Viðskipti erlent Sakamálarannsókn á samningum Facebook við tæknirisa Rannsóknin er sögð beinast að samstarfssamningum sem Facebook gerði við tæknifyrirtæki um að þau fengju aðgang að persónuupplýsingum notenda samfélagsmiðilsins. Viðskipti erlent 14.3.2019 11:03 Vandræði hjá Facebook á heimsvísu Notendur samfélagsmiðla Facebook um allan heim hafa lent í vandræðum með miðlana á síðustu klukkustundum. Viðskipti erlent 13.3.2019 18:49 Boeing ber fullt traust til 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing segist hafa fullan skilning á þeim aðgerðum gripið hefur verið til eftir þotu Ethiopian Airlines um helgina. Viðskipti erlent 12.3.2019 15:39 Bretar banna Boeing 737 MAX í sinni lofthelgi Bresk flugmálayfirvöld hafa bannað flugvélum af gerðinni Boeing 737 MAX í sinni lofthelgi. Viðskipti erlent 12.3.2019 13:43 Rúm 40 prósent allra 737 Max verið kyrrsettar Ástralir, Singapúrar og stærðarinnar flugfélög í Brasilíu og Mexikó hafa öll kyrrsett vélar af gerðinni Boeing 737 Max 8. Viðskipti erlent 12.3.2019 11:15 Verðhækkanir hjá Tesla Færri umboðum verður lokað en verð á sumum tegundum Tesla hækkað. Viðskipti erlent 11.3.2019 08:27 Einn frægasti skýjakljúfur New York seldur með miklu tapi Chrysler-byggingin hefur verið seld fyrir 150 milljónir Bandaríkjadala, um 18 milljarða króna. Viðskipti erlent 9.3.2019 23:30 Olíusjóður Norðmanna losar sig við hlutabréf í olíuiðnaði Ríkisstjórn Noregs hefur lagt til að olíusjóður ríkisins, sem er sá stærsti í heiminum, selji verulegan hluta hlutabréfa sjóðsins í fyrirtækjum innan hins hefðbundna orkugeira. Viðskipti erlent 8.3.2019 12:00 Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. Viðskipti erlent 7.3.2019 12:10 Facebook leggur aukna áherslu á dulkóðun Í langri blogfærslu sem Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, birti í gær segir hann að forsvarsmenn fyrirtækisins vilji standa vörð um friðhelgi einkalífsins. Viðskipti erlent 7.3.2019 10:01 Huawei stefnir Bandaríkjastjórn vegna banns Bandarísk stjórnvöld bönnuðu alríkisstofnunum að nota búnað kínverska tæknirisans. Fyrirtækið telur lagaákvæði sem bannið byggir á stangast á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 7.3.2019 07:30 Domino's í Danmörku farið á hausinn Heimasíða pizzukeðjunnar liggur niðri og símsvari greinir frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 6.3.2019 16:52 Dýrasti nýi bíll sögunnar Franski bílaframleiðandinn Bugatti kynnti í gær dýrustu nýju bifreið sögunnar. Viðskipti erlent 6.3.2019 15:00 Uber ekki talið ábyrgt vegna banaslyss sjálfkeyrandi bíls Ökumaðurinn sem sat við stýrið gæti enn verið ákærður fyrir manndráp. Viðskipti erlent 6.3.2019 11:01 Kaupin sögð jafngilda stríðsyfirlýsingu Kaup hollenska ríkisins á eignarhlut í Air France-KLM, sem er að hluta í eigu franska ríkisins, kom frönskum stjórnvöldum verulega á óvart. Viðskipti erlent 6.3.2019 09:00 Lyft hefur ekki enn skilað hagnaði Stjórnendur Lyft, sem stefnir á hlutabréfamarkað á árinu, upplýstu fyrir helgi að bandarísku leigubílaþjónustunni hefði enn ekki tekist að skila hagnaði. Viðskipti erlent 6.3.2019 09:00 Tæknirisinn Amazon opnar matvöruverslanir Tæknirisinn Amazon hefur áform um að opna fjölda matvöruverslana í helstu stórborgum Bandaríkjanna á næstu misserum, samkvæmt heimildum Wall Street Journal. Viðskipti erlent 6.3.2019 09:00 Fyrrverandi forstjóri Nissan laus úr steininum Dómari féllst óvænt á að Carlos Ghosn gæti fengið lausn gegn tryggingu. Fyrri kröfum um slíkt hafði verið hafnað. Viðskipti erlent 6.3.2019 08:41 Kylie Jenner orðin yngsti „sjálfskapaði“ milljarðamæringurinn Hefur velt stofnanda Facebook úr sessi. Viðskipti erlent 5.3.2019 22:47 Versnandi samband Kanada og Kína Yfirvöld í Kína hafa ákært Kanadamennina Michael Kovrig, fyrrverandi erindreka, og Michael Spavor athafnamann fyrir njósnir. Viðskipti erlent 5.3.2019 08:00 Stjórnvöld í Kanada tilbúin að framselja fjármálastjóra Huawei til Bandaríkjanna Lokaákvörðun um framsal verður í höndum dómstóla í Kanada. Viðskipti erlent 1.3.2019 19:37 Danir ætla sér að byggja hús hærra en Shard Byggingaráform sem fela í sér byggingu hæstu byggingar Vestur-Evrópu hafa fengið grænt ljós í tækni- og umhverfisnefnd danska sveitarfélagsins Ikast-Brande á Jótlandi. Viðskipti erlent 27.2.2019 11:48 Gætu stöðvað viðskipti með fasteignasjóði Fitch Rating varar við því að fasteignasjóðir í Bretlandi gætu stöðvað viðskipti með bréf sín á næstu vikum vegna óróleika í tengslum við Brexit. Viðskipti erlent 27.2.2019 09:45 Tímamótasamruni fær brautargengi Áfrýjunardómstóll Bandaríkjanna komst í gær að þeirri niðurstöðu að samruni fjarskiptarisans AT&T og afþreyingarfyrirtækisins Time Warner mætti ganga í gegn. Viðskipti erlent 27.2.2019 09:00 Warren Buffett viðurkennir mistök Berkshire Hathaway greiddi of mikið fyrir Kraft við sameiningu við Heinz. Buffett segir að matvælarisinn hafi ekki lengur sömu góðu samningsstöðuna gagnvart smásölum. Viðskipti erlent 27.2.2019 08:30 Fokdýr brautryðjandi Samsung kynnti nýjustu snjallsíma sína í vikunni. Galaxy Fold, stjarnan í hópnum, er samanbrjótanlegur og mun kosta heilar 235 þúsund krónur í Bandaríkjunum. Huawei nýtir tækifærið og stríðir Samsung. Viðskipti erlent 23.2.2019 08:15 Samsung kynnti nýju Galaxy Fold og S10 5G símana Tæknirisinn Samsung kynnti fyrr í dag nýja Galaxy Fold og nokkrar gerðir af S10 símum sínum. Viðskipti erlent 20.2.2019 23:04 500 milljarða sekt UBS Svissneski bankinn UBS hefur verið sektaður um 3,7 milljarða evra, því sem nemur um 500 milljörðum króna, fyrir að hafa á ólöglegan hátt aðstoðað viðskiptavini sína við að koma fjármunum undan frönskum skattayfirvöldum. Viðskipti erlent 20.2.2019 14:59 Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. Viðskipti erlent 18.2.2019 18:54 Zuckerberg og Facebook fá á baukinn í nýrri breskri skýrslu Facebook og stofnandi þess, Mark Zuckerberg, fá á baukinn í lokaútgáfu skýrslu breskrar þingnefndar vegna rannsóknar hennar á falsfréttum og hlutverki samfélagsmiðla í dreifingu á þeim. Viðskipti erlent 18.2.2019 10:08 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 334 ›
Sakamálarannsókn á samningum Facebook við tæknirisa Rannsóknin er sögð beinast að samstarfssamningum sem Facebook gerði við tæknifyrirtæki um að þau fengju aðgang að persónuupplýsingum notenda samfélagsmiðilsins. Viðskipti erlent 14.3.2019 11:03
Vandræði hjá Facebook á heimsvísu Notendur samfélagsmiðla Facebook um allan heim hafa lent í vandræðum með miðlana á síðustu klukkustundum. Viðskipti erlent 13.3.2019 18:49
Boeing ber fullt traust til 737 MAX Flugvélaframleiðandinn Boeing segist hafa fullan skilning á þeim aðgerðum gripið hefur verið til eftir þotu Ethiopian Airlines um helgina. Viðskipti erlent 12.3.2019 15:39
Bretar banna Boeing 737 MAX í sinni lofthelgi Bresk flugmálayfirvöld hafa bannað flugvélum af gerðinni Boeing 737 MAX í sinni lofthelgi. Viðskipti erlent 12.3.2019 13:43
Rúm 40 prósent allra 737 Max verið kyrrsettar Ástralir, Singapúrar og stærðarinnar flugfélög í Brasilíu og Mexikó hafa öll kyrrsett vélar af gerðinni Boeing 737 Max 8. Viðskipti erlent 12.3.2019 11:15
Verðhækkanir hjá Tesla Færri umboðum verður lokað en verð á sumum tegundum Tesla hækkað. Viðskipti erlent 11.3.2019 08:27
Einn frægasti skýjakljúfur New York seldur með miklu tapi Chrysler-byggingin hefur verið seld fyrir 150 milljónir Bandaríkjadala, um 18 milljarða króna. Viðskipti erlent 9.3.2019 23:30
Olíusjóður Norðmanna losar sig við hlutabréf í olíuiðnaði Ríkisstjórn Noregs hefur lagt til að olíusjóður ríkisins, sem er sá stærsti í heiminum, selji verulegan hluta hlutabréfa sjóðsins í fyrirtækjum innan hins hefðbundna orkugeira. Viðskipti erlent 8.3.2019 12:00
Swedbank kærður vegna peningaþvættis Sænski bankinn flækist inn í meiriháttar peningaþvættismál sem hefur skekið norræna banka undanfarin ár. Viðskipti erlent 7.3.2019 12:10
Facebook leggur aukna áherslu á dulkóðun Í langri blogfærslu sem Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, birti í gær segir hann að forsvarsmenn fyrirtækisins vilji standa vörð um friðhelgi einkalífsins. Viðskipti erlent 7.3.2019 10:01
Huawei stefnir Bandaríkjastjórn vegna banns Bandarísk stjórnvöld bönnuðu alríkisstofnunum að nota búnað kínverska tæknirisans. Fyrirtækið telur lagaákvæði sem bannið byggir á stangast á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 7.3.2019 07:30
Domino's í Danmörku farið á hausinn Heimasíða pizzukeðjunnar liggur niðri og símsvari greinir frá gjaldþroti. Viðskipti erlent 6.3.2019 16:52
Dýrasti nýi bíll sögunnar Franski bílaframleiðandinn Bugatti kynnti í gær dýrustu nýju bifreið sögunnar. Viðskipti erlent 6.3.2019 15:00
Uber ekki talið ábyrgt vegna banaslyss sjálfkeyrandi bíls Ökumaðurinn sem sat við stýrið gæti enn verið ákærður fyrir manndráp. Viðskipti erlent 6.3.2019 11:01
Kaupin sögð jafngilda stríðsyfirlýsingu Kaup hollenska ríkisins á eignarhlut í Air France-KLM, sem er að hluta í eigu franska ríkisins, kom frönskum stjórnvöldum verulega á óvart. Viðskipti erlent 6.3.2019 09:00
Lyft hefur ekki enn skilað hagnaði Stjórnendur Lyft, sem stefnir á hlutabréfamarkað á árinu, upplýstu fyrir helgi að bandarísku leigubílaþjónustunni hefði enn ekki tekist að skila hagnaði. Viðskipti erlent 6.3.2019 09:00
Tæknirisinn Amazon opnar matvöruverslanir Tæknirisinn Amazon hefur áform um að opna fjölda matvöruverslana í helstu stórborgum Bandaríkjanna á næstu misserum, samkvæmt heimildum Wall Street Journal. Viðskipti erlent 6.3.2019 09:00
Fyrrverandi forstjóri Nissan laus úr steininum Dómari féllst óvænt á að Carlos Ghosn gæti fengið lausn gegn tryggingu. Fyrri kröfum um slíkt hafði verið hafnað. Viðskipti erlent 6.3.2019 08:41
Kylie Jenner orðin yngsti „sjálfskapaði“ milljarðamæringurinn Hefur velt stofnanda Facebook úr sessi. Viðskipti erlent 5.3.2019 22:47
Versnandi samband Kanada og Kína Yfirvöld í Kína hafa ákært Kanadamennina Michael Kovrig, fyrrverandi erindreka, og Michael Spavor athafnamann fyrir njósnir. Viðskipti erlent 5.3.2019 08:00
Stjórnvöld í Kanada tilbúin að framselja fjármálastjóra Huawei til Bandaríkjanna Lokaákvörðun um framsal verður í höndum dómstóla í Kanada. Viðskipti erlent 1.3.2019 19:37
Danir ætla sér að byggja hús hærra en Shard Byggingaráform sem fela í sér byggingu hæstu byggingar Vestur-Evrópu hafa fengið grænt ljós í tækni- og umhverfisnefnd danska sveitarfélagsins Ikast-Brande á Jótlandi. Viðskipti erlent 27.2.2019 11:48
Gætu stöðvað viðskipti með fasteignasjóði Fitch Rating varar við því að fasteignasjóðir í Bretlandi gætu stöðvað viðskipti með bréf sín á næstu vikum vegna óróleika í tengslum við Brexit. Viðskipti erlent 27.2.2019 09:45
Tímamótasamruni fær brautargengi Áfrýjunardómstóll Bandaríkjanna komst í gær að þeirri niðurstöðu að samruni fjarskiptarisans AT&T og afþreyingarfyrirtækisins Time Warner mætti ganga í gegn. Viðskipti erlent 27.2.2019 09:00
Warren Buffett viðurkennir mistök Berkshire Hathaway greiddi of mikið fyrir Kraft við sameiningu við Heinz. Buffett segir að matvælarisinn hafi ekki lengur sömu góðu samningsstöðuna gagnvart smásölum. Viðskipti erlent 27.2.2019 08:30
Fokdýr brautryðjandi Samsung kynnti nýjustu snjallsíma sína í vikunni. Galaxy Fold, stjarnan í hópnum, er samanbrjótanlegur og mun kosta heilar 235 þúsund krónur í Bandaríkjunum. Huawei nýtir tækifærið og stríðir Samsung. Viðskipti erlent 23.2.2019 08:15
Samsung kynnti nýju Galaxy Fold og S10 5G símana Tæknirisinn Samsung kynnti fyrr í dag nýja Galaxy Fold og nokkrar gerðir af S10 símum sínum. Viðskipti erlent 20.2.2019 23:04
500 milljarða sekt UBS Svissneski bankinn UBS hefur verið sektaður um 3,7 milljarða evra, því sem nemur um 500 milljörðum króna, fyrir að hafa á ólöglegan hátt aðstoðað viðskiptavini sína við að koma fjármunum undan frönskum skattayfirvöldum. Viðskipti erlent 20.2.2019 14:59
Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. Viðskipti erlent 18.2.2019 18:54
Zuckerberg og Facebook fá á baukinn í nýrri breskri skýrslu Facebook og stofnandi þess, Mark Zuckerberg, fá á baukinn í lokaútgáfu skýrslu breskrar þingnefndar vegna rannsóknar hennar á falsfréttum og hlutverki samfélagsmiðla í dreifingu á þeim. Viðskipti erlent 18.2.2019 10:08