Ákall um breytingar Gissur Freyr Gissurarson Upplifun mín sem aðstandandi sjúklings sem hefur þurft að leita mikið á kvennadeildina var fyrst til að byrja með góð (c.a 2022-2023). En núna síðasta ár hefur mér fundist verklag og framkoma starfsfólks hafa versnað til muna. Ég hef orðið vitni af miklum hroka lækna og hjúkrunarfólks í garð sjúklings. Skoðun 28.3.2025 09:01
Veit sem sagt Grímur betur? Hægriflokkurinn í Noregi hefur haft þá stefnu áratugum saman að Norðmenn ættu að ganga í Evrópusambandið. Þetta er alþekkt á meðal þeirra sem fylgst hafa að einhverju marki með norskum stjórnmálum í gegnum tíðina. Fyrir vikið var nokkuð sérstakt að Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, skyldi lýsa því yfir á Alþingi í vikunni að áherzla flokksins á inngöngu í sambandið fæli í sér stefnubreytingu af hans hálfu. Sú er enda engan veginn raunin. Skoðun 28.3.2025 08:30
Hvernig talar maður við tölvur og hafa vélar rökhugsun? Við spurningunum sem eru yfirskrift þessarar greinar er ekkert eitt rétt svar, en þau sem fást við rannsóknir á gervigreind eru á meðal þeirra sem reyna að finna einhver svör. Gervigreind er orðin órjúfanlegur hluti af samfélaginu og atvinnulífinu. Skoðun 28.3.2025 08:01
Ríkisstjórn gegn fjölskyldusameiningum? Fjölskyldusameiningar eru forsenda þess að flóttafólki gangi vel að fóta sig í nýju landi. Þetta er staðreynd sem flestallt stjórnmálafólk hlýtur að vera meðvitað um. Fjölskyldan er jú eitt það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju, ekki satt? Það gildir alveg óháð því hvaðan fólk kemur. Skoðun 27.3.2025 15:31
Lýðræðið deyr í myrkrinu Fjölmiðlar og aðrar lýðræðisstofnanir standa frammi fyrir nýjum ógnum víða um hinn vestræna heim, og skyndilega er hið dramatíska slagorð bandaríska dagblaðsins The Washington Post, Lýðræðið deyr í myrkrinu, tekið að hljóma eins og spádómur, en ekki heróp. Skoðun 27.3.2025 15:00
Færni til framtíðar Ofbeldi meðal barna og ungmenna hefur aukist hér á landi og tilkynningum um slíkt hefur fjölgað undanfarið. Samhliða hafa áhyggjur almennings af því farið vaxandi og ekki úr vegi að velta hlutunum fyrir sér. Skoðun 27.3.2025 14:32
Ofbeldi Eina ferðina er þjóðin að ræða um ofbeldi. Rétt nýlega stóð varaþingmaður í ræðustól Alþingis og lýsti ofbeldi sem hún hafði mátt þola og ekki auðnast að ganga út úr fyrr en í þriðju atrennu. Ráðalítil horfum við upp á ofbeldi barna og ungmenna á meðal okkar að ekki sé minnst á hroðann í heimsmálunum. Skoðun 27.3.2025 14:16
Lestu Gaza Mosab Abu Toha er skáld og greinahöfundur fyrir utan það að flytja alheiminum fréttir um rangindin sem eiga sér stað á hverri mínútu í Palestínu. Skoðun 27.3.2025 14:02
Ný fjármálaáætlun - tækifæri til að efna loforðin um bætt geðheilbrigði Á síðustu misserum hefur margt verið sagt um geðheilbrigðismál hér á landi, en hugmyndirnar eru fleiri en raunverulegar aðgerðir. Gögnin sem liggja fyrir í umfjöllun síðasta árs sýna að afleiðingar af ónógri þjónustu og úrræðaleysi í geðheilbrigðiskerfinu eru kostnaðarsamar, sársaukafullar og í sumum tilvikum lífshættulegar. Skoðun 27.3.2025 13:33
10 ár og bull í lokin Af hverju fá börn og unglingar ekki að njóta sannmælis? Af hverju er komið fram við þau með hætti sem enginn fullorðinn myndi nokkru sinni sætta sig við? Skoðun 27.3.2025 13:17
Opið bréf til atvinnuvegaráðherra: 48 daga, nei takk Kæra Hanna Katrín, í guðanna bænum ekki bæta við dögum í strandveiðikerfið. Skoðun 27.3.2025 13:02
Á nú að opinbera það að ég veit í rauninni ekki neitt? Fjármálaeftirlitið hefur samkvæmt lögum rétt til þess að boða fólk í hæfismat vegna stjórnarsetu í fjármálafyrirtækjum og lífeyrissjóðum. Þetta mat er ekki bara formsatriði – það er fjögurra klukkustunda munnlegt próf, næstum eins og yfirheyrsla, þar sem stjórnarmenn eru metnir á ýmsa vegu. Skoðun 27.3.2025 13:02
Háskóli Höfuðborgarinnar, ekki Íslands Lengi hafa stjórnvöld lýst yfir áhuga á því að efla byggð um allt landið, enda sé það hagur þjóðarinnar að landið allt sé í blómlegri byggð. Staðan er því miður þó þannig að stjórnvöld, og Háskóli Íslands, hafa brugðist landsbyggðinni að mörgu leyti. Skoðun 27.3.2025 12:32
Hrynur sjávarútvegur? Sjávarútvegur hefur malað gull. Enda er hann með mun betri afkomu en flest fyrirtæki í öðrum greinum atvinnulífsins. Það er vegna hagstæðra skilyrða, sem meðal annars felast í ódýru aðgengi að sjávarauðlind þjóðarinnar. Skoðun 27.3.2025 12:01
Iftar, agape og Eid: Kristnir og múslimar við sama borð Um þessar mundir halda múslimar um allan heim Ramadan, föstumánuð, sem endar í lok marsmánaðar á Eid al-Fitr hátíðinni. Máltíðir skipta múslima miklu máli þennan tíma, en að lokinni föstu frá sólarupprás til sólarlags, er fastan rofin með sameiginlegri máltíð – iftar. Skoðun 27.3.2025 11:31
Bætt skipulag fyrir stúdenta Svæðið í kringum Háskóla Íslands hefur tekið stakkaskiptum á undanförnum árum. Þær breytingar sem þar hafa orðið eru afar jákvæðar, ekki aðeins fyrir háskólasamfélagið og stúdenta heldur einnig fyrir borgina og samfélagið í heild. Skoðun 27.3.2025 11:01
Frá sögulegum minjum til sviðsettrar upplifunar: Um sanngildi og Disneyvæðingu Sólheimasands Á svörtum söndum Suðurlands liggur óvænt og áhrifamikil táknmynd íslenskrar ferðaþjónustu: hrörlegt flugvélarflak bandaríska hersins af gerðinni Douglas DC-3 sem nauðlenti á Sólheimasandi í nóvember 1973. Skoðun 27.3.2025 10:31
Staðan á húsnæðismarkaði: Offramboð af röngu meðaltali Síðustu tíu ár hefur húsnæðiskostnaður að jafnaði valdið 58% verðbólgunnar. Þróunin hefur ýtt undir eignaójöfnuð milli kynslóða, gert Seðlabankanum erfitt fyrir að nýta stjórntæki sín með góðu móti og skapað þrýsting á vinnumarkaði, enda verður húsnæði sífellt þyngri byrði í bókhaldi heimila. Skoðun 27.3.2025 10:01
Þingmönnum ber að verja stjórnarskrána, ekki misvirða hana Stjórnarskrá Íslands heimilar ekki framsal ríkisvalds úr landi, hvorki löggjafarvalds, framkvæmdavalds né dómsvalds. Skoðun 27.3.2025 09:30
Söguþráðurinn raknar Þegar þýska skáldið Heine varaði við því á öndverðri nítjándu öld að heimspekilegir þankar hljóðláts háskólakennara gætu grandað heilli siðmenningu var hann ekki að ýkja. Skoðun 27.3.2025 09:02
Af hverju ætti að verja okkur ef við endurgjöldum ekki greiðann? Undanfarnar vikur hefur því verið velt upp hvort Ísland þurfi að koma upp varnarher í ljósi breyttra aðstæðna í heiminum. Í gegnum söguna hafa Íslendingar verið mótfallnir því en er það réttlætanlegt á ófriðartímum? Skoðun 27.3.2025 08:30
Sjúklingum er mismunað – Eftir hverju eru þau að bíða? Þú ert mætt til læknisins þíns og bíður niðurstöðu úr sýnatökum. Nokkuð er síðan þú fórst að finna fyrir einkennum sem að lokum urðu til þess að þú ákvaðst að láta skoða hvað mögulega væri að. Skoðun 27.3.2025 08:02
Erum við betri en ungmenni í að skilja þeirra eigin veruleika? „Ég má ekki segja nei við mömmu og pabba þegar að þau taka myndir af mér. Þótt ég vilji það ekki.“ Skoðun 27.3.2025 07:31
Réttlátari og skilvirkari úrlausnir fyrir réttarvörslukerfið Í ljósi greinar Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur, dómsmálaráðherra, frá í gær um notkun samfélagsþjónustu sem refsingarúrræði, vil ég koma á framfæri tillögu um stofnun nýrrar eftirlitsstofnunar, skilorðseftirlits ríkisins. Skoðun 27.3.2025 07:17