Sport

Hrannar: „Mér er drull, svona er ég“

Stjarnan er úr leik í Powerade bikarnum eftir að hafa tapað gegn Val í undanúrslitum í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 26-32 í leik þar sem Stjarnan átti á brattann að sækja stærstan hluta leiksins.

Handbolti

Sjáðu magnaða hælsendingu Orra gegn Man. City

Orri Steinn Óskarsson fékk langþráð tækifæri í liði FC Kaupmannahafnar í kvöld, gegn meisturum Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, og lagði upp mark með glæsilegum hætti í fyrri hálfleik.

Fótbolti

„Þetta er bara geggjað“

„Mér fannst við bara drulluflottir,“ sagði Arnór Viðarsson, leikmaður ÍBV, eftir að liðið tryggði sér sæti í bikarúrslitum karla í handbolta með sex marka sigri gegn Haukum í undanúrslitum í kvöld.

Handbolti

Tryggvi í plús en allir hinir í mínus

Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao urðu að sætta sig við nítján stiga tap gegn Legia Varsjá, 83-64, á útivelli í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópubikars FIBA í körfubolta í kvöld.

Körfubolti

Sig­valdi frá­bær en Kiel best

Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik fyrir Kolstad þegar norska liðið kvaddi Meistaradeild Evrópu þetta árið með öruggum sigri á Pelister, 34-27.

Handbolti

Southgate og Frank í sigti Man. Utd

Bandaríski íþróttamiðillinn ESPN hefur heimildir fyrir því að nýir forráðamenn Manchester United séu með þrjá stjóra til skoðunar sem mögulega arftaka Hollendingsins Eriks ten Hag.

Enski boltinn

Salah mættur aftur til æfinga

Egyptinn Mohamed Salah var mættur á æfingu hjá Liverpool í dag en hann er á meðal leikmanna liðsins sem eru í kapphlaupi við tímann fyrir stórleik helgarinnar gegn Manchester City.

Enski boltinn

Bellingham í tveggja leikja bann

Jude Bellingham, miðjumaður Real Madrid, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk eftir leikinn gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni á laugardaginn.

Fótbolti

Alltaf það fal­legasta við þetta

Valur mætir Stjörnunni í einum af tveimur undan­úr­slita­leikjum Powera­de bikarsins í hand­bolta í Laugar­dals­höll í kvöld. Undan­úr­slitin leggjast vel í Óskar Bjarna Óskars­son, þjálfara Vals sem segir alltaf jafn mikil for­réttindi að taka þátt í bikar­há­tíðinni. Þá hrósar hann HSÍ fyrir ein­stak­lega góða um­gjörð í kringum úr­slita­leiki yngri flokka.

Handbolti

Sungu fasistasöngva á öldur­húsi Hitlers

Stuðningsmenn ítalska liðsins Lazio sungu söngva um Adolf Hitler, Benito Mussolini og sýndu fasistakveðjur í München í gær eftir Meistaradeildarleik liðsins við Bayern München. Borgarráðsfulltrúi í Róm fordæmir hegðun þeirra.

Fótbolti

Sonur Martins sló í gegn

Óhætt er að segja að sonur íslenska landsliðsmannsins í körfubolta, Martins Hermannssonar leikmanns Alba Berlin í Þýskalandi hafi slegið í gegn á æfingu liðsins.

Körfubolti

Leit að miðjumanni stendur yfir

Arnar Grétarsson, þjálfari karlaliðs Vals í fótbolta, segir félagið vera að leita að miðjumanni eftir brotthvarf Birkis Heimissonar á dögunum. Það sé ekki gengið að því að finna mann í hans stað.

Íslenski boltinn