Hatar mánudaga en elskar lasagne 5. ágúst 2004 00:01 Teiknimyndasagan um köttinn Gretti, sem hatar mánudaga en elskar lasagne, hefur verið ákaflega vinsæl í gegnum árin. Nú hefur loksins verið gerð kvikmynd um þessa skondnu persónu sem ber einfaldlega heitið Garfield. Það er enginn annar en gamanleikarinn Bill Murray sem ljáir Gretti rödd sína og gerir það víst með miklum sóma enda þekkur fyrir kaldhæðnisleg tilsvör eins og kötturinn lati. Breckin Meyer, sem lék meðal annars í Road Trip, fer með hlutverk Jóns, eiganda Grettis. Jennifer Love Hewitt, sem lék síðast í The Tuxedo á móti Jackie Chan, er í hlutverki Liz sem Jón er hrifinn af. Myndin fjallar um vandræði sem skapast þegar Jón kemur heim með hundinn Odie. Grettir verður afbrýðisamur vegna athyglinnar sem hundurinn fær og hugsar honum þegjandi þörfina. Aðrir sem fara með hlutverk í myndinni eru Debra Messing, úr þáttunum Will&Grace, og Alan Cumming, sem er meðal annars þekktur sem Nightcrawler úr X-Men 2. Menning Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Teiknimyndasagan um köttinn Gretti, sem hatar mánudaga en elskar lasagne, hefur verið ákaflega vinsæl í gegnum árin. Nú hefur loksins verið gerð kvikmynd um þessa skondnu persónu sem ber einfaldlega heitið Garfield. Það er enginn annar en gamanleikarinn Bill Murray sem ljáir Gretti rödd sína og gerir það víst með miklum sóma enda þekkur fyrir kaldhæðnisleg tilsvör eins og kötturinn lati. Breckin Meyer, sem lék meðal annars í Road Trip, fer með hlutverk Jóns, eiganda Grettis. Jennifer Love Hewitt, sem lék síðast í The Tuxedo á móti Jackie Chan, er í hlutverki Liz sem Jón er hrifinn af. Myndin fjallar um vandræði sem skapast þegar Jón kemur heim með hundinn Odie. Grettir verður afbrýðisamur vegna athyglinnar sem hundurinn fær og hugsar honum þegjandi þörfina. Aðrir sem fara með hlutverk í myndinni eru Debra Messing, úr þáttunum Will&Grace, og Alan Cumming, sem er meðal annars þekktur sem Nightcrawler úr X-Men 2.
Menning Mest lesið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun VÆB opnar verslun í Kringlunni Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira