Menning Þúsund vitnisburðir klipptir í eina áhrifaríka heild Sænska Nóbelsnefndin tilkynnti í gær að rithöfundurinn Svetlana Alexievich frá Hvíta-Rússlandi hlyti Nóbelsverðlaunin í ár. Alexievich var gestur Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík árið 2013. Menning 9.10.2015 10:00 Orð, tónlist og líkamleg tjáning í Hafnarborg Kristín Þóra Haraldsdóttir, víóluleikari og tónskáld, flytur nýja útfærslu tónleikhúsverksins Orðin eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur tónskáld í Hafnarborg á sunnudaginn, 11. október. Menning 8.10.2015 14:30 Heimkoman er hlaðin spennu Þjóðleikhúsið frumsýnir Heimkomuna eftir breska nóbelsverðlaunaskáldið Harold Pinter á laugardaginn. Ingvar E. Sigurðsson er þar í stóru hlutverki. Menning 8.10.2015 13:30 Haust í hádeginu Akureyri Haustsýningar voru lengi fastur liður í sýningarhaldi bæði hér á landi og erlendis og lifa víða góðu lífi enn. Menning 8.10.2015 10:45 Suðrænt og seiðandi Tónleikar verða í Fríkirkjunni við Tjörnina í hádeginu á morgun. Menning 7.10.2015 12:00 Náttúran er mér í senn hvatning, efniviður og mótíf Á sýningu sem Heidi Strand myndlistarkona opnar í Norræna húsinu annað kvöld eru öll verkin úr ull. Menning 7.10.2015 10:45 Speglar, þvottar, ástir og ölvun Ný bókmenntamerking til heiðurs Svövu Jakobsdóttur verður afhjúpuð í kvöld við Alþingishúsið og síðan arkað af stað. Menning 7.10.2015 10:30 Tortelier ráðinn nýr aðalhljómsveitarstjóri Sinfó Yan Pascal Tortelier tekur við stöðunni í byrjun starfsársins 2016-17. Menning 6.10.2015 10:53 Hrunbókmenntir krufðar Hrunið, þið munið - er yfirskrift málstofu sem haldin er í Árnagarði í dag í tilefni af sjö ára afmæli ávarpsins Guð blessi Ísland. Einnig verður opnaður nýr vefur, hrunid.hi.is. Menning 6.10.2015 10:45 Handfylli ljóða úr hverri bók Kristian Guttesen fagnar tuttugu ára skáldaafmæli með nýrri bók. Eilífðir heitir hún og birtir úrval ljóða hans á tímabilinu frá 1995 til 2015. Menning 6.10.2015 10:15 Yrsa um fráfall Mankell: Rosalega stór rithöfundur og dáður víða Yrsa Sigurðardóttir hitti Henning Mankell á bókahátíð í Frakklandi. Menning 5.10.2015 11:37 Allt það helsta í ljósmyndun Dagana 23.-24. október 2015 standa Ljósmyndarafélag Íslands og Blaðaljósmyndarafélag Íslands saman að einni stærstu ljósmyndaráðstefnu sem haldin hefur verið hérlendis. Menning 5.10.2015 10:30 Ekki stelpur og ekki konur Sýningar hefjast aftur á leiksýningunni Konubörn í vikunni. Verkið leitast við að því svara hvenær stelpa verður fullorðin. Menning 5.10.2015 09:00 Kanónur sem koma okkur á kortið Menning 3.10.2015 13:00 Margslunginn texti og miklar tilfinningar Leikritið Lokaæfing eftir Svövu Jakobsdóttur verður frumsýnt í Tjarnarbíói annað kvöld, 4. október. Þegar litið er inn á æfingu í leikhúsinu standa lokamínútur verksins yfir og þær eru áhrifamiklar. Menning 3.10.2015 10:15 Veisla í anda Snorra Haldið verður upp á 20 ára afmæli Snorrastofu í Reykholti í dag. Þar verður bæði litið yfir farinn veg og boðnar veitingar. Menning 3.10.2015 09:15 Norrænir tónar í öndvegi Trio DaNoIs spilar íslenska, norska og danska tónlist í Háteigskirkju á morgun, sunnudag. Menning 3.10.2015 08:00 Frelsi til að traðka á öðrum Linda Vilhjálmsdóttir sendi nýverið frá sér ljóðabókina Frelsi þar sem hún fer gagnrýnum orðum um samfélag efnishyggju og feðraveldis á kröftugan hátt. Menning 2.10.2015 10:00 Breytingar í loftinu Í dag verður efnt til málþings um mögulega framtíð bóka á íslensku í stafrænum heimi. Markmiðið er að skoða stöðuna á íslenskum bókamarkaði og velta framtíðinni fyrir sér. Menning 2.10.2015 09:00 Í leit að hinu góða í heiminum Í kvöld er frumsýning á trúðaóperunni Sókrates í Borgarleikhúsinu og þar er leitað svara við stórum spurningum. Menning 1.10.2015 12:30 Ég trúi á góðmennsku, heiðarleika og tryggð Vladimir Ashkenazy hefur átt stóran þátt í uppbyggingu og þroska íslensks tónlistarlífs síðustu áratugina. Hann stjórnar SÍ á tónleikum í kvöld og hyggur á Japansferð með sveitina. Menning 1.10.2015 12:00 Rýna í menningararf Í dag er útgáfu bókarinnar Menningararfur á Íslandi: Gagnrýni og greiningar fagnað á Þjóðminjasafninu. Menning 1.10.2015 11:30 Ekki vænlegt til árangurs að taka teikniblokkina með ofan í laugina Í dag opnar teiknarinn Rán Flygenring sýningu í Spark design space þar sem hún sýnir afrakstur liðins sumars, um 150 teikningar sem hún vann á ferð um landið. Viðfangsefni margra teikninganna er sund- og baðmenning á Íslandi. Menning 1.10.2015 10:00 Nýir meðlimir í skúlptúrfjölskyldu Brynhildar Samkoma nefnist sýning Brynhildar Þorgeirsdóttur myndhöggvara í Listasafni ASÍ, Freyjugötu 41 í Reykjavík sem opnar laugardaginn klukkan 15. Menning 29.9.2015 17:30 Sögur handa öllum vítt og breitt um borgina Lestrarhátíðin í Reykjavík hefst á fimmtudaginn og það verða bókmenntir og sögur vítt og breitt um borgina allan októbermánuð en hátíðin er tileinkuð Svövu Jakobsdóttur og röddum kvenna í ár. Menning 29.9.2015 11:30 Mæðgin leika mæðgin á sviði Edda Björgvinsdóttir frumsýndi Edduna í annað sinn með nokkrum breytingum. Björgvin Franz Gíslason, sonur hennar, hefur tekið að sér aðalhlutverkið en hann er nýfluttur heim. Menning 29.9.2015 10:00 Ljóðabók, leikrit og sjónvarpsþáttur á leiðinni "Ég hef eiginlega ekki verið jafn stoltur af neinu og þessari ljóðabók, fyrir utan auðvitað börnin mín,“ segir Dóri DNA. Hann ræðir við Lífið um hvernig það er að búa á Akureyri, um leikritið sem hann er að setja upp með Sögu Garðarsdóttur og sjónvarpsþátt sem hann er að skrifa. Menning 29.9.2015 09:00 Villuminni í Þjóðminjasafnssalnum Málþing til heiðurs Vilborgu Harðardóttur á vegum Rauðsokka. Menning 28.9.2015 19:30 Í gegnum list komumst við nær kjarnanum í lífi okkar Næstkomandi laugardag verður opnuð í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur sýning á verkum Katrínar Sigurðardóttur. Þar gefst gestum kostur að skyggnast inn í myndheim listakonunnar. Menning 26.9.2015 11:00 Sneri við um leið og ég sá brekku Í dag opna 8 íslenskir myndlistarmenn sýninguna ,Reykjavík Stories í Quartair galleríinu í Den Haag í Hollandi. Menning 26.9.2015 10:30 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 334 ›
Þúsund vitnisburðir klipptir í eina áhrifaríka heild Sænska Nóbelsnefndin tilkynnti í gær að rithöfundurinn Svetlana Alexievich frá Hvíta-Rússlandi hlyti Nóbelsverðlaunin í ár. Alexievich var gestur Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík árið 2013. Menning 9.10.2015 10:00
Orð, tónlist og líkamleg tjáning í Hafnarborg Kristín Þóra Haraldsdóttir, víóluleikari og tónskáld, flytur nýja útfærslu tónleikhúsverksins Orðin eftir Þórunni Grétu Sigurðardóttur tónskáld í Hafnarborg á sunnudaginn, 11. október. Menning 8.10.2015 14:30
Heimkoman er hlaðin spennu Þjóðleikhúsið frumsýnir Heimkomuna eftir breska nóbelsverðlaunaskáldið Harold Pinter á laugardaginn. Ingvar E. Sigurðsson er þar í stóru hlutverki. Menning 8.10.2015 13:30
Haust í hádeginu Akureyri Haustsýningar voru lengi fastur liður í sýningarhaldi bæði hér á landi og erlendis og lifa víða góðu lífi enn. Menning 8.10.2015 10:45
Suðrænt og seiðandi Tónleikar verða í Fríkirkjunni við Tjörnina í hádeginu á morgun. Menning 7.10.2015 12:00
Náttúran er mér í senn hvatning, efniviður og mótíf Á sýningu sem Heidi Strand myndlistarkona opnar í Norræna húsinu annað kvöld eru öll verkin úr ull. Menning 7.10.2015 10:45
Speglar, þvottar, ástir og ölvun Ný bókmenntamerking til heiðurs Svövu Jakobsdóttur verður afhjúpuð í kvöld við Alþingishúsið og síðan arkað af stað. Menning 7.10.2015 10:30
Tortelier ráðinn nýr aðalhljómsveitarstjóri Sinfó Yan Pascal Tortelier tekur við stöðunni í byrjun starfsársins 2016-17. Menning 6.10.2015 10:53
Hrunbókmenntir krufðar Hrunið, þið munið - er yfirskrift málstofu sem haldin er í Árnagarði í dag í tilefni af sjö ára afmæli ávarpsins Guð blessi Ísland. Einnig verður opnaður nýr vefur, hrunid.hi.is. Menning 6.10.2015 10:45
Handfylli ljóða úr hverri bók Kristian Guttesen fagnar tuttugu ára skáldaafmæli með nýrri bók. Eilífðir heitir hún og birtir úrval ljóða hans á tímabilinu frá 1995 til 2015. Menning 6.10.2015 10:15
Yrsa um fráfall Mankell: Rosalega stór rithöfundur og dáður víða Yrsa Sigurðardóttir hitti Henning Mankell á bókahátíð í Frakklandi. Menning 5.10.2015 11:37
Allt það helsta í ljósmyndun Dagana 23.-24. október 2015 standa Ljósmyndarafélag Íslands og Blaðaljósmyndarafélag Íslands saman að einni stærstu ljósmyndaráðstefnu sem haldin hefur verið hérlendis. Menning 5.10.2015 10:30
Ekki stelpur og ekki konur Sýningar hefjast aftur á leiksýningunni Konubörn í vikunni. Verkið leitast við að því svara hvenær stelpa verður fullorðin. Menning 5.10.2015 09:00
Margslunginn texti og miklar tilfinningar Leikritið Lokaæfing eftir Svövu Jakobsdóttur verður frumsýnt í Tjarnarbíói annað kvöld, 4. október. Þegar litið er inn á æfingu í leikhúsinu standa lokamínútur verksins yfir og þær eru áhrifamiklar. Menning 3.10.2015 10:15
Veisla í anda Snorra Haldið verður upp á 20 ára afmæli Snorrastofu í Reykholti í dag. Þar verður bæði litið yfir farinn veg og boðnar veitingar. Menning 3.10.2015 09:15
Norrænir tónar í öndvegi Trio DaNoIs spilar íslenska, norska og danska tónlist í Háteigskirkju á morgun, sunnudag. Menning 3.10.2015 08:00
Frelsi til að traðka á öðrum Linda Vilhjálmsdóttir sendi nýverið frá sér ljóðabókina Frelsi þar sem hún fer gagnrýnum orðum um samfélag efnishyggju og feðraveldis á kröftugan hátt. Menning 2.10.2015 10:00
Breytingar í loftinu Í dag verður efnt til málþings um mögulega framtíð bóka á íslensku í stafrænum heimi. Markmiðið er að skoða stöðuna á íslenskum bókamarkaði og velta framtíðinni fyrir sér. Menning 2.10.2015 09:00
Í leit að hinu góða í heiminum Í kvöld er frumsýning á trúðaóperunni Sókrates í Borgarleikhúsinu og þar er leitað svara við stórum spurningum. Menning 1.10.2015 12:30
Ég trúi á góðmennsku, heiðarleika og tryggð Vladimir Ashkenazy hefur átt stóran þátt í uppbyggingu og þroska íslensks tónlistarlífs síðustu áratugina. Hann stjórnar SÍ á tónleikum í kvöld og hyggur á Japansferð með sveitina. Menning 1.10.2015 12:00
Rýna í menningararf Í dag er útgáfu bókarinnar Menningararfur á Íslandi: Gagnrýni og greiningar fagnað á Þjóðminjasafninu. Menning 1.10.2015 11:30
Ekki vænlegt til árangurs að taka teikniblokkina með ofan í laugina Í dag opnar teiknarinn Rán Flygenring sýningu í Spark design space þar sem hún sýnir afrakstur liðins sumars, um 150 teikningar sem hún vann á ferð um landið. Viðfangsefni margra teikninganna er sund- og baðmenning á Íslandi. Menning 1.10.2015 10:00
Nýir meðlimir í skúlptúrfjölskyldu Brynhildar Samkoma nefnist sýning Brynhildar Þorgeirsdóttur myndhöggvara í Listasafni ASÍ, Freyjugötu 41 í Reykjavík sem opnar laugardaginn klukkan 15. Menning 29.9.2015 17:30
Sögur handa öllum vítt og breitt um borgina Lestrarhátíðin í Reykjavík hefst á fimmtudaginn og það verða bókmenntir og sögur vítt og breitt um borgina allan októbermánuð en hátíðin er tileinkuð Svövu Jakobsdóttur og röddum kvenna í ár. Menning 29.9.2015 11:30
Mæðgin leika mæðgin á sviði Edda Björgvinsdóttir frumsýndi Edduna í annað sinn með nokkrum breytingum. Björgvin Franz Gíslason, sonur hennar, hefur tekið að sér aðalhlutverkið en hann er nýfluttur heim. Menning 29.9.2015 10:00
Ljóðabók, leikrit og sjónvarpsþáttur á leiðinni "Ég hef eiginlega ekki verið jafn stoltur af neinu og þessari ljóðabók, fyrir utan auðvitað börnin mín,“ segir Dóri DNA. Hann ræðir við Lífið um hvernig það er að búa á Akureyri, um leikritið sem hann er að setja upp með Sögu Garðarsdóttur og sjónvarpsþátt sem hann er að skrifa. Menning 29.9.2015 09:00
Villuminni í Þjóðminjasafnssalnum Málþing til heiðurs Vilborgu Harðardóttur á vegum Rauðsokka. Menning 28.9.2015 19:30
Í gegnum list komumst við nær kjarnanum í lífi okkar Næstkomandi laugardag verður opnuð í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur sýning á verkum Katrínar Sigurðardóttur. Þar gefst gestum kostur að skyggnast inn í myndheim listakonunnar. Menning 26.9.2015 11:00
Sneri við um leið og ég sá brekku Í dag opna 8 íslenskir myndlistarmenn sýninguna ,Reykjavík Stories í Quartair galleríinu í Den Haag í Hollandi. Menning 26.9.2015 10:30