Menning

Birgir Rafn með sprellfjöruga myndlistarsýningu
Myndlistamaðurinn Birgir Rafn Friðriksson stendur fyrir málverkasýningunni Dear Visitor eða Ágæti aðkomumaður út nóvember.

Jón Steinar fagnar útgáfu bókar sinnar
Létt yfir mannskapnum þrátt fyrir grjótharða gagnrýni höfundar á dómskerfið.

Náttúran og tungumálið er okkar drifkraftur
Anna-Maria Helsing stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á Iceland Airwaves tónleikum í kvöld, þar sem flutt verða tónverk þriggja kvenna sem allar eru í fremstu röð íslenskra nútímatónskalda.

Alltaf þegar ég loka augunum þá sé ég Korsíku
Í dag verður opnuð í Listasafni Íslands sýningin La Mer eða Hafið, þekktasta sýning franska myndlistarmannsins Ange Leccia sem er borinn og barnfæddur á Korsíku sem hann segir að sé og verði alltaf heim í hans huga.

Baðstofan sem rannsóknarstofa
Athyglisvert sjónarhorn á sögu sem margir telja sig þekkja.

Handhafar tortímingarinnar
Stefán Pálsson skrifar um kjarnorku.

Ánægð að það skuli vera þessi gróska í hönnun í Hafnarfirði
Um helgina verða opnaðar tvær hönnunarsýningar en þær eiga rætur að rekja til ólíkra heimshluta.

Skírði karakterana eftir kennurum sonarins
Fjölskyldan mín er fyrsta bók Ástu Rúnar Valgerðardóttur sálfræðings og fjallar um fjölbreytileika fjölskyldna. Salka gefur hana út og líka á alla leikskóla

Dálítið töff á köflum
Nýtt tónverk eftir Eirík Árna Sigtryggsson verður flutt í dag í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í tilefni 500 ára siðbótarafmælis og endurtekið í Hljómahöllinni á morgun.

Þess vegna enda allir listamenn í helvíti
Saga Ástu er nýjasta skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar sem segir að þó svo skáldskapurinn þurfi alltaf á veruleikanum að halda, þá komist veruleikinn einfaldlega ekki af án skáldskapar.

Samstarfsfólk að fornu og nýju sýnir við Skúlagötuna
Gallerí Suðurgata 7 var opnað fyrir 40 árum og myndlistarfólkið Margrét Jónsdóttir og Bjarni H. Þórarinsson halda minningu þess í heiðri með því að opna sýningu í Listamenn Gallerí að Skúlagötu 32 í dag.

Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt
Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð.

Halldór Armand gefur út myndband fyrir næstu bók: „Það muna allir eftir 11. september“
Skáldsagan Aftur & aftur eftir Halldór Armand hefst 11. september 2001 þegar unglingur eignast sinn fyrsta gemsa og sér Tvíburaturnana falla í sjónvarpinu.

Natan er fórnarlamb og gerandi en ekki til frásagnar
Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld klukkan 20 leikritið Natan í samvinnu við Aldrei óstelandi.

Ég er að rýna í samfélagshjartað
Tengsl íbúa við heimahaga og þau samfélagslegu áhrif sem halda þeim þar er kjarni heimildarmyndarinnar 690 Vopnafjörður sem frumsýnd er í Bíói Paradís í kvöld. Karna Sigurðardóttir er höfundur hennar.

Oftast samtal við almættið
Sálmar Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar við lög Sigurðar Flosasonar verða sungnir af kórnum Scola cantorum undir stjórn Harðar Áskelssonar í Hallgrímskirkju á föstudagskvöld.

Bein útsending: Fundur Félags íslenskra leikara með fulltrúum stjórnmálaflokkanna
Félag íslenskra leikara stendur fyrir opnum fundi í Tjarnarbíói í kvöld með fulltrúum allra þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram á landsvísu.

Siðbótin í ljósi sögunnar
Séra Gunnar Kristjánsson ræðir þær kristnu hugsjónir sem Marteinn Lúther boðaði í Wittenberg í Þýskalandi fyrir 500 árum, í Snorrastofu í Reykholti í kvöld.

Leikur á einstakt hljóðfæri í eigin verki
Fyrsti darabuka-konsert sögunnar, Capriccio, verður heimsfrumfluttur í Hofi á Akureyri á morgun af Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Höfundurinn, Áskell Másson, sér sjálfur um einleikinn.

Ein allra áhugaverðasta Tosca sem ég hef sungið
Sópransöngkonan Claire Rutter hefur sungið fjölda hlutverka víða um heiminn við góðan orðstír. Hennar uppáhald er þó alltaf Tosca, hlutverkið sem kveikt ást hennar á óperutónlistinni strax á unga aldri.

Aftan við framhlið er alltaf bakhlið
Ragnar Bragason skyggnist bak við tjöldin í heimi utanríkisþjónustunnar og blandar saman kómískum og harmrænum elementum í leikriti sínu Risaeðlunum. Það verður frumsýnt í kvöld á stóra sviði Þjóðleikhússins.

Ort um hafið sem aldrei sefur
Hreistur er vinaleg ljóðabók sem flytur ljóðrænan en eitursvalan söng hins þroskaða Bubba Morthens sem hefur engu gleymt frá verbúðalífinu en töluvert lært.

Brasað með rokkhljóð og rúnakefli
Óperan Einvaldsóður, flutt í torfkirkju, og tilraunir með rokkhljóð eru meðal atriða á tónlistarhátíðinni Sláturtíð sem haldin er í Árbæjarsafni um helgina og hefst í kvöld. Hafdís Bjarnadóttir veit meira.

Sýningin er fyrir þjóðina en ekki pólitíkina
Þorleifur Örn Arnarsson og Mikael Torfason hafa unnið leikverk úr Rannsóknarskýrslu Alþingis um aðdragandann að efnahagshruninu og sýningin verður frumsýnd annað kvöld í Borgarleikhúsinu.

Sonur Kristins Sigmundssonar í Salnum
Jóhann Kristinsson baritón kemur fram í Salnum í kvöld klukkan 20 ásamt Ammiel Bushakevits, píanista.

Leikmyndin innflutt frá Bretlandi fyrir óperuna Tosca
TVG-Zimsen og Íslenska óperan hafa undirritað samstarfssamning fyrir næstu misseri. Nýjasta verk Íslensku óperunnar, Tosca, verður frumsýnt á laugardagskvöld.

Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík
Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag.

Fékk bæði verðlaun og eigin bók í hendur
Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 hlaut Elísa Jóhannsdóttir bókmenntafræðingur. Sagan Er ekki allt í lagi með þig? kom út hjá Forlaginu í gær. Hún fjallar um einelti, vináttu og foreldravanda.

Kominn í skáldastellingar
Björn Leó Brynjarsson er nýtt leikskáld Borgarleikhússins. Hann vinnur að nýju leikriti sem fyrirhugað er að setja upp í leikhúsinu leikárið 2018 til 2019.

Því er nú allt að leysast upp í abstrakt
Guðmundur Thoroddsen er með sýninguna Tittlingaskítur í Hverfisgalleríi á Hverfisgötu 4 í Reykjavík.