Vilja öll Norðurlönd í ESB 8. ágúst 2004 00:01 Leiðtogar norrænna jafnaðarmanna funduðu í Viðey um helgina. Þeir stefna að því að öll ríki Norðurlandanna verði hluti af Evrópusambandinu og að þróaðar verði hugmyndir um sérstakt fiskveiðistjórnarsvæði í Norður-Atlantshafi, ekki síst vegna hagsmuna Íslendinga. Meðal þeirra sem sóttu fundinn voru forsætisráðherra Svíþjóðar, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs og formaður danskra jafnaðarmanna, auk fulltrúa Grænlands, Færeyja og Álandseyja. Sérstaklega var rætt um aðild landanna að Evrópusambandinu og í ályktun fundarins segir að Norðurlöndin öll skuli í framtíðinni vera hluti af sambandinu. Danmörk, Svíþjóð og Finnland eru einu Norðurlöndin sem þegar hafa aðild, en Göran Persson forsætisráðherra Svíþjóðar segir eitt helsta ágæti aðildarinnar vera þau pólitísku áhrif sem hægt sé að hafa innan þess. Íslendingar or Norðmenn þurfi nú þegar að fylgja ákvörðunum sem teknar séu í Brussel . Svíar séu hinsvegar við samningaborðið og hafi því lýðræðisleg áhrif og aðgang að þekkingu frá öllu Evrópusambandinu. Helsti ásteytingarsteinn þegar kemur að aðild Íslands snýst um yfirráðarrétt á fiskveiðiauðlindum þjóðarinnar. Fiskimið Norðmanna, sem líka eiga olíu, skipta ekki jafnmiklu máli út frá hagfræðisjónarmiðum, en gætu þó haft úrslitaþýðingu, komi til þess að Norðmenn kjósi enn á ný um aðild að sambandinu. Jens Stoltenberg, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs segir að þó fiskauðlindir séu mikilvægar fyrir Noreg og Danmörku séu þau enn mikilvægari fyrir Ísland þar sem sjávarútvegur er stærri hluti af efnahagnum og iðnaðinum. Hann segir þó að ef stuðningur fyrir aðild fæst innan sjávarútvegsins í Noregi verði meirihluti fyrir aðild í Noregi, þannig að aðild veltur mikið á sjávarútveginum. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar sér þó ekki ástæðu til að Ísland þurfi sérstaka undanþágu frá sameiginlegri fiskveiðistefnu sambandsins og telur rétt að huga að aðildarumsókn á næstunni. Hann telur að hægt verði að leysa öll vandamál í samskiptum Evrópusambandsins og Íslands hvað fiskveiði varðar, með aðlögun að fiskveiðistefnunni. Ísland þurfi engar undanþágur en þessi aðlögun feli einungis í sér að menn geti gert svipað og gert hafi verið í Miðjarðarhafinu þar sem er önnu fiskveiðistefna heldur en annars staðar innan sambandsins. Hann vill að tekið verði upp sérstakt fiskveiðistjórnunarsvæði í Norðaustur Atlantshafi, sem myndi auðvelda Íslendingum inngöngu ef sú ákvörðun yrði tekin. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Leiðtogar norrænna jafnaðarmanna funduðu í Viðey um helgina. Þeir stefna að því að öll ríki Norðurlandanna verði hluti af Evrópusambandinu og að þróaðar verði hugmyndir um sérstakt fiskveiðistjórnarsvæði í Norður-Atlantshafi, ekki síst vegna hagsmuna Íslendinga. Meðal þeirra sem sóttu fundinn voru forsætisráðherra Svíþjóðar, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs og formaður danskra jafnaðarmanna, auk fulltrúa Grænlands, Færeyja og Álandseyja. Sérstaklega var rætt um aðild landanna að Evrópusambandinu og í ályktun fundarins segir að Norðurlöndin öll skuli í framtíðinni vera hluti af sambandinu. Danmörk, Svíþjóð og Finnland eru einu Norðurlöndin sem þegar hafa aðild, en Göran Persson forsætisráðherra Svíþjóðar segir eitt helsta ágæti aðildarinnar vera þau pólitísku áhrif sem hægt sé að hafa innan þess. Íslendingar or Norðmenn þurfi nú þegar að fylgja ákvörðunum sem teknar séu í Brussel . Svíar séu hinsvegar við samningaborðið og hafi því lýðræðisleg áhrif og aðgang að þekkingu frá öllu Evrópusambandinu. Helsti ásteytingarsteinn þegar kemur að aðild Íslands snýst um yfirráðarrétt á fiskveiðiauðlindum þjóðarinnar. Fiskimið Norðmanna, sem líka eiga olíu, skipta ekki jafnmiklu máli út frá hagfræðisjónarmiðum, en gætu þó haft úrslitaþýðingu, komi til þess að Norðmenn kjósi enn á ný um aðild að sambandinu. Jens Stoltenberg, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs segir að þó fiskauðlindir séu mikilvægar fyrir Noreg og Danmörku séu þau enn mikilvægari fyrir Ísland þar sem sjávarútvegur er stærri hluti af efnahagnum og iðnaðinum. Hann segir þó að ef stuðningur fyrir aðild fæst innan sjávarútvegsins í Noregi verði meirihluti fyrir aðild í Noregi, þannig að aðild veltur mikið á sjávarútveginum. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar sér þó ekki ástæðu til að Ísland þurfi sérstaka undanþágu frá sameiginlegri fiskveiðistefnu sambandsins og telur rétt að huga að aðildarumsókn á næstunni. Hann telur að hægt verði að leysa öll vandamál í samskiptum Evrópusambandsins og Íslands hvað fiskveiði varðar, með aðlögun að fiskveiðistefnunni. Ísland þurfi engar undanþágur en þessi aðlögun feli einungis í sér að menn geti gert svipað og gert hafi verið í Miðjarðarhafinu þar sem er önnu fiskveiðistefna heldur en annars staðar innan sambandsins. Hann vill að tekið verði upp sérstakt fiskveiðistjórnunarsvæði í Norðaustur Atlantshafi, sem myndi auðvelda Íslendingum inngöngu ef sú ákvörðun yrði tekin.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira