Viðskipti erlent Credit Suisse í ráðgjöf um kaupin á Iceland Verslunarkeðjan Morrison er um það bil að ráða svissneska stórbankann Credit Suisse til að vera sér til ráðgjafar við kaupin á Iceland Foods keðjunni. Þetta kemur fram í frétt í Financial Times í dag. Eins og kunnugt er hefur skilanefnd Landsbankans sett Iceland í söluferli og hljóðar verðmiðinn upp á 1,5 milljarð punda eða um 280 milljarða kr. Viðskipti erlent 12.8.2011 09:04 Bland í poka á Evrópumörkuðum Nokkrar sveiflur hafa verið í fyrstu viðskiptum á mörkuðum í Evrópu í morgun. Flestir opnuðu í plús, fóru svo strax í rauðar tölur en eru aftur komnir í plús. Svo virðist sem skortsölubann í fjórum ESB ríkjum hafi ekki gert mikið til að róa markaðina. Viðskipti erlent 12.8.2011 08:20 Setja bann við skortsölu Frakkar, Ítalir, Spánverjar og Belgar hafa sett bann við skortsölu á hlutabréfum í bönkum og öðrum fjármálafyirirtækjum. Ákvörðunin er tekin í kjölfar mikilla sveiflna á virði bréfa af þessu tagi síðustu daga, sérstaklega í Frakklandi þar sem bankinn Sociale Generale hefur orðið einna verst úti. Viðskipti erlent 12.8.2011 06:59 Reynt að róa fjárfesta í Frakklandi Viðskipti erlent 12.8.2011 00:01 Samið við banka í Sviss Viðskipti erlent 12.8.2011 00:01 Wall Street í plús Markaðir á Wall Street eru í plús í fyrstu viðskiptum dagsins. Dow Jones vísitalan er 1,7% í plús, Nasdag er 2,2% í plús og S&P 500 vísitalan er 1,6% í plús. Viðskipti erlent 11.8.2011 13:39 Hjón tóku bankaútibú eignarnámi Hjónin Warren og Maureen Nyerges í borginni Naples í Flórída eru orðin að þjóðhetjum í Bandaríkjunum eftir að þau tóku eitt af bankaútibúum Bank of America eignarnámi en bankinn er stærsta banki Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 11.8.2011 13:00 Evrópa komin í rautt, dökkt útlit vestanhafs Helstu markaðir Evrópu eru komnir í rauðar tölur eftir nokkuð góða hækkun þegar viðskiptin hófust í morgun. Þá benda utanmarkaðsviðskipti til þess að markaðir í Bandaríkjunum muni opna í mínus eftir hádegið. Viðskipti erlent 11.8.2011 12:06 Vogunarsjóðir stórgræddu á að skortselja Pandóru Í ljós er komið að vogunarsjóðir stórgræddu á því að skortselja hluti í skartgripaframleiðandanum Pandóru í Danmörku. Sem kunnugt er af fréttum ríkir fullkomin óvissa um hverjar heimtur Seðlabankans verða af sölu FIH bankans eftir að hlutir í Pandóru hröpuðu um 65% á einum degi í síðustu viku. Viðskipti erlent 11.8.2011 10:27 Svissneski frankinn kostar Dani hundruð milljarða Mikil styrking á gengi svissneska frankans að undanförnu er dýrkeypt fyrir Dani. Raunar hefur hann kostað þá hundruð milljarða kr. í hækkuðum lánum. Viðskipti erlent 11.8.2011 09:02 Gullverðið rauf 1.800 dollara múrinn Heimsmarkaðsverð á gulli fór yfir 1.800 dollara á únsuna snemma í morgun. Hækkunin hefur síðan gengið aðeins til baka og stendur únsan nú í rúmum 1.780 dollurum. Viðskipti erlent 11.8.2011 08:32 Markaðir í Evrópu í vænum grænum tölum Markaðir í Evrópu eru flestir í vænum grænum tölum eftir að þeir voru opnaðir í morgun. Viðskipti erlent 11.8.2011 07:56 Markaðir í Asíu á rólegu nótunum Markaðir í Asíu enduðu daginn á rólegu nótunum. Nikkei vísitalan í Japan endaði í mínus 0,7% en við upphaf viðskipta í nótt féll vísitalan um rúm 2%. Viðskipti erlent 11.8.2011 07:46 Mikil lækkun á mörkuðum Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi og Þýskalandi féllu um meira en fimm prósentustig í gær eftir að orðrómur um mögulega lækkun á lánshæfismati franska ríkisins komst á kreik. Verulegur ótti er enn á fjármálamörkuðum og lítið þarf til að hræða fjárfesta. Viðskipti erlent 11.8.2011 01:00 Apple framleiðir alls ekki iPhone Það kann að koma sumum á óvart en Apple fyrirtækið framleiðir alls ekki iPhone. Hlutirnir sem síminn samanstendur af eru ekki framleiddir af Apple verksmiðjunum, né heldur er hlutunum raðað saman í heildstæðan síma í Apple verksmiðjum. Um þetta er fjallað ítarlega í tímaritinu The Economist. Viðskipti erlent 11.8.2011 00:01 Lítið þarf til að hræða fjárfesta Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi og Þýskalandi féllu um meira en fimm prósentustig í dag eftir að orðrómur um mögulega lækkun á lánshæfismati franska ríkisins komst á kreik. Verulegur ótti er enn á fjármálamörkuðum og lítið þarf til að hræða fjárfesta. Viðskipti erlent 10.8.2011 18:46 Apple sækir að Exxon Bandaríska tæknifyrirtækið Apple varð í gær um tíma verðmætasta fyrirtæki heims þegar það fór fram úr Exxon Mobil. Viðskipti erlent 10.8.2011 16:00 Fitch Ratings staðfestir toppeinkunn Frakklands Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest AAA lánshæfiseinkunn Frakklands með stöðugum horfum. Samkvæmt greiningarfyrirtækinu 4Cast mun Moody´s einnig staðfesta toppeinkunn Frakklands. Viðskipti erlent 10.8.2011 15:20 Blóðbað á Wall Street, Evrópa í rautt Sem stendur stefnir í blóðbað á mörkuðum á Wall Street og helstu markaðir í Evrópu eru allir komnir í rauðar tölur við lokun þeirra. Viðskipti erlent 10.8.2011 14:21 Wall Street opnar í mínus Þrjár helstu vísitölurnar á Wall Street eru allar í rauðum tölum við opnunar markaða fyrir nokkrum mínútum. Við þessum var búist samkvæmt utanmarkaðsviðskiptum í morgun. Viðskipti erlent 10.8.2011 13:36 Verulegur ótti enn til staðar á mörkuðum Hækkanir á hlutabréfamörkuðum gefa alls ekki til kynna að allt sé fallið í ljúfa löð meðal fjárfesta að mati Jan Störup Nielsen greinenda hjá Nordea. Nielsen bendir á þróunina á gjaldeyrismörkuðum sem sýnir að óttinn sé enn til staðar meðal fjárfesta og það í verulegum mæli. Viðskipti erlent 10.8.2011 10:36 Barátta við skuldahalann er langhlaup Mikil umræða hefur verið um skuldastöðu Bandaríkjanna upp á síðkastið og sér ekki enn fyrir endann á henni þrátt fyrir að samkomulag hafi náðst á þingi um hækkun skuldaþaksins. Viðskipti erlent 10.8.2011 10:18 Hagnaður Commerzbank fór í grískar afskriftir Hagnaður Commerzbank, næststærsta banka Þýskalands, á öðrum ársfjórðungi fór nær allur í afskriftir á grískum ríkisskuldabréfum bankans. Viðskipti erlent 10.8.2011 09:06 Ákvörðun Bernanke hækkar olíuverðið Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi í framhaldi af því að Ben Bernanke seðlabankastjóri Bandaríkjanna lýsti því yfir í gærkvöldi að stýrivöxtum landsins yrði haldið við núllið fram til ársins 2013. Viðskipti erlent 10.8.2011 08:47 Uppsveifla á mörkuðum Markaðir í Asíu og Evrópu tóku við sér í morgun eftir hrun síðustu vikna. Hækkanirnar koma í kjölfar svipaðrar þróunar á Wall Street í Bandaríkjunum sem tóku stökk upp á við í gærkvöldi. Viðskipti erlent 10.8.2011 08:02 Wall Street opnar í plús Markaðir á Wall Street opnuðu í plús eftir hádegið eins og raunar síðustu utanmarkaðaviðskipti höfðu bent til. Dow Jones hækkaði um 1% og Nasdag um 1,5%. Viðskipti erlent 9.8.2011 13:53 Fáránlegasti dagurinn á markaðinum í 12 ár Frá bjartsýni til örvæntingar aftur og aftur. Henrik Drusebjerg forstöðumaður Nordea Markets hefur aldrei séð annað eins á 12 ára ferli sínum í fjármálageiranum. Hann segir daginn í dag þann fáránlegasta sem hann hafi upplifað á markaðinum á þessum ferli sínum. Þá er meðtalinn tíminn haustið 2008 þegar Lehman Brothers féll og fjármálakreppan hófst. Viðskipti erlent 9.8.2011 13:38 Millibankalán í Evrópu á leið í frostið Mælingar sýna að evrópskir bankar eru orðnir mun tregari en áður að lána hvor öðrum. Þetta er það sama og gerðist í aðdraganda að falli Lehman Brothers haustið 2008 sem talið er marka upphafið að fjármálakreppunni sem hófst þá. Viðskipti erlent 9.8.2011 13:10 Miklar sveiflur fyrir opnun markaða á Wall Street Miklar sveiflur hafa verið á verði hlutabréfa í utanmarkaðsviðskiptum í Bandaríkjunum fyrir opnun markaðanna á Wall Street eftir hádegið. Viðskipti erlent 9.8.2011 11:45 Verðlækkanir á korni framundan Töluverðar verðlækkanir á korni eru framundan eða um 10%. Þetta skýrist m.a. af verulegri aukningu á kornuppskeru Rússlands í ár. Viðskipti erlent 9.8.2011 11:05 « ‹ 217 218 219 220 221 222 223 224 225 … 334 ›
Credit Suisse í ráðgjöf um kaupin á Iceland Verslunarkeðjan Morrison er um það bil að ráða svissneska stórbankann Credit Suisse til að vera sér til ráðgjafar við kaupin á Iceland Foods keðjunni. Þetta kemur fram í frétt í Financial Times í dag. Eins og kunnugt er hefur skilanefnd Landsbankans sett Iceland í söluferli og hljóðar verðmiðinn upp á 1,5 milljarð punda eða um 280 milljarða kr. Viðskipti erlent 12.8.2011 09:04
Bland í poka á Evrópumörkuðum Nokkrar sveiflur hafa verið í fyrstu viðskiptum á mörkuðum í Evrópu í morgun. Flestir opnuðu í plús, fóru svo strax í rauðar tölur en eru aftur komnir í plús. Svo virðist sem skortsölubann í fjórum ESB ríkjum hafi ekki gert mikið til að róa markaðina. Viðskipti erlent 12.8.2011 08:20
Setja bann við skortsölu Frakkar, Ítalir, Spánverjar og Belgar hafa sett bann við skortsölu á hlutabréfum í bönkum og öðrum fjármálafyirirtækjum. Ákvörðunin er tekin í kjölfar mikilla sveiflna á virði bréfa af þessu tagi síðustu daga, sérstaklega í Frakklandi þar sem bankinn Sociale Generale hefur orðið einna verst úti. Viðskipti erlent 12.8.2011 06:59
Wall Street í plús Markaðir á Wall Street eru í plús í fyrstu viðskiptum dagsins. Dow Jones vísitalan er 1,7% í plús, Nasdag er 2,2% í plús og S&P 500 vísitalan er 1,6% í plús. Viðskipti erlent 11.8.2011 13:39
Hjón tóku bankaútibú eignarnámi Hjónin Warren og Maureen Nyerges í borginni Naples í Flórída eru orðin að þjóðhetjum í Bandaríkjunum eftir að þau tóku eitt af bankaútibúum Bank of America eignarnámi en bankinn er stærsta banki Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 11.8.2011 13:00
Evrópa komin í rautt, dökkt útlit vestanhafs Helstu markaðir Evrópu eru komnir í rauðar tölur eftir nokkuð góða hækkun þegar viðskiptin hófust í morgun. Þá benda utanmarkaðsviðskipti til þess að markaðir í Bandaríkjunum muni opna í mínus eftir hádegið. Viðskipti erlent 11.8.2011 12:06
Vogunarsjóðir stórgræddu á að skortselja Pandóru Í ljós er komið að vogunarsjóðir stórgræddu á því að skortselja hluti í skartgripaframleiðandanum Pandóru í Danmörku. Sem kunnugt er af fréttum ríkir fullkomin óvissa um hverjar heimtur Seðlabankans verða af sölu FIH bankans eftir að hlutir í Pandóru hröpuðu um 65% á einum degi í síðustu viku. Viðskipti erlent 11.8.2011 10:27
Svissneski frankinn kostar Dani hundruð milljarða Mikil styrking á gengi svissneska frankans að undanförnu er dýrkeypt fyrir Dani. Raunar hefur hann kostað þá hundruð milljarða kr. í hækkuðum lánum. Viðskipti erlent 11.8.2011 09:02
Gullverðið rauf 1.800 dollara múrinn Heimsmarkaðsverð á gulli fór yfir 1.800 dollara á únsuna snemma í morgun. Hækkunin hefur síðan gengið aðeins til baka og stendur únsan nú í rúmum 1.780 dollurum. Viðskipti erlent 11.8.2011 08:32
Markaðir í Evrópu í vænum grænum tölum Markaðir í Evrópu eru flestir í vænum grænum tölum eftir að þeir voru opnaðir í morgun. Viðskipti erlent 11.8.2011 07:56
Markaðir í Asíu á rólegu nótunum Markaðir í Asíu enduðu daginn á rólegu nótunum. Nikkei vísitalan í Japan endaði í mínus 0,7% en við upphaf viðskipta í nótt féll vísitalan um rúm 2%. Viðskipti erlent 11.8.2011 07:46
Mikil lækkun á mörkuðum Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi og Þýskalandi féllu um meira en fimm prósentustig í gær eftir að orðrómur um mögulega lækkun á lánshæfismati franska ríkisins komst á kreik. Verulegur ótti er enn á fjármálamörkuðum og lítið þarf til að hræða fjárfesta. Viðskipti erlent 11.8.2011 01:00
Apple framleiðir alls ekki iPhone Það kann að koma sumum á óvart en Apple fyrirtækið framleiðir alls ekki iPhone. Hlutirnir sem síminn samanstendur af eru ekki framleiddir af Apple verksmiðjunum, né heldur er hlutunum raðað saman í heildstæðan síma í Apple verksmiðjum. Um þetta er fjallað ítarlega í tímaritinu The Economist. Viðskipti erlent 11.8.2011 00:01
Lítið þarf til að hræða fjárfesta Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi og Þýskalandi féllu um meira en fimm prósentustig í dag eftir að orðrómur um mögulega lækkun á lánshæfismati franska ríkisins komst á kreik. Verulegur ótti er enn á fjármálamörkuðum og lítið þarf til að hræða fjárfesta. Viðskipti erlent 10.8.2011 18:46
Apple sækir að Exxon Bandaríska tæknifyrirtækið Apple varð í gær um tíma verðmætasta fyrirtæki heims þegar það fór fram úr Exxon Mobil. Viðskipti erlent 10.8.2011 16:00
Fitch Ratings staðfestir toppeinkunn Frakklands Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur staðfest AAA lánshæfiseinkunn Frakklands með stöðugum horfum. Samkvæmt greiningarfyrirtækinu 4Cast mun Moody´s einnig staðfesta toppeinkunn Frakklands. Viðskipti erlent 10.8.2011 15:20
Blóðbað á Wall Street, Evrópa í rautt Sem stendur stefnir í blóðbað á mörkuðum á Wall Street og helstu markaðir í Evrópu eru allir komnir í rauðar tölur við lokun þeirra. Viðskipti erlent 10.8.2011 14:21
Wall Street opnar í mínus Þrjár helstu vísitölurnar á Wall Street eru allar í rauðum tölum við opnunar markaða fyrir nokkrum mínútum. Við þessum var búist samkvæmt utanmarkaðsviðskiptum í morgun. Viðskipti erlent 10.8.2011 13:36
Verulegur ótti enn til staðar á mörkuðum Hækkanir á hlutabréfamörkuðum gefa alls ekki til kynna að allt sé fallið í ljúfa löð meðal fjárfesta að mati Jan Störup Nielsen greinenda hjá Nordea. Nielsen bendir á þróunina á gjaldeyrismörkuðum sem sýnir að óttinn sé enn til staðar meðal fjárfesta og það í verulegum mæli. Viðskipti erlent 10.8.2011 10:36
Barátta við skuldahalann er langhlaup Mikil umræða hefur verið um skuldastöðu Bandaríkjanna upp á síðkastið og sér ekki enn fyrir endann á henni þrátt fyrir að samkomulag hafi náðst á þingi um hækkun skuldaþaksins. Viðskipti erlent 10.8.2011 10:18
Hagnaður Commerzbank fór í grískar afskriftir Hagnaður Commerzbank, næststærsta banka Þýskalands, á öðrum ársfjórðungi fór nær allur í afskriftir á grískum ríkisskuldabréfum bankans. Viðskipti erlent 10.8.2011 09:06
Ákvörðun Bernanke hækkar olíuverðið Heimsmarkaðsverð á olíu fer nú aftur hækkandi í framhaldi af því að Ben Bernanke seðlabankastjóri Bandaríkjanna lýsti því yfir í gærkvöldi að stýrivöxtum landsins yrði haldið við núllið fram til ársins 2013. Viðskipti erlent 10.8.2011 08:47
Uppsveifla á mörkuðum Markaðir í Asíu og Evrópu tóku við sér í morgun eftir hrun síðustu vikna. Hækkanirnar koma í kjölfar svipaðrar þróunar á Wall Street í Bandaríkjunum sem tóku stökk upp á við í gærkvöldi. Viðskipti erlent 10.8.2011 08:02
Wall Street opnar í plús Markaðir á Wall Street opnuðu í plús eftir hádegið eins og raunar síðustu utanmarkaðaviðskipti höfðu bent til. Dow Jones hækkaði um 1% og Nasdag um 1,5%. Viðskipti erlent 9.8.2011 13:53
Fáránlegasti dagurinn á markaðinum í 12 ár Frá bjartsýni til örvæntingar aftur og aftur. Henrik Drusebjerg forstöðumaður Nordea Markets hefur aldrei séð annað eins á 12 ára ferli sínum í fjármálageiranum. Hann segir daginn í dag þann fáránlegasta sem hann hafi upplifað á markaðinum á þessum ferli sínum. Þá er meðtalinn tíminn haustið 2008 þegar Lehman Brothers féll og fjármálakreppan hófst. Viðskipti erlent 9.8.2011 13:38
Millibankalán í Evrópu á leið í frostið Mælingar sýna að evrópskir bankar eru orðnir mun tregari en áður að lána hvor öðrum. Þetta er það sama og gerðist í aðdraganda að falli Lehman Brothers haustið 2008 sem talið er marka upphafið að fjármálakreppunni sem hófst þá. Viðskipti erlent 9.8.2011 13:10
Miklar sveiflur fyrir opnun markaða á Wall Street Miklar sveiflur hafa verið á verði hlutabréfa í utanmarkaðsviðskiptum í Bandaríkjunum fyrir opnun markaðanna á Wall Street eftir hádegið. Viðskipti erlent 9.8.2011 11:45
Verðlækkanir á korni framundan Töluverðar verðlækkanir á korni eru framundan eða um 10%. Þetta skýrist m.a. af verulegri aukningu á kornuppskeru Rússlands í ár. Viðskipti erlent 9.8.2011 11:05