Viðskipti erlent Sigurvegarar en ekki stofnun Um svipað leyti og Alþingi samþykkti neyðarlánsheimild til Íslandspósts samþykkti færeyska þingið heimild til að selja færeyska póstinn. Viðskipti erlent 15.2.2019 08:15 GM og Amazon að kaupa hlut í Rivian Rivian hefur framleitt fyrsta rafmagnspallbíl heims sem er 800 hestöfl, með 650 km drægi og er aðeins 3 sekúndur í hundraðið. Viðskipti erlent 14.2.2019 13:30 Hætta framleiðslu á heimsins stærstu farþegaþotu Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. Viðskipti erlent 14.2.2019 07:25 Sádi-Arabía og Panama á svartan lista Evrópusambandsins Fyrir á listanum voru ríki eins og Íran, Sýrland og Norður-Kórea. Viðskipti erlent 13.2.2019 10:59 Glerpíanó, týndir milljarðar og Hollywood-stjörnur í einu stærsta fjársvikamáli sögunnar Picasso-málverk, glerpíanó, lúxussnekkjur og týndir milljarðar koma við sögu í einhverju stærsta fjársvikamáli sögunnar, en í dag áttu að hefjast réttarhöld yfir fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu, Najib Razak, vegna málsins. Viðskipti erlent 13.2.2019 09:30 Euronext hækkar tilboð sitt í kauphöllina í Ósló um 9 prósent Evrópska kauphallarsamstæðan Euronext hefur hækkað tilboð sitt í kauphöllina í Ósló og yfirboðið þannig bandaríska kauphallarrisann Nasdaq. Viðskipti erlent 13.2.2019 09:00 Stórbankinn Deutsche Bank greiðir hæstu vextina Stórbankinn Deutsche Bank þarf að greiða hæstu vexti allra leiðandi banka á evrópskum skuldabréfamarkaði í ár, samkvæmt upplýsingum frá fréttaveitunni IFR. Viðskipti erlent 13.2.2019 08:30 Bera af sér sakir Kenneth Fredriksen, forstjóri Huawei í Svíþjóð, er viss um að ásakanir á hendur tæknifyrirtækinu um njósnir séu alrangar. Hann segir engin gögn hafa verið lögð fram sem sýna fram á slíkt. Viðskipti erlent 9.2.2019 11:00 Microsoft í sókn gegn sínum eigin netvafra Öryggissérfræðingur Microsoft varar við því að fólk noti Internet Explorer. Segir hann ekkert meira en lausn til þess að fá gamlar síður til þess að virka. Ekki hefur gengið sem skyldi að fá fólk til þess að nota nýja vafrann, Edge. Viðskipti erlent 9.2.2019 07:00 Facebook skipað að breyta gagnasöfnun sinni Þýsk samkeppnisyfirvöld segja að Facebook verði að leita samþykkis notenda fyrir að framsali upplýsinga frá öðrum snjallforritum og vefsíðum. Viðskipti erlent 7.2.2019 10:59 Svona er hægt að eyða skilaboðum í Messenger Um ári eftir að tilkynnt var að Facebook væri að vinna að leið til þess að notendur geti eytt skilaboðum í spjallforritinu Messenger er það nú loks hægt. Viðskipti erlent 6.2.2019 13:15 Evrópa að tapa gegn SpaceX Ríkisendurskoðun Frakklands segir að eldflaugin byggi á gamalli tækni og verði ósamkeppnishæf og þá sérstaklega gagnvart fyrirtækjum í Bandaríkjunum eins og SpaceX. Viðskipti erlent 6.2.2019 11:58 Vogunarsjóðir sagðir geta andað léttar eftir starfslok Buchheit Lee Buchheit, lögmaðurinn sem íslensk stjórnvöld kölluðu til liðs við sig í samningaviðræðum vegna Icesave-deilunnar hefur tilkynnt að hann hyggist hætta störfum frá og með næsta mánuði. Þar með lýkur glæstum ferli hins 68 ára gamla Bandaríkjamanns. Viðskipti erlent 6.2.2019 09:32 Bill Gross hættur störfum Eignir í stýringu hjá sjóði Gross hafa dregist verulega saman undanfarin ár. Viðskipti erlent 6.2.2019 09:00 Blankfein fær ekki bónusinn strax Bandaríski fjárfestingarbankinn Goldman Sachs hefur ákveðið að fresta því að greiða fyrrverandi bankastjóranum Lloyd Blankfein og tveimur öðrum fyrrverandi stjórnendum bankans bónusa vegna rannsóknar yfirvalda á fjármálahneykslinu í kringum fjárfestingarsjóðinn 1MDB. Viðskipti erlent 6.2.2019 08:00 Norwegian færðist of mikið í fang Greinendur telja að stjórnendur lággjaldaflugfélagsins Norwegian hafi lagt of ríka áherslu á vöxt. Félagið hafi færst of mikið í fang. Ekki eru allir sannfærðir um að milljarða króna innspýting inn í félagið muni duga til. Viðskipti erlent 6.2.2019 08:00 Milljarðar í rafmyntum læstir inni eftir að stofnandi kauphallar lést Hann var sá eini sem vissi lykilorðið Viðskipti erlent 3.2.2019 23:30 Nissan dregur úr starfsemi sinni í Bretlandi Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur dregið til baka áform sín um að framleiða nýja gerð X-Trail bíla í bresku borginni Sunderland. Brexit er ástæðan fyrir breytingunni. Viðskipti erlent 3.2.2019 19:26 Kínverskur risi í klandri Bandaríkin standa fyrir samstilltu átaki gegn kínverska tæknirisanum Huawei. Kínverjarnir eru sakaðir um njósnir fyrir hið opinbera, brot á viðskiptaþvingunum og hugverkaþjófnað. Þeir neita þó alfarið sök og stjórnvöld í Kína segja málið einfaldlega pólitískt. Það kemur á versta tíma fyrir Huawei sem tekur nú þátt í 5G-bylgjunni. Viðskipti erlent 2.2.2019 09:30 Andar köldu á milli Apple og Facebook Það er stirt á milli þeirra Tims Cook og Marks Zuckerberg. Þeir hafa deilt lengi um söfnun persónulegra upplýsinga. Facebook er nú í klandri fyrir að brjóta gegn skilmálum samkomulags við Apple með meintu njósnaappi. Viðskipti erlent 1.2.2019 08:00 Uber hættir í Barcelona vegna nýrra reglna Samkvæmt nýju reglunum mega bílstjórar farveitna eins og Uber ekki sækja farþegar fyrr en að minnsta kosti korteri eftir að far er bókað. Viðskipti erlent 31.1.2019 11:32 Notendum Facebook fjölgar og hagnaður eykst, þvert á væntingar Hagnaður Facebook jókst meira á síðasta ársfjórðungi 2018 en greiningaraðilar gerðu ráð fyrir og það þrátt fyrir ýmis hneykslismál sem hafa komið niður á ímynd fyrirtækisins. Viðskipti erlent 31.1.2019 10:44 Facebook gerir út njósnaapp Facebook hefur frá 2016 greitt fólki frá 13 til 35 ára allt að 20 dali á mánuði fyrir að hala niður appi að nafni Facebook Research. Viðskipti erlent 31.1.2019 06:18 Setja kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu Vodafone Group hefur sett kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Þá hefur BT Group fjarlægt búnað Huawei úr farsímakerfum sínum í Bretlandi. Viðskipti erlent 30.1.2019 12:15 Apple selur færri iPhone Tekjur Apple vegna sölu iPhone síma drógust saman um 15 prósent á síðasta en þrátt fyrir að tekjur af símasölu hafi dregist saman jukust tekjur fyrirtækisins af öðrum tækjum og þjónustu um 19 prósent. Viðskipti erlent 30.1.2019 10:41 Þriðja hverjum starfsmanni sænsku Vinnumálastofnunarinnar sagt upp Alls fengu um 4.500 manns uppsagnarbréf, en um er að ræða eina mestu hópuppsögn í sögu landsins. Viðskipti erlent 30.1.2019 08:59 Norwegian aflar sér ríflega 40 milljarða Forsvarsmenn Norwegian Air Shuttle tilkynntu í gær að til stæði að auka hlutafé flugfélagsins um þrjá milljarða norskra króna, jafnvirði um 42 milljarða íslenskra króna, til þess að skjóta styrkari stoðum undir fjárhag félagsins. Viðskipti erlent 30.1.2019 07:00 Mektardagar vogunarsjóða eru að baki Þriðja árið í röð sem fleiri vogunarsjóðum er lokað en er hleypt af stokkunum. Ávöxtun vogunarsjóða hefur farið stiglækkandi. Þóknanir hafa lækkað. Efnaðir sjóðsstjórar stýra í ríkari mæli einungis eigin fjármunum en tilhugsunin um ríkulegar greiðslur heilla henn. Viðskipti erlent 30.1.2019 06:00 Mæðgin reyndu ítrekað að vara Apple við Facetime-gallanum Mæðgin frá Arizona-ríki Bandaríkjanna reyndu ítrekað að vara tæknirisann Apple við galla í Facetime-samskiptaforritinu sem gerir fólki kleift að hlusta og jafnvel horfa á fólk þrátt fyrir að viðkomandi hafi ekki svarað samtalsbeiðninni. Viðskipti erlent 29.1.2019 20:29 Apple lokar forriti þar sem hægt var að hlusta í gegnum síma annarra Starfsmenn Apple hafa lokað á hópsamtöl FaceTime í Apple símum og tækjum eftir að galli var opinberaður sem gerði fólki kleift að hlusta og jafnvel horfa á fólk, jafnvel þó viðkomandi hafi ekki svarað samtalsbeiðninni. Viðskipti erlent 29.1.2019 12:29 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 334 ›
Sigurvegarar en ekki stofnun Um svipað leyti og Alþingi samþykkti neyðarlánsheimild til Íslandspósts samþykkti færeyska þingið heimild til að selja færeyska póstinn. Viðskipti erlent 15.2.2019 08:15
GM og Amazon að kaupa hlut í Rivian Rivian hefur framleitt fyrsta rafmagnspallbíl heims sem er 800 hestöfl, með 650 km drægi og er aðeins 3 sekúndur í hundraðið. Viðskipti erlent 14.2.2019 13:30
Hætta framleiðslu á heimsins stærstu farþegaþotu Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. Viðskipti erlent 14.2.2019 07:25
Sádi-Arabía og Panama á svartan lista Evrópusambandsins Fyrir á listanum voru ríki eins og Íran, Sýrland og Norður-Kórea. Viðskipti erlent 13.2.2019 10:59
Glerpíanó, týndir milljarðar og Hollywood-stjörnur í einu stærsta fjársvikamáli sögunnar Picasso-málverk, glerpíanó, lúxussnekkjur og týndir milljarðar koma við sögu í einhverju stærsta fjársvikamáli sögunnar, en í dag áttu að hefjast réttarhöld yfir fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu, Najib Razak, vegna málsins. Viðskipti erlent 13.2.2019 09:30
Euronext hækkar tilboð sitt í kauphöllina í Ósló um 9 prósent Evrópska kauphallarsamstæðan Euronext hefur hækkað tilboð sitt í kauphöllina í Ósló og yfirboðið þannig bandaríska kauphallarrisann Nasdaq. Viðskipti erlent 13.2.2019 09:00
Stórbankinn Deutsche Bank greiðir hæstu vextina Stórbankinn Deutsche Bank þarf að greiða hæstu vexti allra leiðandi banka á evrópskum skuldabréfamarkaði í ár, samkvæmt upplýsingum frá fréttaveitunni IFR. Viðskipti erlent 13.2.2019 08:30
Bera af sér sakir Kenneth Fredriksen, forstjóri Huawei í Svíþjóð, er viss um að ásakanir á hendur tæknifyrirtækinu um njósnir séu alrangar. Hann segir engin gögn hafa verið lögð fram sem sýna fram á slíkt. Viðskipti erlent 9.2.2019 11:00
Microsoft í sókn gegn sínum eigin netvafra Öryggissérfræðingur Microsoft varar við því að fólk noti Internet Explorer. Segir hann ekkert meira en lausn til þess að fá gamlar síður til þess að virka. Ekki hefur gengið sem skyldi að fá fólk til þess að nota nýja vafrann, Edge. Viðskipti erlent 9.2.2019 07:00
Facebook skipað að breyta gagnasöfnun sinni Þýsk samkeppnisyfirvöld segja að Facebook verði að leita samþykkis notenda fyrir að framsali upplýsinga frá öðrum snjallforritum og vefsíðum. Viðskipti erlent 7.2.2019 10:59
Svona er hægt að eyða skilaboðum í Messenger Um ári eftir að tilkynnt var að Facebook væri að vinna að leið til þess að notendur geti eytt skilaboðum í spjallforritinu Messenger er það nú loks hægt. Viðskipti erlent 6.2.2019 13:15
Evrópa að tapa gegn SpaceX Ríkisendurskoðun Frakklands segir að eldflaugin byggi á gamalli tækni og verði ósamkeppnishæf og þá sérstaklega gagnvart fyrirtækjum í Bandaríkjunum eins og SpaceX. Viðskipti erlent 6.2.2019 11:58
Vogunarsjóðir sagðir geta andað léttar eftir starfslok Buchheit Lee Buchheit, lögmaðurinn sem íslensk stjórnvöld kölluðu til liðs við sig í samningaviðræðum vegna Icesave-deilunnar hefur tilkynnt að hann hyggist hætta störfum frá og með næsta mánuði. Þar með lýkur glæstum ferli hins 68 ára gamla Bandaríkjamanns. Viðskipti erlent 6.2.2019 09:32
Bill Gross hættur störfum Eignir í stýringu hjá sjóði Gross hafa dregist verulega saman undanfarin ár. Viðskipti erlent 6.2.2019 09:00
Blankfein fær ekki bónusinn strax Bandaríski fjárfestingarbankinn Goldman Sachs hefur ákveðið að fresta því að greiða fyrrverandi bankastjóranum Lloyd Blankfein og tveimur öðrum fyrrverandi stjórnendum bankans bónusa vegna rannsóknar yfirvalda á fjármálahneykslinu í kringum fjárfestingarsjóðinn 1MDB. Viðskipti erlent 6.2.2019 08:00
Norwegian færðist of mikið í fang Greinendur telja að stjórnendur lággjaldaflugfélagsins Norwegian hafi lagt of ríka áherslu á vöxt. Félagið hafi færst of mikið í fang. Ekki eru allir sannfærðir um að milljarða króna innspýting inn í félagið muni duga til. Viðskipti erlent 6.2.2019 08:00
Milljarðar í rafmyntum læstir inni eftir að stofnandi kauphallar lést Hann var sá eini sem vissi lykilorðið Viðskipti erlent 3.2.2019 23:30
Nissan dregur úr starfsemi sinni í Bretlandi Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur dregið til baka áform sín um að framleiða nýja gerð X-Trail bíla í bresku borginni Sunderland. Brexit er ástæðan fyrir breytingunni. Viðskipti erlent 3.2.2019 19:26
Kínverskur risi í klandri Bandaríkin standa fyrir samstilltu átaki gegn kínverska tæknirisanum Huawei. Kínverjarnir eru sakaðir um njósnir fyrir hið opinbera, brot á viðskiptaþvingunum og hugverkaþjófnað. Þeir neita þó alfarið sök og stjórnvöld í Kína segja málið einfaldlega pólitískt. Það kemur á versta tíma fyrir Huawei sem tekur nú þátt í 5G-bylgjunni. Viðskipti erlent 2.2.2019 09:30
Andar köldu á milli Apple og Facebook Það er stirt á milli þeirra Tims Cook og Marks Zuckerberg. Þeir hafa deilt lengi um söfnun persónulegra upplýsinga. Facebook er nú í klandri fyrir að brjóta gegn skilmálum samkomulags við Apple með meintu njósnaappi. Viðskipti erlent 1.2.2019 08:00
Uber hættir í Barcelona vegna nýrra reglna Samkvæmt nýju reglunum mega bílstjórar farveitna eins og Uber ekki sækja farþegar fyrr en að minnsta kosti korteri eftir að far er bókað. Viðskipti erlent 31.1.2019 11:32
Notendum Facebook fjölgar og hagnaður eykst, þvert á væntingar Hagnaður Facebook jókst meira á síðasta ársfjórðungi 2018 en greiningaraðilar gerðu ráð fyrir og það þrátt fyrir ýmis hneykslismál sem hafa komið niður á ímynd fyrirtækisins. Viðskipti erlent 31.1.2019 10:44
Facebook gerir út njósnaapp Facebook hefur frá 2016 greitt fólki frá 13 til 35 ára allt að 20 dali á mánuði fyrir að hala niður appi að nafni Facebook Research. Viðskipti erlent 31.1.2019 06:18
Setja kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu Vodafone Group hefur sett kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Þá hefur BT Group fjarlægt búnað Huawei úr farsímakerfum sínum í Bretlandi. Viðskipti erlent 30.1.2019 12:15
Apple selur færri iPhone Tekjur Apple vegna sölu iPhone síma drógust saman um 15 prósent á síðasta en þrátt fyrir að tekjur af símasölu hafi dregist saman jukust tekjur fyrirtækisins af öðrum tækjum og þjónustu um 19 prósent. Viðskipti erlent 30.1.2019 10:41
Þriðja hverjum starfsmanni sænsku Vinnumálastofnunarinnar sagt upp Alls fengu um 4.500 manns uppsagnarbréf, en um er að ræða eina mestu hópuppsögn í sögu landsins. Viðskipti erlent 30.1.2019 08:59
Norwegian aflar sér ríflega 40 milljarða Forsvarsmenn Norwegian Air Shuttle tilkynntu í gær að til stæði að auka hlutafé flugfélagsins um þrjá milljarða norskra króna, jafnvirði um 42 milljarða íslenskra króna, til þess að skjóta styrkari stoðum undir fjárhag félagsins. Viðskipti erlent 30.1.2019 07:00
Mektardagar vogunarsjóða eru að baki Þriðja árið í röð sem fleiri vogunarsjóðum er lokað en er hleypt af stokkunum. Ávöxtun vogunarsjóða hefur farið stiglækkandi. Þóknanir hafa lækkað. Efnaðir sjóðsstjórar stýra í ríkari mæli einungis eigin fjármunum en tilhugsunin um ríkulegar greiðslur heilla henn. Viðskipti erlent 30.1.2019 06:00
Mæðgin reyndu ítrekað að vara Apple við Facetime-gallanum Mæðgin frá Arizona-ríki Bandaríkjanna reyndu ítrekað að vara tæknirisann Apple við galla í Facetime-samskiptaforritinu sem gerir fólki kleift að hlusta og jafnvel horfa á fólk þrátt fyrir að viðkomandi hafi ekki svarað samtalsbeiðninni. Viðskipti erlent 29.1.2019 20:29
Apple lokar forriti þar sem hægt var að hlusta í gegnum síma annarra Starfsmenn Apple hafa lokað á hópsamtöl FaceTime í Apple símum og tækjum eftir að galli var opinberaður sem gerði fólki kleift að hlusta og jafnvel horfa á fólk, jafnvel þó viðkomandi hafi ekki svarað samtalsbeiðninni. Viðskipti erlent 29.1.2019 12:29