornafirði
Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur mun verða sýnd á Hornafirði þrátt fyrir að bæjarráð hafi synjað ósk um styrk vegna sýningarbúnaðar.

Finnst betra að tjá sig á striga en í orðum
Alma Dögg opnaði sýna fyrstu einkasýningu í Galleríi Núllinu í gær. Sýningin stendur yfir til sunnudags. Hún segist loksins hafa fundið leið sem henti henni til að tjá tilfinningar sínar.

Svartur valkvíði Hulla
Áttunda starfsár Svartra sunnudaga hefst í Bíó Paradís í haust. Þessu úthaldi verður fagnað á Menningarnótt með sýningu og sölu á hátt í 200 bíóplakötum þar sem fjöldi íslenskra listamanna hefur tekið sígildar bíómyndir sínum eigin tökum.

Sýning um sögu Skólavörðuholtsins
Fjórir listamenn sýna ný verk í Ásmundarsal. Sérstakt blað, átta síðna, kemur út á Menningarnótt með efni um sögu Skólavörðuholtsins og hússins.

Ragnar Kjartansson hlýtur finnsku Ars Fennica verðlaunin
Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hlaut virt finnsk verðlaun í dag.

„Segja kominn tíma á að ég leiki dramatískt hlutverk en það er bara kjaftæði“
Sverrir Þór Sverrisson, oft þekktur sem Sveppi, kemur til með að fara með hlutverk eins þriggja ræningja í uppsetningu Þjóðleikhússins á Kardemommubænum sem frumsýnd verður í apríl næstkomandi. Hann segist spenntur fyrir sýningunni og segir hlutverkin sem koma fólki til að hlæja langskemmtilegust.

Trylla Tjarnarbíó með teknófiðluleik
Annað kvöld mun teknófiðludúóið Geigen og plötusnúðatvíeykið Dj Dominatricks sameina krafta sína í "rave- performanspartýinu“ Geigen Galaxy #4 í Tjarnarbíói.

Skáldsaga sem er skrifuð til að skemmta
Gunnar Theodór Eggertsson sendir frá sér skáldsöguna Sláturtíð sem var skrifuð samhliða doktorsverkefni hans.