Catherine Zeta Jones er ríkasti leikari á Bretlandi Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. ágúst 2009 14:00 Zeta Jones er ríkasti leikari Bretlands. Mynd/ AFP. Listi yfir ríkustu leikara Bretlands er birtur á vef breska blaðsins Times. Það þarf ekki að koma á óvart að í 10 efstu sætunum er fólk sem er íslenskum kvikmyndahúsagestum og sjónvarpsáhorfendum að góðu kunnugt. Í fyrsta sæti er Catherine Zeta Jones. 1. Catherine Zeta Jones (eignir 170 milljón pund, 36 milljarðar ISK). Zeta Jones á meiri auðævi en nokkur annar breskur leikari, en það er að mörgu leyti vegna auðæva Michaels Douglas, eiginmanns hennar. Hún hefur þó sjálft þénað vel á myndum á borð við Chicago og Ocean's Twelve. 2. Sir Sean Connery (eignir 80 milljón pund, 17 milljarðar ISK). Connery hafnaði hlutverki Gandálfs í Hringadróttinssögu, sem Times segir að hefði fært honum 400 milljón dollara. Þrátt fyrir það er Connery í öðru sæti, en hann er langþekktastur fyrir hlutverk sitt sem Bond. 3. Sir Antony Hopkins (eignir 65 milljón pund, 14 milljarðar ISK). Hopkins er annar ríkasti karlkyns leikarinn á Bretlandi. Hann er frægastur fyrir að leika Hannibal Lecter. 4. Sir Roger Moore (eignir 50 milljón pund, 11 milljarðar ISK). Roger Moore er annar James Bond leikarinn á listanum, en ein frægasta Bond mynd hans er A View to Kill. Hluti auðæva Moores eru líka vegna eiginkonu hans Kristina Tholstrup sem hefur þénað vel.5. Helena Bonham Carter (eignir 50 milljón pund, 11 milljarðar ISK). Bonham Carter er þekktust fyrir hlutverk sitt í myndunum Sweeney Todd og Charlie and the Chocolate Factory. Hún er í sambúð með leikstjóranum Tim Burton sem á auðvitað hlutdeild í auðævum þeirra. 6. Sir Michael Caine (eignir 45 milljón pund, 9 milljarðar ISK). Hinn 76 ára gamli Caine naut mikilla vinsælda á sjöunda til níunda áratugs síðustu aldar. Á meðal vinsælla kvikmynda hans eru The Italian Job, Get Carter og auðvitað Batman myndirnar. 7. Daniel Radcliffe (eignir 30 milljón pund, 6 milljarðar ISK). Sjálfur Harry Potter er yngsti maðurinn á topp 10 listanum. Hann fær greidd 8 milljón pund fyrir fimmtu Potter myndina. Líklegt þykir að Radcliffe verði enn frægari og ríkari eftir því sem hann eldist. 8. Keira Knightley (eignir 18 milljón pund, 4 milljarðar ISK). Knightley er frægust fyrir hlutverk sín úr myndunum Pirates of the Caribbean og Atonement. Hún er líka vinsæl fyrirsæta og hefur verið eitt af andlitum Chanel. 9. Emma Watson (eignir 12 milljón pund, 2,5 milljarðar ISK). Watson er frægust fyrir hlutverk sitt sem Hermione Granger í Harry Potter myndunum. Hún er 19 ára gömul. 10. Rupert Grint (eignir 9 milljón pund, 1,9 milljarðar ISK). Grint fer með hlutverk Rons Weasleys í Harry Potter myndunum. Hann er þriðja Potter stjarnan á topp 10 listanum yfir ríkustu leikara í Bretlandi. Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira
Listi yfir ríkustu leikara Bretlands er birtur á vef breska blaðsins Times. Það þarf ekki að koma á óvart að í 10 efstu sætunum er fólk sem er íslenskum kvikmyndahúsagestum og sjónvarpsáhorfendum að góðu kunnugt. Í fyrsta sæti er Catherine Zeta Jones. 1. Catherine Zeta Jones (eignir 170 milljón pund, 36 milljarðar ISK). Zeta Jones á meiri auðævi en nokkur annar breskur leikari, en það er að mörgu leyti vegna auðæva Michaels Douglas, eiginmanns hennar. Hún hefur þó sjálft þénað vel á myndum á borð við Chicago og Ocean's Twelve. 2. Sir Sean Connery (eignir 80 milljón pund, 17 milljarðar ISK). Connery hafnaði hlutverki Gandálfs í Hringadróttinssögu, sem Times segir að hefði fært honum 400 milljón dollara. Þrátt fyrir það er Connery í öðru sæti, en hann er langþekktastur fyrir hlutverk sitt sem Bond. 3. Sir Antony Hopkins (eignir 65 milljón pund, 14 milljarðar ISK). Hopkins er annar ríkasti karlkyns leikarinn á Bretlandi. Hann er frægastur fyrir að leika Hannibal Lecter. 4. Sir Roger Moore (eignir 50 milljón pund, 11 milljarðar ISK). Roger Moore er annar James Bond leikarinn á listanum, en ein frægasta Bond mynd hans er A View to Kill. Hluti auðæva Moores eru líka vegna eiginkonu hans Kristina Tholstrup sem hefur þénað vel.5. Helena Bonham Carter (eignir 50 milljón pund, 11 milljarðar ISK). Bonham Carter er þekktust fyrir hlutverk sitt í myndunum Sweeney Todd og Charlie and the Chocolate Factory. Hún er í sambúð með leikstjóranum Tim Burton sem á auðvitað hlutdeild í auðævum þeirra. 6. Sir Michael Caine (eignir 45 milljón pund, 9 milljarðar ISK). Hinn 76 ára gamli Caine naut mikilla vinsælda á sjöunda til níunda áratugs síðustu aldar. Á meðal vinsælla kvikmynda hans eru The Italian Job, Get Carter og auðvitað Batman myndirnar. 7. Daniel Radcliffe (eignir 30 milljón pund, 6 milljarðar ISK). Sjálfur Harry Potter er yngsti maðurinn á topp 10 listanum. Hann fær greidd 8 milljón pund fyrir fimmtu Potter myndina. Líklegt þykir að Radcliffe verði enn frægari og ríkari eftir því sem hann eldist. 8. Keira Knightley (eignir 18 milljón pund, 4 milljarðar ISK). Knightley er frægust fyrir hlutverk sín úr myndunum Pirates of the Caribbean og Atonement. Hún er líka vinsæl fyrirsæta og hefur verið eitt af andlitum Chanel. 9. Emma Watson (eignir 12 milljón pund, 2,5 milljarðar ISK). Watson er frægust fyrir hlutverk sitt sem Hermione Granger í Harry Potter myndunum. Hún er 19 ára gömul. 10. Rupert Grint (eignir 9 milljón pund, 1,9 milljarðar ISK). Grint fer með hlutverk Rons Weasleys í Harry Potter myndunum. Hann er þriðja Potter stjarnan á topp 10 listanum yfir ríkustu leikara í Bretlandi.
Mest lesið Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti innlent Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Sjá meira