Viðskipti erlent Segjast hafa selt milljón Fold-síma Þrátt fyrir að útgáfa Samsung Galaxy Fold hafi einkennst af vandræðum og að síminn samanbrjótanlegi sé mjög kostnaðarsamur hefur Samsung selt milljón eintaka Viðskipti erlent 13.12.2019 10:32 Apple óttast að grunaðir þjófar flýi til Kína Lögmenn Apple segja forsvarsmenn fyrirtækisins óttast að tveir fyrrverandi starfsmenn fyrirtækisins frá Kína, sem sakaðir eru um að stela iðnaðarleyndarmálum, flýi til Kína verði þeir ekki áfram undir eftirliti. Viðskipti erlent 10.12.2019 10:30 Eigandi Icelandair Hotels vill reisa lúxushótel í hjarta Nuuk Aðaleigandi Icelandair-Hotels, malasíski auðkýfingurinn Vincent Tan, hefur kynnt áform um að reisa lúxushótel í hjarta Nuuk, höfuðstaðar Grænlands. Viðskipti erlent 8.12.2019 22:49 Óttast um gjaldþrot seðlaprentara íslenska ríkisins Mjög er óttast um fjárhagslega stöðu breska fyrirtækisins De La Rue sem prentað hefur íslenska peningaseðla fyrir Seðlabanka Íslands í fleiri áratugi. Viðskipti erlent 6.12.2019 09:00 United Airlines snýr baki við Boeing og kaupir fimmtíu Airbus-þotur Bandaríska flugfélagið United Airlines hefur fest kaup á fimmtíu Airbus-þotum til að fylla skarð eldri Boing-þota félagsins. Viðskipti erlent 4.12.2019 08:13 Stofnendur Google stíga til hliðar Þeir Larry Page og Sergey Brin, sem stofnuðu fyrirtækið Google fyrir 21 ári síðan, ætla að stíga til hliðar og hætta að stýra Alphabet, móðurfyrirtæki Google. Viðskipti erlent 3.12.2019 22:48 Facebook prófar að hjálpa notendum að flytja myndir sínar Fyrst um sinn munu notendur geta flutt myndir sína á Facebook yfir í Google Photos en það verður ekki mögulegt öllum fyrr en einhvern tímann á fyrri helmingi næsta árs. Viðskipti erlent 2.12.2019 19:50 Fjalla um meinta Icesave-tölvupósta Andrésar prins Andrés prins, hertoginn af York, er sagður hafa áframsent skjal úr breska fjármálaráðuneytinu um stöðuna á Icesave-samningum milli Íslands og Bretlands á vin sinn, auðmanninn Jonathan Rowland. Viðskipti erlent 1.12.2019 10:31 Hættir að fljúga frá Danmörku og Svíþjóð til Bandaríkjanna og Taílands Flugfélagið Norwegian hefur ákveðið að hætta beinu flugi frá Kaupmannahöfn og Stokkhólmi til Bandaríkjanna og Taílands. Viðskipti erlent 27.11.2019 11:07 Lengsta MAX-þotan frumsýnd í kyrrþey hjá Boeing án fjölmiðla Fyrsta eintakinu af Boeing 737 MAX 10-þotunni var ýtt úr verksmiðju félagsins í Renton í Washington-ríki á föstudag. Þetta er lengsta þotan í 737-línunni og átti að verða krúnudjásnið í MAX-flotanum. Viðskipti erlent 25.11.2019 10:57 Uber missir starfsleyfið í London Farveitan Uber hefur misst starfsleyfi sitt í bresku höfuðborginni London. Viðskipti erlent 25.11.2019 10:23 150 þúsund hafa pantað nýjan rafpallbíl Tesla á tveimur dögum Elon Musk, forstjóri Teslu, segir að fyrirtækinu hafi borist 150 þúsund pantanir á rafpallbíl fyrirtækisins sem kynntur var á fimmtudaginn. Viðskipti erlent 23.11.2019 22:45 Lagarde hvetur til aukinna fjárfestinga Nýr bankastjóri Seðlabanka Evrópu segir mikilvægt fyrir ríki evrusvæðisins að auka fjárfestingar svo þau verði sjálfbærari og viðskiptahalli minnki. Viðskipti erlent 22.11.2019 19:00 Norðmenn halda áfram að undirbúa skipagöng Ríkisstjórnarflokkarnir í Noregi hafa sæst á að bæta andvirði tæplega sjötíu milljónir íslenskra króna inn í fjárlagafrumvarp næsta árs til að halda áfram undirbúningi skipaganga við Stað. Viðskipti erlent 22.11.2019 10:36 Rúðubrot skyggði á pallbílakynningu Tesla Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gærkvöldi nýjan pallbíl fyrirtækisins. Viðskipti erlent 22.11.2019 06:56 Boeing fékk pantanir í smíði á fimmtíu 737 MAX-þotum Boeing-verksmiðjurnar hafa á flugsýningunni í Dubai síðustu daga fengið pantanir í smíði á samtals fimmtíu 737 MAX-þotum, þrátt fyrir að vélarnar hafi verið kyrrsettar undanfarna átta mánuði. Viðskipti erlent 21.11.2019 22:00 Dómstóll á Spáni segir töskugjald Ryanair vera „óhóflegt“ Dómstóll á Spáni hefur kallað stefnu írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair að rukka gjald fyrir handfarangur "óhóflega“, eftir að farþegi var sektaður fyrir að taka handfarangur um borð án sérstaks miða. Viðskipti erlent 21.11.2019 07:06 Yfirmaður peningaþvættisdeildar DNB sagði upp störfum í haust Roar Østby, sem var yfirmaður peningaþvættisdeildar norska bankans DNS, sagði upp störfum í haust. Annar starfsmaður deildarinnar, Hege Hagen, fékk stöðuhækkun og tók við sem yfirmaður. Viðskipti erlent 18.11.2019 15:15 Þróar samflug flugvéla byggt á oddaflugi fugla Airbus hefur kynnt þróunarverkefni, byggt á oddaflugi fugla, sem ætlað er að auka hagkvæmni í farþegaflugi og minnka umhverfisfótspor flugiðnaðarins. Viðskipti erlent 18.11.2019 11:26 Engin umsókn barst í olíuleit við Færeyjar Þetta er annað útboðsferlið í röð sem reynist árangurslaust en í fjórða útboðinu í fyrra barst aðeins ein umsókn, sem síðar var dregin til baka. Viðskipti erlent 16.11.2019 08:00 Segir flugliða neita því að fljúga með Boeing 737 Max Bandarískir flugliðar eru sagðir hafa vaxandi áhyggjur af því að þurfa að fljúga með Boeing 737 Max þotunum eftir að bandarísk flugmálayfirvöld gefi út öll tilskilin leyfi á ný. Viðskipti erlent 15.11.2019 23:57 Nafni Thomas Cook er borgið Kínverska fyrirtækið Fosun hefur bjargað nafni elsta ferðaþjónustufyrirtækis í heimi, Thomas Cook, en Fosun keypti nafnið fyrir ellefu milljónir punda, sem samsvara tæpum 1,8 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 12.11.2019 21:48 Nýtt Alzheimerlyf sem virkar á þarmana Kína hefur samþykkt nýtt lyf við Alzheimersjúkdómnum. Samþykkið er þó háð vissum skilyrðum en þetta er í fyrsta sinn í næstum tvo áratugi sem slíkt samþykki hefur verið veitt. Ýmsir sérfræðingar efast um virkni lyfsins. Viðskipti erlent 12.11.2019 08:00 Forstjóri Uber líkti morði við árekstur sjálfkeyrandi bíls Í viðtali sagði forstjóri Uber að morðið á Jamal Khashoggi hefði verið mistök en það þýði ekki að þau sé ekki hægt að fyrirgefa. Sádar eru einir stærstu fjárfestarnir í Uber. Viðskipti erlent 11.11.2019 16:56 125 milljarðar á einni mínútu Dagur einhleypra er hugarfóstur téðs Alibaba og er ætlað að koma til móts við hinn rótgróna Valentínusardag. Viðskipti erlent 11.11.2019 07:51 Woody Allen og Amazon ná samkomulagi um A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn og Amazon hafa náð samkomulagi um greiðslu til Allen eftir að Amazon ákvað að sýna ekki nýjustu mynd leikstjórans, A Rainy Day in New York. Viðskipti erlent 9.11.2019 23:30 Kína sniðgengur bandarískar vörur Svo virðist sem mjög margir Kínverjar ætli sér að sniðganga bandarískar vörur á Singles' Day. Þeir segja að ástæðan sé þjóðerniskennd, en Bandaríkin og Kína hafa háð viðskiptastríð að undanförnu. Viðskipti erlent 9.11.2019 08:30 ESB skoðar kosti þess að taka upp eigin rafmynt Málið hefur komist á skrið eftir að Facebook kynnti í júní síðastliðnum áætlanir um rafmyntina Libra. Viðskipti erlent 9.11.2019 08:15 Búist við afléttingu tolla í viðskiptastríði Kína og Bandaríkjanna Samninganefndir ríkjanna hafa rætt saman undanfarnar tvær vikur og er niðurstaðan sú að tollum verði aflétt í skrefum eftir því hversu vel viðræðurnar ganga. Viðskipti erlent 7.11.2019 19:15 Lufthansa aflýsir 1.300 flugferðum Tveggja daga verkfall starfsmanna í áhöfn véla hófst á miðnætti að staðartíma. Viðskipti erlent 7.11.2019 10:30 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 334 ›
Segjast hafa selt milljón Fold-síma Þrátt fyrir að útgáfa Samsung Galaxy Fold hafi einkennst af vandræðum og að síminn samanbrjótanlegi sé mjög kostnaðarsamur hefur Samsung selt milljón eintaka Viðskipti erlent 13.12.2019 10:32
Apple óttast að grunaðir þjófar flýi til Kína Lögmenn Apple segja forsvarsmenn fyrirtækisins óttast að tveir fyrrverandi starfsmenn fyrirtækisins frá Kína, sem sakaðir eru um að stela iðnaðarleyndarmálum, flýi til Kína verði þeir ekki áfram undir eftirliti. Viðskipti erlent 10.12.2019 10:30
Eigandi Icelandair Hotels vill reisa lúxushótel í hjarta Nuuk Aðaleigandi Icelandair-Hotels, malasíski auðkýfingurinn Vincent Tan, hefur kynnt áform um að reisa lúxushótel í hjarta Nuuk, höfuðstaðar Grænlands. Viðskipti erlent 8.12.2019 22:49
Óttast um gjaldþrot seðlaprentara íslenska ríkisins Mjög er óttast um fjárhagslega stöðu breska fyrirtækisins De La Rue sem prentað hefur íslenska peningaseðla fyrir Seðlabanka Íslands í fleiri áratugi. Viðskipti erlent 6.12.2019 09:00
United Airlines snýr baki við Boeing og kaupir fimmtíu Airbus-þotur Bandaríska flugfélagið United Airlines hefur fest kaup á fimmtíu Airbus-þotum til að fylla skarð eldri Boing-þota félagsins. Viðskipti erlent 4.12.2019 08:13
Stofnendur Google stíga til hliðar Þeir Larry Page og Sergey Brin, sem stofnuðu fyrirtækið Google fyrir 21 ári síðan, ætla að stíga til hliðar og hætta að stýra Alphabet, móðurfyrirtæki Google. Viðskipti erlent 3.12.2019 22:48
Facebook prófar að hjálpa notendum að flytja myndir sínar Fyrst um sinn munu notendur geta flutt myndir sína á Facebook yfir í Google Photos en það verður ekki mögulegt öllum fyrr en einhvern tímann á fyrri helmingi næsta árs. Viðskipti erlent 2.12.2019 19:50
Fjalla um meinta Icesave-tölvupósta Andrésar prins Andrés prins, hertoginn af York, er sagður hafa áframsent skjal úr breska fjármálaráðuneytinu um stöðuna á Icesave-samningum milli Íslands og Bretlands á vin sinn, auðmanninn Jonathan Rowland. Viðskipti erlent 1.12.2019 10:31
Hættir að fljúga frá Danmörku og Svíþjóð til Bandaríkjanna og Taílands Flugfélagið Norwegian hefur ákveðið að hætta beinu flugi frá Kaupmannahöfn og Stokkhólmi til Bandaríkjanna og Taílands. Viðskipti erlent 27.11.2019 11:07
Lengsta MAX-þotan frumsýnd í kyrrþey hjá Boeing án fjölmiðla Fyrsta eintakinu af Boeing 737 MAX 10-þotunni var ýtt úr verksmiðju félagsins í Renton í Washington-ríki á föstudag. Þetta er lengsta þotan í 737-línunni og átti að verða krúnudjásnið í MAX-flotanum. Viðskipti erlent 25.11.2019 10:57
Uber missir starfsleyfið í London Farveitan Uber hefur misst starfsleyfi sitt í bresku höfuðborginni London. Viðskipti erlent 25.11.2019 10:23
150 þúsund hafa pantað nýjan rafpallbíl Tesla á tveimur dögum Elon Musk, forstjóri Teslu, segir að fyrirtækinu hafi borist 150 þúsund pantanir á rafpallbíl fyrirtækisins sem kynntur var á fimmtudaginn. Viðskipti erlent 23.11.2019 22:45
Lagarde hvetur til aukinna fjárfestinga Nýr bankastjóri Seðlabanka Evrópu segir mikilvægt fyrir ríki evrusvæðisins að auka fjárfestingar svo þau verði sjálfbærari og viðskiptahalli minnki. Viðskipti erlent 22.11.2019 19:00
Norðmenn halda áfram að undirbúa skipagöng Ríkisstjórnarflokkarnir í Noregi hafa sæst á að bæta andvirði tæplega sjötíu milljónir íslenskra króna inn í fjárlagafrumvarp næsta árs til að halda áfram undirbúningi skipaganga við Stað. Viðskipti erlent 22.11.2019 10:36
Rúðubrot skyggði á pallbílakynningu Tesla Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla, kynnti í gærkvöldi nýjan pallbíl fyrirtækisins. Viðskipti erlent 22.11.2019 06:56
Boeing fékk pantanir í smíði á fimmtíu 737 MAX-þotum Boeing-verksmiðjurnar hafa á flugsýningunni í Dubai síðustu daga fengið pantanir í smíði á samtals fimmtíu 737 MAX-þotum, þrátt fyrir að vélarnar hafi verið kyrrsettar undanfarna átta mánuði. Viðskipti erlent 21.11.2019 22:00
Dómstóll á Spáni segir töskugjald Ryanair vera „óhóflegt“ Dómstóll á Spáni hefur kallað stefnu írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair að rukka gjald fyrir handfarangur "óhóflega“, eftir að farþegi var sektaður fyrir að taka handfarangur um borð án sérstaks miða. Viðskipti erlent 21.11.2019 07:06
Yfirmaður peningaþvættisdeildar DNB sagði upp störfum í haust Roar Østby, sem var yfirmaður peningaþvættisdeildar norska bankans DNS, sagði upp störfum í haust. Annar starfsmaður deildarinnar, Hege Hagen, fékk stöðuhækkun og tók við sem yfirmaður. Viðskipti erlent 18.11.2019 15:15
Þróar samflug flugvéla byggt á oddaflugi fugla Airbus hefur kynnt þróunarverkefni, byggt á oddaflugi fugla, sem ætlað er að auka hagkvæmni í farþegaflugi og minnka umhverfisfótspor flugiðnaðarins. Viðskipti erlent 18.11.2019 11:26
Engin umsókn barst í olíuleit við Færeyjar Þetta er annað útboðsferlið í röð sem reynist árangurslaust en í fjórða útboðinu í fyrra barst aðeins ein umsókn, sem síðar var dregin til baka. Viðskipti erlent 16.11.2019 08:00
Segir flugliða neita því að fljúga með Boeing 737 Max Bandarískir flugliðar eru sagðir hafa vaxandi áhyggjur af því að þurfa að fljúga með Boeing 737 Max þotunum eftir að bandarísk flugmálayfirvöld gefi út öll tilskilin leyfi á ný. Viðskipti erlent 15.11.2019 23:57
Nafni Thomas Cook er borgið Kínverska fyrirtækið Fosun hefur bjargað nafni elsta ferðaþjónustufyrirtækis í heimi, Thomas Cook, en Fosun keypti nafnið fyrir ellefu milljónir punda, sem samsvara tæpum 1,8 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 12.11.2019 21:48
Nýtt Alzheimerlyf sem virkar á þarmana Kína hefur samþykkt nýtt lyf við Alzheimersjúkdómnum. Samþykkið er þó háð vissum skilyrðum en þetta er í fyrsta sinn í næstum tvo áratugi sem slíkt samþykki hefur verið veitt. Ýmsir sérfræðingar efast um virkni lyfsins. Viðskipti erlent 12.11.2019 08:00
Forstjóri Uber líkti morði við árekstur sjálfkeyrandi bíls Í viðtali sagði forstjóri Uber að morðið á Jamal Khashoggi hefði verið mistök en það þýði ekki að þau sé ekki hægt að fyrirgefa. Sádar eru einir stærstu fjárfestarnir í Uber. Viðskipti erlent 11.11.2019 16:56
125 milljarðar á einni mínútu Dagur einhleypra er hugarfóstur téðs Alibaba og er ætlað að koma til móts við hinn rótgróna Valentínusardag. Viðskipti erlent 11.11.2019 07:51
Woody Allen og Amazon ná samkomulagi um A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn og Amazon hafa náð samkomulagi um greiðslu til Allen eftir að Amazon ákvað að sýna ekki nýjustu mynd leikstjórans, A Rainy Day in New York. Viðskipti erlent 9.11.2019 23:30
Kína sniðgengur bandarískar vörur Svo virðist sem mjög margir Kínverjar ætli sér að sniðganga bandarískar vörur á Singles' Day. Þeir segja að ástæðan sé þjóðerniskennd, en Bandaríkin og Kína hafa háð viðskiptastríð að undanförnu. Viðskipti erlent 9.11.2019 08:30
ESB skoðar kosti þess að taka upp eigin rafmynt Málið hefur komist á skrið eftir að Facebook kynnti í júní síðastliðnum áætlanir um rafmyntina Libra. Viðskipti erlent 9.11.2019 08:15
Búist við afléttingu tolla í viðskiptastríði Kína og Bandaríkjanna Samninganefndir ríkjanna hafa rætt saman undanfarnar tvær vikur og er niðurstaðan sú að tollum verði aflétt í skrefum eftir því hversu vel viðræðurnar ganga. Viðskipti erlent 7.11.2019 19:15
Lufthansa aflýsir 1.300 flugferðum Tveggja daga verkfall starfsmanna í áhöfn véla hófst á miðnætti að staðartíma. Viðskipti erlent 7.11.2019 10:30