Uppáhaldshús allsherjargoða. 5. júlí 2004 00:01 Fríkirkjuvegur 11 hefur verið uppáhaldshús Hilmars Arnar Hilmarssonar, tónlistarmanns og allsherjargoða, frá því að hann var lítill strákur. "Ég gat hugsað mér að búa í húsinu þegar ég var krakki því þá trúði ég því að hægt væri að smella fingrunum eins og Mary Poppins gerði. Í dag er maður orðinn miklu praktískari og sér hvað gæti verið erfitt að halda svona stóru húsi í góðu horfi. Fyrst að maður hefur ekki aðgang að þjónustufólki og mun líklega ekki hafa það í framtíðinni þá held ég að draumurinn um að eiga eftir að búa í húsinu eigi ekki eftir að rætast," segir hann. Fríkirkjuvegur 11 var í mörg ár eitt af stærstu húsunum í Reykjavík og í því fór meðal annars fram æskulýðsstarf Reykjavíkur. "Ég fór mikið í þetta hús sem barn til að taka þátt í því starfi og strax þá hreifst ég af hvað það var bæði gríðarlega stórt og fallegt. Þá áttu margir sér þann draum að eiga heima í húsinu þar sem gamla Borgarbókasafnið var og er það hús vissulega fallegt en mitt draumahús var samt sem áður alltaf Fríkirkjuvegur 11. Ég held að það eigi að fara að selja húsið og bíð ég spenntur yfir hverjir nýir eigendur þess verða. Aðalstarf Hilmars Arnar er tónlistin og þessa dagana semur hann grafíska trommusöngva fyrir bíómynd sem gerist á Grænlandi. Þar að auki er Hilmar Örn allsherjargoði og segir hann meira að gera í því en hann hafi átt von á. "Mér líkar starfið vel og finnst sérstök forréttindi að fá að taka þátt í giftingu fólks, svo mikill gleðiatburður sem það er. Í fyrra var yfirdrifið nóg að gera í giftingum og leið varla sú helgi í fyrrasumar að ekki fór fram brúðkaup að ásatrúarsið," segir Hilmar Örn. Hús og heimili Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fleiri fréttir Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Sjá meira
Fríkirkjuvegur 11 hefur verið uppáhaldshús Hilmars Arnar Hilmarssonar, tónlistarmanns og allsherjargoða, frá því að hann var lítill strákur. "Ég gat hugsað mér að búa í húsinu þegar ég var krakki því þá trúði ég því að hægt væri að smella fingrunum eins og Mary Poppins gerði. Í dag er maður orðinn miklu praktískari og sér hvað gæti verið erfitt að halda svona stóru húsi í góðu horfi. Fyrst að maður hefur ekki aðgang að þjónustufólki og mun líklega ekki hafa það í framtíðinni þá held ég að draumurinn um að eiga eftir að búa í húsinu eigi ekki eftir að rætast," segir hann. Fríkirkjuvegur 11 var í mörg ár eitt af stærstu húsunum í Reykjavík og í því fór meðal annars fram æskulýðsstarf Reykjavíkur. "Ég fór mikið í þetta hús sem barn til að taka þátt í því starfi og strax þá hreifst ég af hvað það var bæði gríðarlega stórt og fallegt. Þá áttu margir sér þann draum að eiga heima í húsinu þar sem gamla Borgarbókasafnið var og er það hús vissulega fallegt en mitt draumahús var samt sem áður alltaf Fríkirkjuvegur 11. Ég held að það eigi að fara að selja húsið og bíð ég spenntur yfir hverjir nýir eigendur þess verða. Aðalstarf Hilmars Arnar er tónlistin og þessa dagana semur hann grafíska trommusöngva fyrir bíómynd sem gerist á Grænlandi. Þar að auki er Hilmar Örn allsherjargoði og segir hann meira að gera í því en hann hafi átt von á. "Mér líkar starfið vel og finnst sérstök forréttindi að fá að taka þátt í giftingu fólks, svo mikill gleðiatburður sem það er. Í fyrra var yfirdrifið nóg að gera í giftingum og leið varla sú helgi í fyrrasumar að ekki fór fram brúðkaup að ásatrúarsið," segir Hilmar Örn.
Hús og heimili Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fleiri fréttir Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Sjá meira