Viðskipti erlent Millibankavextir undir 0,5% í fyrsta sinn Vextir sem bankar greiða þegar þeir lána hver öðrum fjármagn, betur þekktir sem LIBOR-vextir (London Interbank Offering Rate), fóru niður fyrir 0,5% í gær ef miðað er við þriggja mánaða LIBOR vexti í Bandaríkjadölum, en þetta ku vera í fyrsta skipti sem það gerist. Viðskipti erlent 29.7.2009 08:10 Lengsta tímabil stöðugra hækkana á álverðinu í 22 ár Heimsmarkaðsverð á áli heldur áfram að hækka á markaðinum í London, ellefta daginn í röð. Þetta er lengsta tímabil stöðugra hækkana á álverðinu undanfarin 22 ár að því er segir á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 28.7.2009 14:35 Kaupþing eignast veitingahús Roberts Tchenguiz Skilanefnd Kaupþings hefur eignast meirihlutann í Bay Restaurant Group sem aftur á veitingahúsakeðjurnar La Tasca og Slug and Lettuce. Keðjurnar voru áður í eigu auðmannsins Roberts Tchenguiz. Viðskipti erlent 28.7.2009 13:32 Látlausar hækkanir á helstu hlutabréfamörkuðum ytra Hlutabréf á helstu mörkuðum úti hafa nú hækkað látlaust í verði á aðra viku og hefur annað eins ekki sést um langa hríð. Í Bandaríkjunum hafa helstu hlutabréfavísitölur hækkað samfellt undanfarna 12 daga. Viðskipti erlent 28.7.2009 11:59 U2 hagnast um 50 milljarða á tónleikaferð Rokksveitin U2 er nú á tónleikaferð um heiminn og þess er vænst að yfir þrjár milljónir manna muni mæta á tónleika þeirra. Áætlað er að hagnaður U2 af förinni verði um 50 milljarðar kr. Viðskipti erlent 28.7.2009 11:23 Aukin kreditkortavanskil í Evrópu - mest í Bretlandi Evrópskir lánveitendur undirbúa sig um þessar mundir fyrir aukin kreditkortavanskil en bandarískir bankar hafa nú þegar tapað verulegum fjárhæðum á slíkum vanskilum. Viðskipti erlent 28.7.2009 10:06 Yfir hálfri milljón kreditkortanúmera var stolið Hafir þú átt kreditkortaviðskipti við netverslanir í Bandaríkjunum frá því 12. mars og fram til 8. júní í ár borgar sig að fylgjast vel með færslum á kortinu þínu. Viðskipti erlent 28.7.2009 09:43 Mesta verðlækkun á fasteignum í Danmörku í 50 ár Tore Damgaard Stramer hagfræðingur hjá Danska Bank segir að verðlækkun á fasteignum milli ársin í fyrra og í ár muni verða sú mesta á undanförnum 50 árum í Danmörku. Viðskipti erlent 28.7.2009 08:46 Uppgjör Deutche Bank yfir væntingum Þýski stórbankinn Deutsche Bank skilaði mjög góðu uppgjöri á öðrum ársfjórðungi, töluvert yfir væntingum sérfræðinga. Hagnaður bankans á tímabilinu nam 1,1 milljarði evra eða rúmlega 180 milljörðum kr. Viðskipti erlent 28.7.2009 08:30 Erfitt fram undan hjá Ryanair þrátt fyrir hagnað Ryanair jók hagnað sinn um hvorki meira né minna en 550 prósent milli ársfjórðunga sem verður að teljast þokkalegt miðað við árferði. Michael O'Leary, forstjóri félagsins, þakkar hagnaðinn lægra eldsneytisverði og fjölgun farþega. Viðskipti erlent 28.7.2009 08:29 Umdeildur prófessor varar við fjárhagshruni 2010 Hinn umdeildi spænski hagfræðiprófessor Santiago Niño Becerra segir í nýútkominni bók sinni að fjármálakreppan komist fyrst í gang á næsta ári og að afleiðingarnar verði hrottalegar. Hann varar við algeru fjárhagshruni árið 2010. Viðskipti erlent 27.7.2009 14:22 Fasteignaverð á Spáni í frjálsu falli Fasteignaverð á Spáni er í frjálsu falli þessa stundina og sérfræðingar reikna með að fasteignamarkaðurinn þar sé í hættu á að hrynja saman með allt að 30% lækkun frá því að verðið náði toppnum árið 2007. Viðskipti erlent 27.7.2009 12:35 Stærsta bankagjaldþrot Bandaríkjanna í ár er framundan Stærsta bankagjaldþrot í Bandaríkjunum í ár er framundan. Um er að ræða bankann Guaranty Financial Group sem er næststærsta lánastofnunin í Texas. Viðskipti erlent 27.7.2009 10:09 Heimsmarkaðsverð á áli yfir 1.800 dollara á tonnið Heimsmarkaðsverð á áli er komið í 1.811 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga á markaðinum í London. Hefur verðið ekki verið hærra frá því í fyrrahaust. Staðgreiðsluverðið er í 1.798 dollurum. Viðskipti erlent 27.7.2009 08:45 Bildt: Engin hraðmeðferð fyrir Ísland en styttri leið Carl Bildt utanríkisráðherra Svíþjóðar tjáði blaðamönnum í Brussel í morgun að Ísland fengi ekki neina hraðmeðferð inn í Evrópusambandið. Hinsvegar væri til styttri leið fyrir landið. Viðskipti erlent 27.7.2009 08:18 Konur eru nákvæmari við skattskýrslugerð en karlar Um helmingi fleiri karlar en konur svindla eða gera mistök þegar þeir gefa upp til skatts. Þetta sýnir rannsókn dönsku skattstofunnar. Viðskipti erlent 26.7.2009 16:00 Darling hótar stjórnendum breskra banka Alistair Darling segist ekki ætla að sitja undir því ef sögusagnir um að breskir bankar séu að taka of mikla vexti af lánum til lítilla og meðalstórra fyrirtækja reynast réttar. Viðskipti erlent 26.7.2009 11:49 Séreignasparnaðurinn bjargaði danska ferðaskrifstofugeiranum Séreignasparnaðurinn sem Danir fengu greiddan út í ár, líkt og Íslendingar, hefur bjargað ferðaskrifstofugeiranum í Danmörku frá hruni. Er nú svo komið að færri komast í sólarlandaferð í sumar en vildu. Viðskipti erlent 26.7.2009 10:00 Verð á demöntum hefur hrapað milli ára Verð á demöntum hrapaði um 50% frá október í fyrra og fram til mars í ár en hefur síðan verið að rétta aðeins úr kútnum. Þetta veldur því að stærsta námuvinnsla heims á demöntum, De Beers, á nú í fjárhagslegum vandræðum. Viðskipti erlent 26.7.2009 09:43 Schwartzenegger þarf að loka 26 milljarða dala fjárlagagati Löggjafarvaldið í Kaliforníu hefur samþykkt áætlun til að fást við 26 milljarða dala fjárlagahalla og sent Arnold Schwartzenegger ríkisstjóra áætlunina til undirritunar svo hún geti orðið að lögum. Viðskipti erlent 25.7.2009 16:00 AGS lánar Sri Lanka Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt að veita Sri Lanka lán að andvirði 2,6 milljörðum bandaríkjadollara til að styðja við efnahagsáætlanir þeirra. Borgarastyrjöld hefur staðið yfir í 37 ár á Sri Lanka og staða ríkisfjármála er slæm, ef marka má lýsingar AFP fréttastofunnar. Viðskipti erlent 25.7.2009 13:28 Deilur Lettlands við AGS valda ESB vandræðum Deilur Lettlands við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn geta leitt til þeirrar klemmu fyrir ESB að þurfa að velja á milli hvort sambandið eigi að bjarga þeim nýríkjum í ESB sem vilja ekki skera meira niður hjá sér eða láta ríkin taka afleiðingum þess að gera slíkt ekki. Viðskipti erlent 24.7.2009 12:59 Glaxo Smith Kline græðir 200 milljarða á svínaflensunni Lyfjafyrirtæki munu græða milljarða bæði á bóluefna- og lyfjaframleiðslu. Búist er við að lyfjafyrirtækið Glaxo Smith Kline hagnist um sem nemur 200 milljörðum íslenskra króna vegna heimsfaraldurs svínaflensu. Viðskipti erlent 24.7.2009 12:39 Mesti samdráttur í Bretlandi í hálfa öld Breska hagkerfið skrapp mun meira saman á öðrum fjórðungi ársins en flestir höfðu gert ráð fyrir, og var samdrátturinn milli ára sá mesti a.m.k. undanfarna hálfa öld. Viðskipti erlent 24.7.2009 12:33 Töluvert tap hjá Eik Banki Tap af rekstri Eik banki í Færeyjum nemur rúmlega 69 milljónum danskra kr. eða tæplega 1,7 milljarði kr. eftir skatta á fyrstu sex mánuðum þessa ár. Á sama tímabili í fyrra var tapið rúmar 9 milljónir danskra kr. Viðskipti erlent 24.7.2009 12:23 Buffett græðir yfir 2 milljarða dollara á Goldman Sachs Gengishagnaður ofurfjárfestisins Warren Buffett á kaupum á hlutabfréfum í Goldman Sachs s.l. vetur er nú kominn í 2,2 milljarða dollara eða tæplega 280 milljarða kr. Þetta kemur fram á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 24.7.2009 10:20 FME í Noregi hefur áhyggjur af Storebrand Fjármálaeftirlitið í Noregi hefur áhyggjur af lausafjárstöðu tryggingarrisans Storebrand. Það eru kaupin á sænska líftryggingarfélaginu SSP ásamt fjármálakreppunni sem valda þessum áhyggjum hjá eftirlitinu að því er segir í nýútkominni skýrslu frá því. Viðskipti erlent 24.7.2009 09:11 Ford keyrir út úr kreppunni Bílaframleiðandinn Ford skilaði mun betra uppgjöri á öðrum ársfjórðungi en sérfræðingar gerðu ráð fyrir. Nettóhagnaður Ford nam 2,8 milljörðum dollara, að mestu vegna endurskipulagningar á skuldum. Viðskipti erlent 23.7.2009 14:19 Risauppgjör hjá Credit Suisse, hagnaðist um 2 milljarða á dag Svissneski bankinn Credit Suisse skilaði risahagnaði á öðrum ársfjórðung ársins eða 192 milljörðum kr. Þetta samsvarar því að bankinn hafi hagnast um rúma 2 milljarða kr. á hverjum degi tímabilsins. Viðskipti erlent 23.7.2009 11:19 Fitch Ratings gefur FIH toppeinkun á skuldabréfum sínum Matsfyrirtækið Fitch Ratings tilkynnti í dag að það hefði gefið FIH bankanum toppeinkunn eða AAA á langtíma skuldabréfaútgáfum bankans. Þar með er FIH bankinn, sem er í eigu íslenska ríkisins, kominn með sömu einkunn og ríkissjóður Danmerkur hvað skuldabréfaútgáfuna varðar. Viðskipti erlent 23.7.2009 10:50 « ‹ 296 297 298 299 300 301 302 303 304 … 334 ›
Millibankavextir undir 0,5% í fyrsta sinn Vextir sem bankar greiða þegar þeir lána hver öðrum fjármagn, betur þekktir sem LIBOR-vextir (London Interbank Offering Rate), fóru niður fyrir 0,5% í gær ef miðað er við þriggja mánaða LIBOR vexti í Bandaríkjadölum, en þetta ku vera í fyrsta skipti sem það gerist. Viðskipti erlent 29.7.2009 08:10
Lengsta tímabil stöðugra hækkana á álverðinu í 22 ár Heimsmarkaðsverð á áli heldur áfram að hækka á markaðinum í London, ellefta daginn í röð. Þetta er lengsta tímabil stöðugra hækkana á álverðinu undanfarin 22 ár að því er segir á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 28.7.2009 14:35
Kaupþing eignast veitingahús Roberts Tchenguiz Skilanefnd Kaupþings hefur eignast meirihlutann í Bay Restaurant Group sem aftur á veitingahúsakeðjurnar La Tasca og Slug and Lettuce. Keðjurnar voru áður í eigu auðmannsins Roberts Tchenguiz. Viðskipti erlent 28.7.2009 13:32
Látlausar hækkanir á helstu hlutabréfamörkuðum ytra Hlutabréf á helstu mörkuðum úti hafa nú hækkað látlaust í verði á aðra viku og hefur annað eins ekki sést um langa hríð. Í Bandaríkjunum hafa helstu hlutabréfavísitölur hækkað samfellt undanfarna 12 daga. Viðskipti erlent 28.7.2009 11:59
U2 hagnast um 50 milljarða á tónleikaferð Rokksveitin U2 er nú á tónleikaferð um heiminn og þess er vænst að yfir þrjár milljónir manna muni mæta á tónleika þeirra. Áætlað er að hagnaður U2 af förinni verði um 50 milljarðar kr. Viðskipti erlent 28.7.2009 11:23
Aukin kreditkortavanskil í Evrópu - mest í Bretlandi Evrópskir lánveitendur undirbúa sig um þessar mundir fyrir aukin kreditkortavanskil en bandarískir bankar hafa nú þegar tapað verulegum fjárhæðum á slíkum vanskilum. Viðskipti erlent 28.7.2009 10:06
Yfir hálfri milljón kreditkortanúmera var stolið Hafir þú átt kreditkortaviðskipti við netverslanir í Bandaríkjunum frá því 12. mars og fram til 8. júní í ár borgar sig að fylgjast vel með færslum á kortinu þínu. Viðskipti erlent 28.7.2009 09:43
Mesta verðlækkun á fasteignum í Danmörku í 50 ár Tore Damgaard Stramer hagfræðingur hjá Danska Bank segir að verðlækkun á fasteignum milli ársin í fyrra og í ár muni verða sú mesta á undanförnum 50 árum í Danmörku. Viðskipti erlent 28.7.2009 08:46
Uppgjör Deutche Bank yfir væntingum Þýski stórbankinn Deutsche Bank skilaði mjög góðu uppgjöri á öðrum ársfjórðungi, töluvert yfir væntingum sérfræðinga. Hagnaður bankans á tímabilinu nam 1,1 milljarði evra eða rúmlega 180 milljörðum kr. Viðskipti erlent 28.7.2009 08:30
Erfitt fram undan hjá Ryanair þrátt fyrir hagnað Ryanair jók hagnað sinn um hvorki meira né minna en 550 prósent milli ársfjórðunga sem verður að teljast þokkalegt miðað við árferði. Michael O'Leary, forstjóri félagsins, þakkar hagnaðinn lægra eldsneytisverði og fjölgun farþega. Viðskipti erlent 28.7.2009 08:29
Umdeildur prófessor varar við fjárhagshruni 2010 Hinn umdeildi spænski hagfræðiprófessor Santiago Niño Becerra segir í nýútkominni bók sinni að fjármálakreppan komist fyrst í gang á næsta ári og að afleiðingarnar verði hrottalegar. Hann varar við algeru fjárhagshruni árið 2010. Viðskipti erlent 27.7.2009 14:22
Fasteignaverð á Spáni í frjálsu falli Fasteignaverð á Spáni er í frjálsu falli þessa stundina og sérfræðingar reikna með að fasteignamarkaðurinn þar sé í hættu á að hrynja saman með allt að 30% lækkun frá því að verðið náði toppnum árið 2007. Viðskipti erlent 27.7.2009 12:35
Stærsta bankagjaldþrot Bandaríkjanna í ár er framundan Stærsta bankagjaldþrot í Bandaríkjunum í ár er framundan. Um er að ræða bankann Guaranty Financial Group sem er næststærsta lánastofnunin í Texas. Viðskipti erlent 27.7.2009 10:09
Heimsmarkaðsverð á áli yfir 1.800 dollara á tonnið Heimsmarkaðsverð á áli er komið í 1.811 dollara á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga á markaðinum í London. Hefur verðið ekki verið hærra frá því í fyrrahaust. Staðgreiðsluverðið er í 1.798 dollurum. Viðskipti erlent 27.7.2009 08:45
Bildt: Engin hraðmeðferð fyrir Ísland en styttri leið Carl Bildt utanríkisráðherra Svíþjóðar tjáði blaðamönnum í Brussel í morgun að Ísland fengi ekki neina hraðmeðferð inn í Evrópusambandið. Hinsvegar væri til styttri leið fyrir landið. Viðskipti erlent 27.7.2009 08:18
Konur eru nákvæmari við skattskýrslugerð en karlar Um helmingi fleiri karlar en konur svindla eða gera mistök þegar þeir gefa upp til skatts. Þetta sýnir rannsókn dönsku skattstofunnar. Viðskipti erlent 26.7.2009 16:00
Darling hótar stjórnendum breskra banka Alistair Darling segist ekki ætla að sitja undir því ef sögusagnir um að breskir bankar séu að taka of mikla vexti af lánum til lítilla og meðalstórra fyrirtækja reynast réttar. Viðskipti erlent 26.7.2009 11:49
Séreignasparnaðurinn bjargaði danska ferðaskrifstofugeiranum Séreignasparnaðurinn sem Danir fengu greiddan út í ár, líkt og Íslendingar, hefur bjargað ferðaskrifstofugeiranum í Danmörku frá hruni. Er nú svo komið að færri komast í sólarlandaferð í sumar en vildu. Viðskipti erlent 26.7.2009 10:00
Verð á demöntum hefur hrapað milli ára Verð á demöntum hrapaði um 50% frá október í fyrra og fram til mars í ár en hefur síðan verið að rétta aðeins úr kútnum. Þetta veldur því að stærsta námuvinnsla heims á demöntum, De Beers, á nú í fjárhagslegum vandræðum. Viðskipti erlent 26.7.2009 09:43
Schwartzenegger þarf að loka 26 milljarða dala fjárlagagati Löggjafarvaldið í Kaliforníu hefur samþykkt áætlun til að fást við 26 milljarða dala fjárlagahalla og sent Arnold Schwartzenegger ríkisstjóra áætlunina til undirritunar svo hún geti orðið að lögum. Viðskipti erlent 25.7.2009 16:00
AGS lánar Sri Lanka Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt að veita Sri Lanka lán að andvirði 2,6 milljörðum bandaríkjadollara til að styðja við efnahagsáætlanir þeirra. Borgarastyrjöld hefur staðið yfir í 37 ár á Sri Lanka og staða ríkisfjármála er slæm, ef marka má lýsingar AFP fréttastofunnar. Viðskipti erlent 25.7.2009 13:28
Deilur Lettlands við AGS valda ESB vandræðum Deilur Lettlands við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn geta leitt til þeirrar klemmu fyrir ESB að þurfa að velja á milli hvort sambandið eigi að bjarga þeim nýríkjum í ESB sem vilja ekki skera meira niður hjá sér eða láta ríkin taka afleiðingum þess að gera slíkt ekki. Viðskipti erlent 24.7.2009 12:59
Glaxo Smith Kline græðir 200 milljarða á svínaflensunni Lyfjafyrirtæki munu græða milljarða bæði á bóluefna- og lyfjaframleiðslu. Búist er við að lyfjafyrirtækið Glaxo Smith Kline hagnist um sem nemur 200 milljörðum íslenskra króna vegna heimsfaraldurs svínaflensu. Viðskipti erlent 24.7.2009 12:39
Mesti samdráttur í Bretlandi í hálfa öld Breska hagkerfið skrapp mun meira saman á öðrum fjórðungi ársins en flestir höfðu gert ráð fyrir, og var samdrátturinn milli ára sá mesti a.m.k. undanfarna hálfa öld. Viðskipti erlent 24.7.2009 12:33
Töluvert tap hjá Eik Banki Tap af rekstri Eik banki í Færeyjum nemur rúmlega 69 milljónum danskra kr. eða tæplega 1,7 milljarði kr. eftir skatta á fyrstu sex mánuðum þessa ár. Á sama tímabili í fyrra var tapið rúmar 9 milljónir danskra kr. Viðskipti erlent 24.7.2009 12:23
Buffett græðir yfir 2 milljarða dollara á Goldman Sachs Gengishagnaður ofurfjárfestisins Warren Buffett á kaupum á hlutabfréfum í Goldman Sachs s.l. vetur er nú kominn í 2,2 milljarða dollara eða tæplega 280 milljarða kr. Þetta kemur fram á Bloomberg fréttaveitunni. Viðskipti erlent 24.7.2009 10:20
FME í Noregi hefur áhyggjur af Storebrand Fjármálaeftirlitið í Noregi hefur áhyggjur af lausafjárstöðu tryggingarrisans Storebrand. Það eru kaupin á sænska líftryggingarfélaginu SSP ásamt fjármálakreppunni sem valda þessum áhyggjum hjá eftirlitinu að því er segir í nýútkominni skýrslu frá því. Viðskipti erlent 24.7.2009 09:11
Ford keyrir út úr kreppunni Bílaframleiðandinn Ford skilaði mun betra uppgjöri á öðrum ársfjórðungi en sérfræðingar gerðu ráð fyrir. Nettóhagnaður Ford nam 2,8 milljörðum dollara, að mestu vegna endurskipulagningar á skuldum. Viðskipti erlent 23.7.2009 14:19
Risauppgjör hjá Credit Suisse, hagnaðist um 2 milljarða á dag Svissneski bankinn Credit Suisse skilaði risahagnaði á öðrum ársfjórðung ársins eða 192 milljörðum kr. Þetta samsvarar því að bankinn hafi hagnast um rúma 2 milljarða kr. á hverjum degi tímabilsins. Viðskipti erlent 23.7.2009 11:19
Fitch Ratings gefur FIH toppeinkun á skuldabréfum sínum Matsfyrirtækið Fitch Ratings tilkynnti í dag að það hefði gefið FIH bankanum toppeinkunn eða AAA á langtíma skuldabréfaútgáfum bankans. Þar með er FIH bankinn, sem er í eigu íslenska ríkisins, kominn með sömu einkunn og ríkissjóður Danmerkur hvað skuldabréfaútgáfuna varðar. Viðskipti erlent 23.7.2009 10:50