Menning Finnst skemmtilegra þegar ljóð ríma Akurnesingurinn Ragna Benedikta Steingrímsdóttir, 15 ára, bjó til besta vísubotninn í sínum aldursflokki annað árið í röð í vísnasamkeppni grunnskólanema. Hún skemmtir sér við að semja lög og texta. Menning 7.2.2016 10:00 Sólstafir og söngur í lauginni Gjörningur eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur verður fluttur í eimbaði Vesturbæjarlaugar í dag milli klukkan 18 og 20. Menning 6.2.2016 13:00 Hugleiðsla við hljóðbylgjur Menning 6.2.2016 12:00 Tölvurnar unnu stanslaust í heilt ár með tónana Tónlist Þorsteins Haukssonar heyrist ekki oft á Íslandi en hún verður í öndvegi á tónleikum Caput í Norræna húsinu á morgun sem hefjast klukkan 15.15 enda tilheyra þeir tónleikaröðinni 15.15. Menning 6.2.2016 11:30 Vildi tengjast landinu Menning 6.2.2016 11:00 Píla Pína frumsýnd á fjölum Hofs Píla pína er hugrökk mús sem leggur í áhættusamt ferðalag. Bók og hljómplata um ævintýri hennar komu út fyrir 35 árum en nú birtast þau á sviði í fyrsta skipti hjá Leikfélagi Akureyrar. Menning 6.2.2016 10:30 Viljum kveikja áhuga út frá rýminu og verkunum Hugur og heimur kallast sýning á verkum Kjarvals sem verður opnuð á Kjarvalsstöðum undir stjórn Ólafar Kristínar Sigurðardóttur í dag en í kvöld fer fram Safnanótt í yfir fjörutíu söfnum víða um Reykjavík. Menning 5.2.2016 11:00 Bók um líf Önnu Margrétar: „Ekki var ég þroskaheftur, spastískur eða haldinn illvígum sjúkdómum“ Anna Margrét Grétarsdóttir og Bryndís Júlíusdóttir safna nú fyrir útgáfu bókarinnar Hún er pabbi minn – Saga transkonu á Karolina Fund. Bryndís skrifar bókina en hún fjallar um líf Önnu Margrétar. Menning 4.2.2016 12:30 Skildi af hverju ég er svona þrjósk og þrá Sagnakonurnar Sigurborg Kr. Hannesdóttir og Sigurbjörg Karlsdóttir hefja námskeið fyrir konur í næstu viku sem þær nefna Til fundar við formæður. En fyrst er sögustund í Sívertsenhúsi í Hafnarfirði á föstudagskvöld og hún er bæði f Menning 3.2.2016 14:30 Hvernig orð eru til alls fyrst Old Bessastaðir er glænýtt leikrit eftir Sölku Guðmundsdóttur sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói á fimmtudaginn, 4. febrúar. Menning 3.2.2016 13:30 Fannst hann eins og steingervingur, maðurinn Þó Jón Axel Björnsson myndlistarmaður sé sextugur í dag þá finnst honum það síður en svo merkilegt. En á skólaárunum leit hann öðruvísi á þann aldur. Menning 2.2.2016 10:30 Er búin að dansa norðurljósadans síðustu daga Fjögurra daga Vetrarhátíð verður haldin á höfuðborgarsvæðinu frá 4. til 7. febrúar. Meginstoðir hennar eru Safnanótt, Sundlauganótt, Snjófögnuður og Ljósalist. Menning 2.2.2016 09:15 Edison og fíllinn Á vefsvæðinu YouTube má finna óhemjumörg myndbönd. Eitt það skrítnasta er rúmlega mínútulangur kvikmyndabútur frá árinu 1903. Myndin er óskýr, en í upphafi sést maður leiða fram fíl sem horfir vankaður í kringum sig. Nokkrum sekúndum síðar sjást reykjarbólstrar stíga upp og skepnan fellur til jarðar. Því næst gengur maður að hreyfingarlausum fílnum og sannreynir að hann sé dauður. Menning 31.1.2016 11:00 Orðið Börsungur á afmæli í dag 32 ár eru í dag síðan Kristinn R. Ólafsson bjó til orðið Börsungar sem fyrir löngu hefur fest sig í sessi í íslenskri tungu. Menning 30.1.2016 15:30 Dýrmætur vettvangur fyrir grasrótina í listum Allar listgreinar fá inni í Mengi á Óðinsgötu 2 í Reykjavík; sviðslistir, kvikmyndir, vídeólist, skáldskapur, myndlist og gjörningar. Elísabet Indra Ragnarsdóttir er verkefnisstjóri. Menning 30.1.2016 13:15 Öllum ferðum aflýst Megnið af verkunum voru nokkuð flatneskjuleg, en eitt þeirra var afar skemmtilegt. Menning 30.1.2016 11:30 Japönsk menning í hávegum höfð Japanshátíð er haldin í Háskóla Íslands í tólfta sinn í dag. Fjölbreytt dagskrá er í boði þar og hægt verður að kynna sér kima japanskrar menningar, haldin verður tískusýning þar sem sýndir verða kímonóar í ýmsum útfærslum. Menning 30.1.2016 11:00 Í stuttbuxum með glas í hönd Halldór Gylfason leikari æfir sporin í söngleiknum Mamma Mia um þessar mundir en frumsýning verður í mars. Söngleikurinn hefur slegið í gegn um allan heim eins og bíómyndin. Rífandi fjörug tónlist ABBA nær að hugfanga fólk á öllum aldri. Menning 30.1.2016 11:00 Með leitandi auga og alltaf myndavél við höndina Fjölbreytt samsýning tíu útskriftarnemenda Ljósmyndaskólans á Fiskislóð verður opnuð í dag í Lækningaminjasafninu í Nesstofu á Setjarnarnesi. Hún stendur í níu daga. Menning 30.1.2016 10:15 Þetta er djöfulskapur sem eykst með aldrinum Tónskáldið Jón Ásgeirsson á að baki langan og farsælan feril eftir að hafa ákveðið á unga aldri að gerast tónskáld, en hann er þó hvergi nærri hættur. Jón er 87 ára gamall og vinnur hörðum höndum að því að ljúka við að semja óperu um ævintýralegt líf Vatnsenda-Rósu. Menning 30.1.2016 10:00 Norðmenn segja Ingólf úr Hrífudal Ingólfur Arnarson, fyrsti landnámsmaður Íslands, kom frá Dalsfirði á Fjölum, samkvæmt Landnámabók. Menning 29.1.2016 15:00 Launráð og forsetakjör Stefán Pálsson skrifar um frambjóðandann sem kerfið reyndi að stoppa. Menning 29.1.2016 13:15 Ástin og frelsisþráin leika lykilhlutverk Hin þekkta þjóðsaga um konuna og selshaminn er uppistaðan í tónverki sem Eivør Pálsdóttir ásamt stórsveit og kór danska ríkisútvarpsins flytur í Hörpu í kvöld. Menning 29.1.2016 10:15 Ögraðu öllu og hugsaðu út fyrir kassann Ráðstefnan Athöfn – snúin afstaða til hlutarins, hefst við myndlistardeild Listaháskóla Íslands í dag og stendur fram á sunnudag. Ráðstefnan er öllum opin og viðfangsefni hennar er sú athöfn sem býr í listsköpunarferlinu og niðurstöðu þess. Menning 29.1.2016 09:00 Eigum eflaust höfðatölumet í þessu eins og öðru Daníel Bjarnason stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á opnunartónleikum Myrkra músíkdaga þar sem verða m.a. frumfluttir tveir nýir íslenskir konsertar enda sannkallað blómaskeið í íslenskri tónlist. Menning 28.1.2016 11:30 Ég reyni að synda á móti straumnum og ala sjálfa mig upp Myndlistarkonan Jónborg Sigurðardóttir – Jonna opnar sýninguna Völundarhús plastsins í Listasafninu á Akureyri á laugardaginn klukkan 15. Menning 28.1.2016 10:45 Þrítugasta Rask-ráðstefnan Menning 28.1.2016 10:15 Dans fær börn til að nota ímyndunaraflið Nýtt dansverk fyrir börn verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu á laugardaginn af Íslenska dansflokknum. Það nefnist Óður og Flexa halda afmæli og er eftir Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttur. Menning 28.1.2016 09:45 Heimþráin segir til sín í nýju verðlaunaljóði Pólsku vinkonurnar Martyna Joanna Szopa og Oliwia Lenska sem eru 12 og 13 ára nemendur í Álfhólsskóla urðu hlutskarpastar í ljóðasamkeppni grunnskólanna í Kópavogi. Menning 27.1.2016 11:15 Skemmtilegast að sauma Erla Björk Sigmundsdóttir á Sólheimum tjáir sig gegnum ólík listform svo sem leiklist, tónlist og útsaum á persónulegan hátt. Hún hefur verið valin listamaður Listar án landamæra. Menning 27.1.2016 10:45 « ‹ 83 84 85 86 87 88 89 90 91 … 334 ›
Finnst skemmtilegra þegar ljóð ríma Akurnesingurinn Ragna Benedikta Steingrímsdóttir, 15 ára, bjó til besta vísubotninn í sínum aldursflokki annað árið í röð í vísnasamkeppni grunnskólanema. Hún skemmtir sér við að semja lög og texta. Menning 7.2.2016 10:00
Sólstafir og söngur í lauginni Gjörningur eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur verður fluttur í eimbaði Vesturbæjarlaugar í dag milli klukkan 18 og 20. Menning 6.2.2016 13:00
Tölvurnar unnu stanslaust í heilt ár með tónana Tónlist Þorsteins Haukssonar heyrist ekki oft á Íslandi en hún verður í öndvegi á tónleikum Caput í Norræna húsinu á morgun sem hefjast klukkan 15.15 enda tilheyra þeir tónleikaröðinni 15.15. Menning 6.2.2016 11:30
Píla Pína frumsýnd á fjölum Hofs Píla pína er hugrökk mús sem leggur í áhættusamt ferðalag. Bók og hljómplata um ævintýri hennar komu út fyrir 35 árum en nú birtast þau á sviði í fyrsta skipti hjá Leikfélagi Akureyrar. Menning 6.2.2016 10:30
Viljum kveikja áhuga út frá rýminu og verkunum Hugur og heimur kallast sýning á verkum Kjarvals sem verður opnuð á Kjarvalsstöðum undir stjórn Ólafar Kristínar Sigurðardóttur í dag en í kvöld fer fram Safnanótt í yfir fjörutíu söfnum víða um Reykjavík. Menning 5.2.2016 11:00
Bók um líf Önnu Margrétar: „Ekki var ég þroskaheftur, spastískur eða haldinn illvígum sjúkdómum“ Anna Margrét Grétarsdóttir og Bryndís Júlíusdóttir safna nú fyrir útgáfu bókarinnar Hún er pabbi minn – Saga transkonu á Karolina Fund. Bryndís skrifar bókina en hún fjallar um líf Önnu Margrétar. Menning 4.2.2016 12:30
Skildi af hverju ég er svona þrjósk og þrá Sagnakonurnar Sigurborg Kr. Hannesdóttir og Sigurbjörg Karlsdóttir hefja námskeið fyrir konur í næstu viku sem þær nefna Til fundar við formæður. En fyrst er sögustund í Sívertsenhúsi í Hafnarfirði á föstudagskvöld og hún er bæði f Menning 3.2.2016 14:30
Hvernig orð eru til alls fyrst Old Bessastaðir er glænýtt leikrit eftir Sölku Guðmundsdóttur sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói á fimmtudaginn, 4. febrúar. Menning 3.2.2016 13:30
Fannst hann eins og steingervingur, maðurinn Þó Jón Axel Björnsson myndlistarmaður sé sextugur í dag þá finnst honum það síður en svo merkilegt. En á skólaárunum leit hann öðruvísi á þann aldur. Menning 2.2.2016 10:30
Er búin að dansa norðurljósadans síðustu daga Fjögurra daga Vetrarhátíð verður haldin á höfuðborgarsvæðinu frá 4. til 7. febrúar. Meginstoðir hennar eru Safnanótt, Sundlauganótt, Snjófögnuður og Ljósalist. Menning 2.2.2016 09:15
Edison og fíllinn Á vefsvæðinu YouTube má finna óhemjumörg myndbönd. Eitt það skrítnasta er rúmlega mínútulangur kvikmyndabútur frá árinu 1903. Myndin er óskýr, en í upphafi sést maður leiða fram fíl sem horfir vankaður í kringum sig. Nokkrum sekúndum síðar sjást reykjarbólstrar stíga upp og skepnan fellur til jarðar. Því næst gengur maður að hreyfingarlausum fílnum og sannreynir að hann sé dauður. Menning 31.1.2016 11:00
Orðið Börsungur á afmæli í dag 32 ár eru í dag síðan Kristinn R. Ólafsson bjó til orðið Börsungar sem fyrir löngu hefur fest sig í sessi í íslenskri tungu. Menning 30.1.2016 15:30
Dýrmætur vettvangur fyrir grasrótina í listum Allar listgreinar fá inni í Mengi á Óðinsgötu 2 í Reykjavík; sviðslistir, kvikmyndir, vídeólist, skáldskapur, myndlist og gjörningar. Elísabet Indra Ragnarsdóttir er verkefnisstjóri. Menning 30.1.2016 13:15
Öllum ferðum aflýst Megnið af verkunum voru nokkuð flatneskjuleg, en eitt þeirra var afar skemmtilegt. Menning 30.1.2016 11:30
Japönsk menning í hávegum höfð Japanshátíð er haldin í Háskóla Íslands í tólfta sinn í dag. Fjölbreytt dagskrá er í boði þar og hægt verður að kynna sér kima japanskrar menningar, haldin verður tískusýning þar sem sýndir verða kímonóar í ýmsum útfærslum. Menning 30.1.2016 11:00
Í stuttbuxum með glas í hönd Halldór Gylfason leikari æfir sporin í söngleiknum Mamma Mia um þessar mundir en frumsýning verður í mars. Söngleikurinn hefur slegið í gegn um allan heim eins og bíómyndin. Rífandi fjörug tónlist ABBA nær að hugfanga fólk á öllum aldri. Menning 30.1.2016 11:00
Með leitandi auga og alltaf myndavél við höndina Fjölbreytt samsýning tíu útskriftarnemenda Ljósmyndaskólans á Fiskislóð verður opnuð í dag í Lækningaminjasafninu í Nesstofu á Setjarnarnesi. Hún stendur í níu daga. Menning 30.1.2016 10:15
Þetta er djöfulskapur sem eykst með aldrinum Tónskáldið Jón Ásgeirsson á að baki langan og farsælan feril eftir að hafa ákveðið á unga aldri að gerast tónskáld, en hann er þó hvergi nærri hættur. Jón er 87 ára gamall og vinnur hörðum höndum að því að ljúka við að semja óperu um ævintýralegt líf Vatnsenda-Rósu. Menning 30.1.2016 10:00
Norðmenn segja Ingólf úr Hrífudal Ingólfur Arnarson, fyrsti landnámsmaður Íslands, kom frá Dalsfirði á Fjölum, samkvæmt Landnámabók. Menning 29.1.2016 15:00
Launráð og forsetakjör Stefán Pálsson skrifar um frambjóðandann sem kerfið reyndi að stoppa. Menning 29.1.2016 13:15
Ástin og frelsisþráin leika lykilhlutverk Hin þekkta þjóðsaga um konuna og selshaminn er uppistaðan í tónverki sem Eivør Pálsdóttir ásamt stórsveit og kór danska ríkisútvarpsins flytur í Hörpu í kvöld. Menning 29.1.2016 10:15
Ögraðu öllu og hugsaðu út fyrir kassann Ráðstefnan Athöfn – snúin afstaða til hlutarins, hefst við myndlistardeild Listaháskóla Íslands í dag og stendur fram á sunnudag. Ráðstefnan er öllum opin og viðfangsefni hennar er sú athöfn sem býr í listsköpunarferlinu og niðurstöðu þess. Menning 29.1.2016 09:00
Eigum eflaust höfðatölumet í þessu eins og öðru Daníel Bjarnason stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á opnunartónleikum Myrkra músíkdaga þar sem verða m.a. frumfluttir tveir nýir íslenskir konsertar enda sannkallað blómaskeið í íslenskri tónlist. Menning 28.1.2016 11:30
Ég reyni að synda á móti straumnum og ala sjálfa mig upp Myndlistarkonan Jónborg Sigurðardóttir – Jonna opnar sýninguna Völundarhús plastsins í Listasafninu á Akureyri á laugardaginn klukkan 15. Menning 28.1.2016 10:45
Dans fær börn til að nota ímyndunaraflið Nýtt dansverk fyrir börn verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu á laugardaginn af Íslenska dansflokknum. Það nefnist Óður og Flexa halda afmæli og er eftir Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttur. Menning 28.1.2016 09:45
Heimþráin segir til sín í nýju verðlaunaljóði Pólsku vinkonurnar Martyna Joanna Szopa og Oliwia Lenska sem eru 12 og 13 ára nemendur í Álfhólsskóla urðu hlutskarpastar í ljóðasamkeppni grunnskólanna í Kópavogi. Menning 27.1.2016 11:15
Skemmtilegast að sauma Erla Björk Sigmundsdóttir á Sólheimum tjáir sig gegnum ólík listform svo sem leiklist, tónlist og útsaum á persónulegan hátt. Hún hefur verið valin listamaður Listar án landamæra. Menning 27.1.2016 10:45