Menning

Ástandið á Íslandi um 1770

Norræni skjaladagurinn er í dag. Ráðstefna um skjöl landsnefndar sem safnaði upplýsingum um aðstæður á Íslandi á árunum 1770 til 1771 verður haldin í Þjóðskjalasafninu.

Menning

Listin leikur í höndum hennar

Margrét Ósk Hildur Hallgrímsdóttir hefur teiknað myndir frá unga aldri. Fyrst notaði hún hæfileikana til að teikna hesta enda mikil hestamanneskja. Smám saman hefur hún breytt yfir í myndir af fólki sem hún teiknar eftir ljósmyndum.

Menning

Óska engum að vera utanveltu

Leikverkið Hún pabbi verður fumsýnt í Borgarleikhúsinu í janúar. Leikarinn Hannes Óli Ágústsson fer með einleik í verkinu, sem fjallar um upplifun hans á kynleiðréttingarferli föður síns.

Menning

Kannski er ég ekkert sérstaklega víðsýn

Myndlistarkonan Hulda Hákon opnaði nýverið sína þriðju einkasýningu á árinu og að þessu sinni í Tveimur hröfnum. Þar tekst listakonan á við að sýna nærumhverfi sitt og samfélag á sinn einstaka hátt.

Menning

Íþróttirnar árið 2000

Það er erfitt að spá, einkum um framtíðina,“ sagði danski eðlisfræðingurinn Níels Bohr og þótti hnyttið. Auðvitað var þetta hárrétt hjá karlinum.

Menning

Óslökkvandi þrá sem jókst með árunum

Listfengi setur svip á heimili Kristínar Jónsdóttur frá Munkaþverá og atburðir lifna við í frásögnum hennar, hvort sem þeir eru nýliðnir eða frá 19. öld. Nú hefur hún gefið út listaverkabók í eigin nafni.

Menning

Hættum að væla og lifum lífinu lifandi

Sigurður Pálsson sendi nýverið frá sér sína sextándu ljóðabók, þýðingar á prósaljóðum Arthur Rimbaud, skáldinu sem bylti ljóðinu, auk þýðinga á ljóðum Willem M. Roggeman. Mögnuð afköst hjá manni sem stendur andspænis dauðleika sínum en syngur áfram um lífið, vitandi að harmurinn er til.

Menning

Þessir Rómverjar eru klikk?…

Uderzo lagði pennaveskið á hilluna fyrir fimm árum, þá 84 ára að aldri. Nokkru áður hafði hann tilkynnt þá ákvörðun sína að veita Ástríki framhaldslíf með nýjum höfundum

Menning

Þetta er mín aðferð við að segja sögur

Íslandsverk vídeólistakonunnar Joan Jonas hafa aldrei verið sýnd áður hér á landi. Nú gefst listunnendum hins vegar, bæði sunnan og norðan heiða, að kynna sér verk þessarar merku listakonu.

Menning

Kemur upp úr skúffunni

Sigríður Hagalín Björnsdóttir fréttamaður er að gefa út sína fyrstu bók. Eyland, heitir hún og er ástar-og spennusaga með sagnfræðilegu ívafi, samkvæmt höfundinum.

Menning

Óður til Reykjavíkur – í lundablokk

Leikritið Extravaganza er nýtt verk eftir Sölku Guðmundsdóttur sem verður frumsýnt á Nýja sviði Borgarleik­hússins í kvöld. Það snýst um dömu sem býr í lundablokk í Reykjavík.

Menning

Hver sá sem er haldinn forvitni á erindi

Tónleikar, gjörningar, hljóðlist, myndlist, fyrirlestrar og arkitektúr. Allar þessar greinar rúmast á alþjóðlegu listahátíðinni Cycle sem hefst í Kópavogi í dag og stendur til sunnudags. Frítt er inn.

Menning