Menning

Elskan er sterk eins og dauðinn

Jónas Sen heimsótti Karmelsystur í Hafnarfirði fyrir skömmu og fræddist um tónlistina þeirra, tvo geisladiska sem þær sendu nýverið frá sér og um Teresu af Avila, fyrsta kvenkyns kirkjufræðarann og sitthvað fleira forvitnilegt.

Menning

Saga Ólafar eskimóa innblásturinn

Listakonurnar Sigrún Hlín Sigurðardóttir og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir kynntust sögu Ólafar eskimóa á svipuðum tíma og setja nú upp sýninguna Lítil þar sem þær takast á við sögu hennar með handlituðum silkitjöldum.

Menning

Tilfinningar og gáski

Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Eygló Harðardóttir, Karlotta Blöndal og Ólöf Helga Helgadóttir sýna í Listasafni Árnesinga.

Menning

Reynir að bjarga heiminum með bíómyndum

Franski leikstjórinn, Óskarsverðlaunahafinn og umhverfisverndarsinninn Luc Jacquet frumsýndi í vik­unni kvikmynd um vísindamanninn Claude Lorius, frumkvöðul í rannsóknum á Suðurskautslandi til áratuga.

Menning

Tvö draumahlutverk í einu

Sigríður Ósk Kristjánsdóttir messósópran syngur hlutverk Rosinu í Rakaranum á laugardaginn. Það er stærsta óperuhlutverk hennar til þessa, þó hún eigi yfir tuttugu að baki.

Menning

Þá kom þessi magnaði óperuhljómur fram

Tveir kórar renna saman í Óperukór Mosfellsbæjar en halda þó áfram að lifa sjálfstæðu lífi. Hjónin Julian Hewett kórstjóri og Kristín R. Sigurðardóttir söngkona vita meira um málið.

Menning

Tækifæriskvæði

Þórunn Sigurðardóttir sagnfræðingur flytur hádegisfyrirlestur sem nefnist Tækifæriskvæði sem heimildir um konur á árnýöld.

Menning

Frá Íslandi út í geim og aftur heim

Á morgun kl. 18 verður opnuð í Ásmundarsafni sýningin Geimþrá. Þar er að finna verk fjögurra íslenskra listamanna sem áttu það sameiginlegt að skoða alheiminn með einum eða öðrum hætti  í list sinni.

Menning