Útgjöld heimilanna aukast um 50% 24. júní 2004 00:01 Útgjöld heimilanna í landinu hafa aukist um meira en 50% frá árinu 1995 en vísitala neysluverðs hefur aðeins hækkað um 28%. Símakostnaður Íslendinga hefur þrefaldast á þessu tímabili. Það kann að virðast undarlegt að útgjöld heimilanna í landinu aukist svo miklu meira en vísitala neysluverðs en skýringin er einföld. Árið 1995 var að ljúka miklu samdráttarskeiði í hagkerfinu en síðan hefur orðið gríðarleg kaupmáttaraukning þannig að fólk hefur einfaldlega varið meiri fjármunum í neyslu af ýmsu tagi. Þannig má segja að lifnaðarhættir hafi breyst á ýmsum sviðum en samsetning á vísitölu neysluverðs er þó ekki breytt. Útgjöld meðalheimilis á tímabilinu 2000-2002 voru samtals 3,5 milljarður króna á ári, eða nær 300 þúsund á mánuði, en voru 2,3 milljarðar árið 1995. Heimilin eyða 558 þúsund krónum á ári í mat og drykkjarvörur, samanborið við 400 þúsund árið 1995, en hlutfall í heildarneyslunni hefur þó lækkað úr 17,4% í tæp 16%. Hlutur áfengis og tóbaks hefur hins vegar hækkað. Stærsti útgjaldaliðurinn er húsnæði, hiti og rafmagn, um 700 þúsund á ári, eða 20% Lang mesta breytingin hefur þó orðið á póst- og símakostnaði og má fullyrða að póstúgjöld hafi lítið þar að segja, heldur sé það blessaður gemsinn sem taki sinn toll - enda var hann varla til árið 1995. Hvert heimili eyðir nú yfir 100 þúsund krónum í síma samanborið við aðeins 30 þúsund fyrir níu árum. Inni í þessum útgjöldum heimilanna er þó ýmsu sleppt, s.s. vöxtum og ýmsum afborgunum. Í þessu samengi má hafa í huga að launavísitala hefur hækkað um 63% á þessu tímabili Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álagning á áfengi mest á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira
Útgjöld heimilanna í landinu hafa aukist um meira en 50% frá árinu 1995 en vísitala neysluverðs hefur aðeins hækkað um 28%. Símakostnaður Íslendinga hefur þrefaldast á þessu tímabili. Það kann að virðast undarlegt að útgjöld heimilanna í landinu aukist svo miklu meira en vísitala neysluverðs en skýringin er einföld. Árið 1995 var að ljúka miklu samdráttarskeiði í hagkerfinu en síðan hefur orðið gríðarleg kaupmáttaraukning þannig að fólk hefur einfaldlega varið meiri fjármunum í neyslu af ýmsu tagi. Þannig má segja að lifnaðarhættir hafi breyst á ýmsum sviðum en samsetning á vísitölu neysluverðs er þó ekki breytt. Útgjöld meðalheimilis á tímabilinu 2000-2002 voru samtals 3,5 milljarður króna á ári, eða nær 300 þúsund á mánuði, en voru 2,3 milljarðar árið 1995. Heimilin eyða 558 þúsund krónum á ári í mat og drykkjarvörur, samanborið við 400 þúsund árið 1995, en hlutfall í heildarneyslunni hefur þó lækkað úr 17,4% í tæp 16%. Hlutur áfengis og tóbaks hefur hins vegar hækkað. Stærsti útgjaldaliðurinn er húsnæði, hiti og rafmagn, um 700 þúsund á ári, eða 20% Lang mesta breytingin hefur þó orðið á póst- og símakostnaði og má fullyrða að póstúgjöld hafi lítið þar að segja, heldur sé það blessaður gemsinn sem taki sinn toll - enda var hann varla til árið 1995. Hvert heimili eyðir nú yfir 100 þúsund krónum í síma samanborið við aðeins 30 þúsund fyrir níu árum. Inni í þessum útgjöldum heimilanna er þó ýmsu sleppt, s.s. vöxtum og ýmsum afborgunum. Í þessu samengi má hafa í huga að launavísitala hefur hækkað um 63% á þessu tímabili
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Álagning á áfengi mest á Íslandi Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Stefna á Coda stöð við Húsavík Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Álagning á áfengi mest á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Sjá meira