Menning Valdakonur vega móti karlaveldi fortíðar Útskorin dýr, heklað blómskrúð og meitlaðir og málaðir alþingismenn fortíðar og nútíðar er meðal þess sem líta má í Listasafni Árnesinga. Þar voru tvær sýningar opnaðar um síðustu helgi. Önnur hverfist um leir. Menning 23.8.2018 07:00 Systkinatónleikar í fjórða sinn Söngelsku systkinin Kristín og Guðfinnur Sveinsbörn syngja saman á sínum fjórðu Systkinatónleikum í kvöld. Menning 23.8.2018 07:00 Heiðursgestur RIFF stundaði Studio 54 Litháíski leikstjórinn Jonas Mekas verður heiðursgestur RIFF í ár. Mekas er 95 ára gamall og talinn guðfaðir framúrstefnukvikmynda. Þemað á hátíðinni í ár eru Eystrasaltslöndin. Miðasala á hátíðina hefst formlega í byrjun septemb. Menning 23.8.2018 05:00 Ætlum að spila okkar uppáhalds standarda Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari hefur stofnað kvartett sem treður upp í Norræna húsinu annað kvöld og gerir lög eftir Duke Ellington, Thelonious Monk og Miles Davis að sínum, auk laga úr bandarískum söngleikjum. Menning 21.8.2018 08:00 Mesti listaverkaþjófnaður allra tíma fyrir 107 árum Ítalinn Vincenzo Peruggia gekk inn í Louvre-safnið á þessum degi árið 1911 og fjarlægði í rólegheitum myndina af Mónu Lísu af veggnum. Menning 21.8.2018 07:15 Hér eru ekkert nema andskotans snillingar Skálmöld og Sinfóníuhljómsveit Íslands, ásamt Karlakór Reykjavíkur, kammerkórnum Hymnodia og Barnakór Kársnesskóla, blása til veislu næstu daga í Hörpu sem rúmlega 7.200 manns munu njóta. Menning 21.8.2018 05:00 New Music For Strings kemur til Reykjavíkur Tónlistarhátíðin New Music For Strings fer fram í Reykjavík nú í vikunni. Auk þrennra tónleika verða haldnir fyrirlestrar og vinnustofur. Menning 20.8.2018 06:45 Vekja athygli með söng Fólk sem bjó í Laugarnesi sem börn tekur á móti hlaupurum Reykjavíkurmaraþonsins á Laugarneshólnum í dag klukkan tólf með fánum skrýddum Massey Ferguson og söng. Menning 18.8.2018 10:00 Menningarmógúlar mæla með þessum viðburðum á Menningarnótt Fréttablaðið fékk fjóra menningarmógúla til þess að velja sér þrjá skemmtilega viðburði á Menningarnótt sem höfða til þeirra. Þau Arnar Eggert, Jóna, Lóa og Matthías Tryggvi mæla með nokkrum góðum. Menning 18.8.2018 08:00 Eins og heimkoma eftir öll þessi ár Kristján Jóhannsson syngur á Berjadögum á Ólafsfirði. Heldur sig aðallega við íslensk lög. Sér um námskeið hjá amerísku kompaníi. Geisladiskar rokseljast. Menning 16.8.2018 08:00 Bókmenntafólk frá Svíþjóð komið í heimsókn Fjölmennur samráðsfundur um bókmenntir og bókmenntahátíðir verður haldinn í Gunnarshúsi við Dyngjuveg í kvöld. Davíð Stefánsson skáld hefur skipulagt fundinn. Menning 16.8.2018 06:15 Landnámsbær telst fundinn Í Sandvík á Ströndum eru merki um landnámsbæ aog sögurölt verður um svæðið á föstudag. Á laugardag verður svo fjölbreytt málþing í Hveravík um fornleifar Stranda. Menning 15.8.2018 07:00 Jón Gnarr er rödd Oks í nýrri heimildarmynd Heimildarmynd um fjallið Ok, sem var jökull til ársins 2014, verður frumsýnd í Reykjavík á föstudaginn. Kvikmyndagerðarmennirnir eru tveir bandarískir mannfræðiprófessorar sem hafa rannsakað hlýnun jarðar og bráðnun íss. Menning 15.8.2018 07:00 Borgarstjóri lærði að ganga þökk sé lúðrasveitum Menningarnótt 2018 verður haldin 18. ágúst næstkomandi, sem er afmælisdagur Reykjavíkurborgar. Menning 14.8.2018 15:03 Sækir innblástur í menningu og popplist Oddur Eysteinn Friðriksson sýnir klippimyndir í Galleríi Fold. Öll verkin eru hringlaga. Menning 14.8.2018 10:45 Tilvistarleg spennusaga Nýjasta skáldsaga Guðmundar Steingrímssonar heitir Heimsendir og er samtímaævintýri. Er að skrifa bók þar sem stjórnmálamaður leysir morðgátu. Menning 11.8.2018 10:45 Hugurinn fór á flug í íslensku landslagi Enski rithöfundurinn Philip Reeve stendur á barmi heimsfrægðar þar sem stórmynd byggð á Mortal Engines er væntanleg. Hera Hilmarsdóttir fer með eitt aðalhlutverkanna og Reeve lýsir henni sem "frábærri“ og "mjög einbeittri“ leikkonu. Menning 11.8.2018 10:00 Beina ljósi að konum í mannkynssögunni Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur – 1625 – tvær konur – er yfirskrift listviðburðar í Hóladómkirkju nú á sunnudaginn, 12. ágúst. Þar tvinnast saman barokk, raftónlist, texti og leikræn tjáning. Frumsýningin er liður í Hólahátíð Menning 10.8.2018 06:00 Erum með mæðgnaspuna Mæðgurnar Jóní Jónsdóttir og Sigurlína Jóhannsdóttir heiðra sameiginlegar minningar og formæður á sýningu sem opnuð verður á morgun í Listasal Mosfellsbæjar. Menning 2.8.2018 06:00 Eins og í góðu hjónabandi Guitar Islancio fagnar 20 ára starfsafmæli. Tónleikar verða víða um land. Tríóið átti að verða saumaklúbbur. Menning 31.7.2018 06:00 Ég er að reyna á þanþol myrkursins Á sýningu sinni í Ramskram galleríi sýnir Bjargey Ólafsdóttir alvöru ljósmyndir sem þó liggja á mörkum skáldskapar og veruleika. Sýningin nefnist Vasaspegill. Menning 30.7.2018 21:00 Listahjónin Baldur og Patty standa fyrir sýningunni Skemmtilegs Listahjónin Patty Spyrakos og Baldur Helgason standa í sameiningu að sýningunni Skemmtilegs en þar getur á að líta fjölbreytt úrval verka, bæði olíumálverk og teikningar Baldurs og keramikskúlptúra Pattyar. Menning 26.7.2018 12:30 Tengja Íslendinga, Baska og Spánverja með tónlist Íslensk, basknesk og spænsk lög munu hljóma í samkomuhúsinu Dalbæ á Snæfjallaströnd, eyðibyggð við norðanvert Ísafjarðardjúp, 28. júlí. Baskavinafélagið og Snjáfjallasetur standa fyrir tónleikunum. Menning 26.7.2018 10:00 Við erum náttúrlega nördar af guðs náð Hljómsveitin Umbra Ensemble flytur nýja og forna tónlist í eigin útsetningum í Hannesarholti við Grundarstíg í kvöld. Menning 26.7.2018 08:00 Jón lærði – Misskilinn maður um aldir Á Reykholtshátíð flytur Ólína Þorvarðardóttir fyrirlestur um Jón lærða. Segir hann vera á pari við ýmsa merka menn. Menning 26.7.2018 06:00 Hugleiðingar um sumarið sem aldrei kom Fimmtíu gráir skuggar er önnur tveggja nýrra rigningarhugleiðinga fyrir altflautur eftir Steingrím Þórhallsson organista sem hann og Pamela De Sensi flautuleikari spila á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í dag. Menning 12.7.2018 11:00 Blanda ýmsu saman eins og í bakstri Fiðludúettinn Bachelsi sem nálgast tónverk Bachs á nýjan hátt verður með ókeypis tónleika í Gerðarsafni í Kópavogi í dag klukkan 18 ásamt fleira tónlistarfólki. Menning 12.7.2018 10:00 Kynna fjölþjóðlega listheima á mettíma Gestalistamenn SÍM (Sambands íslenskra myndlistarmanna) standa fyrir listamannaspjalli í SÍM-húsinu við Hafnarstræti 16 klukkan 16 í dag. Menning 12.7.2018 09:00 Listafólk hefur lífgað upp á Skagaströnd í tíu ár Sýning í Deiglunni á Akureyri nú um helgina er haldin í tilefni tíu ára afmælis Ness listamiðstöðvar á Skagaströnd og til að fagna tímamótunum hafa 77 fyrrverandi gestalistamenn gefið þangað verk. Menning 12.7.2018 08:00 Stórblöð mæla með Ragnari Á dögunum mælti stórblaðið New York Times með nokkrum bókum við lesendur sína sem gætu kælt þá niður, en nokkuð heitt er í Bandaríkjunum um þessar mundir. Menning 12.7.2018 06:00 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 334 ›
Valdakonur vega móti karlaveldi fortíðar Útskorin dýr, heklað blómskrúð og meitlaðir og málaðir alþingismenn fortíðar og nútíðar er meðal þess sem líta má í Listasafni Árnesinga. Þar voru tvær sýningar opnaðar um síðustu helgi. Önnur hverfist um leir. Menning 23.8.2018 07:00
Systkinatónleikar í fjórða sinn Söngelsku systkinin Kristín og Guðfinnur Sveinsbörn syngja saman á sínum fjórðu Systkinatónleikum í kvöld. Menning 23.8.2018 07:00
Heiðursgestur RIFF stundaði Studio 54 Litháíski leikstjórinn Jonas Mekas verður heiðursgestur RIFF í ár. Mekas er 95 ára gamall og talinn guðfaðir framúrstefnukvikmynda. Þemað á hátíðinni í ár eru Eystrasaltslöndin. Miðasala á hátíðina hefst formlega í byrjun septemb. Menning 23.8.2018 05:00
Ætlum að spila okkar uppáhalds standarda Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari hefur stofnað kvartett sem treður upp í Norræna húsinu annað kvöld og gerir lög eftir Duke Ellington, Thelonious Monk og Miles Davis að sínum, auk laga úr bandarískum söngleikjum. Menning 21.8.2018 08:00
Mesti listaverkaþjófnaður allra tíma fyrir 107 árum Ítalinn Vincenzo Peruggia gekk inn í Louvre-safnið á þessum degi árið 1911 og fjarlægði í rólegheitum myndina af Mónu Lísu af veggnum. Menning 21.8.2018 07:15
Hér eru ekkert nema andskotans snillingar Skálmöld og Sinfóníuhljómsveit Íslands, ásamt Karlakór Reykjavíkur, kammerkórnum Hymnodia og Barnakór Kársnesskóla, blása til veislu næstu daga í Hörpu sem rúmlega 7.200 manns munu njóta. Menning 21.8.2018 05:00
New Music For Strings kemur til Reykjavíkur Tónlistarhátíðin New Music For Strings fer fram í Reykjavík nú í vikunni. Auk þrennra tónleika verða haldnir fyrirlestrar og vinnustofur. Menning 20.8.2018 06:45
Vekja athygli með söng Fólk sem bjó í Laugarnesi sem börn tekur á móti hlaupurum Reykjavíkurmaraþonsins á Laugarneshólnum í dag klukkan tólf með fánum skrýddum Massey Ferguson og söng. Menning 18.8.2018 10:00
Menningarmógúlar mæla með þessum viðburðum á Menningarnótt Fréttablaðið fékk fjóra menningarmógúla til þess að velja sér þrjá skemmtilega viðburði á Menningarnótt sem höfða til þeirra. Þau Arnar Eggert, Jóna, Lóa og Matthías Tryggvi mæla með nokkrum góðum. Menning 18.8.2018 08:00
Eins og heimkoma eftir öll þessi ár Kristján Jóhannsson syngur á Berjadögum á Ólafsfirði. Heldur sig aðallega við íslensk lög. Sér um námskeið hjá amerísku kompaníi. Geisladiskar rokseljast. Menning 16.8.2018 08:00
Bókmenntafólk frá Svíþjóð komið í heimsókn Fjölmennur samráðsfundur um bókmenntir og bókmenntahátíðir verður haldinn í Gunnarshúsi við Dyngjuveg í kvöld. Davíð Stefánsson skáld hefur skipulagt fundinn. Menning 16.8.2018 06:15
Landnámsbær telst fundinn Í Sandvík á Ströndum eru merki um landnámsbæ aog sögurölt verður um svæðið á föstudag. Á laugardag verður svo fjölbreytt málþing í Hveravík um fornleifar Stranda. Menning 15.8.2018 07:00
Jón Gnarr er rödd Oks í nýrri heimildarmynd Heimildarmynd um fjallið Ok, sem var jökull til ársins 2014, verður frumsýnd í Reykjavík á föstudaginn. Kvikmyndagerðarmennirnir eru tveir bandarískir mannfræðiprófessorar sem hafa rannsakað hlýnun jarðar og bráðnun íss. Menning 15.8.2018 07:00
Borgarstjóri lærði að ganga þökk sé lúðrasveitum Menningarnótt 2018 verður haldin 18. ágúst næstkomandi, sem er afmælisdagur Reykjavíkurborgar. Menning 14.8.2018 15:03
Sækir innblástur í menningu og popplist Oddur Eysteinn Friðriksson sýnir klippimyndir í Galleríi Fold. Öll verkin eru hringlaga. Menning 14.8.2018 10:45
Tilvistarleg spennusaga Nýjasta skáldsaga Guðmundar Steingrímssonar heitir Heimsendir og er samtímaævintýri. Er að skrifa bók þar sem stjórnmálamaður leysir morðgátu. Menning 11.8.2018 10:45
Hugurinn fór á flug í íslensku landslagi Enski rithöfundurinn Philip Reeve stendur á barmi heimsfrægðar þar sem stórmynd byggð á Mortal Engines er væntanleg. Hera Hilmarsdóttir fer með eitt aðalhlutverkanna og Reeve lýsir henni sem "frábærri“ og "mjög einbeittri“ leikkonu. Menning 11.8.2018 10:00
Beina ljósi að konum í mannkynssögunni Bréf Halldóru Guðbrandsdóttur – 1625 – tvær konur – er yfirskrift listviðburðar í Hóladómkirkju nú á sunnudaginn, 12. ágúst. Þar tvinnast saman barokk, raftónlist, texti og leikræn tjáning. Frumsýningin er liður í Hólahátíð Menning 10.8.2018 06:00
Erum með mæðgnaspuna Mæðgurnar Jóní Jónsdóttir og Sigurlína Jóhannsdóttir heiðra sameiginlegar minningar og formæður á sýningu sem opnuð verður á morgun í Listasal Mosfellsbæjar. Menning 2.8.2018 06:00
Eins og í góðu hjónabandi Guitar Islancio fagnar 20 ára starfsafmæli. Tónleikar verða víða um land. Tríóið átti að verða saumaklúbbur. Menning 31.7.2018 06:00
Ég er að reyna á þanþol myrkursins Á sýningu sinni í Ramskram galleríi sýnir Bjargey Ólafsdóttir alvöru ljósmyndir sem þó liggja á mörkum skáldskapar og veruleika. Sýningin nefnist Vasaspegill. Menning 30.7.2018 21:00
Listahjónin Baldur og Patty standa fyrir sýningunni Skemmtilegs Listahjónin Patty Spyrakos og Baldur Helgason standa í sameiningu að sýningunni Skemmtilegs en þar getur á að líta fjölbreytt úrval verka, bæði olíumálverk og teikningar Baldurs og keramikskúlptúra Pattyar. Menning 26.7.2018 12:30
Tengja Íslendinga, Baska og Spánverja með tónlist Íslensk, basknesk og spænsk lög munu hljóma í samkomuhúsinu Dalbæ á Snæfjallaströnd, eyðibyggð við norðanvert Ísafjarðardjúp, 28. júlí. Baskavinafélagið og Snjáfjallasetur standa fyrir tónleikunum. Menning 26.7.2018 10:00
Við erum náttúrlega nördar af guðs náð Hljómsveitin Umbra Ensemble flytur nýja og forna tónlist í eigin útsetningum í Hannesarholti við Grundarstíg í kvöld. Menning 26.7.2018 08:00
Jón lærði – Misskilinn maður um aldir Á Reykholtshátíð flytur Ólína Þorvarðardóttir fyrirlestur um Jón lærða. Segir hann vera á pari við ýmsa merka menn. Menning 26.7.2018 06:00
Hugleiðingar um sumarið sem aldrei kom Fimmtíu gráir skuggar er önnur tveggja nýrra rigningarhugleiðinga fyrir altflautur eftir Steingrím Þórhallsson organista sem hann og Pamela De Sensi flautuleikari spila á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju í dag. Menning 12.7.2018 11:00
Blanda ýmsu saman eins og í bakstri Fiðludúettinn Bachelsi sem nálgast tónverk Bachs á nýjan hátt verður með ókeypis tónleika í Gerðarsafni í Kópavogi í dag klukkan 18 ásamt fleira tónlistarfólki. Menning 12.7.2018 10:00
Kynna fjölþjóðlega listheima á mettíma Gestalistamenn SÍM (Sambands íslenskra myndlistarmanna) standa fyrir listamannaspjalli í SÍM-húsinu við Hafnarstræti 16 klukkan 16 í dag. Menning 12.7.2018 09:00
Listafólk hefur lífgað upp á Skagaströnd í tíu ár Sýning í Deiglunni á Akureyri nú um helgina er haldin í tilefni tíu ára afmælis Ness listamiðstöðvar á Skagaströnd og til að fagna tímamótunum hafa 77 fyrrverandi gestalistamenn gefið þangað verk. Menning 12.7.2018 08:00
Stórblöð mæla með Ragnari Á dögunum mælti stórblaðið New York Times með nokkrum bókum við lesendur sína sem gætu kælt þá niður, en nokkuð heitt er í Bandaríkjunum um þessar mundir. Menning 12.7.2018 06:00