Vill opinbera rannsókn á Línu.Neti 6. september 2004 00:01 Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að eðlilegast væri að opinber rannsókn færi fram á vissum þáttum í fjarskiptarekstri Reykjavíkurborgar. Nefnir hann sérstaklega kaup Línu.Nets á Irju. Lína.Net keypti Irju á 250 millljónir í mars árið 2000. Guðlaugur segir að þá hafi verið ljóst að Irja væri verðlaust fyrirtæki og að í raun hafi þurft að borga með því. "Það hefur enginn útskýrt það eða komið með neinar haldbærar skýringar, hvorki þá eða í framhaldinu, hvernig í ósköpunum mönnum dettur þetta í hug. Það er ekki hægt að útskýra þetta með einhverri hefðbundinni vanhæfni," segir Guðlagur Þór. Hann segist efast um að ástæða kaupanna hafi verið vanhæfni. "Ég ber það mikla virðingu fyrir fólkinu í R-listanum að ég á mjög erfitt með að trúa því að það hafi verið hrein og klár vanhæfni að kaupa fyrirtæki sem var einskis virði og í rauninni var ljóst að það þurfti að borga með því. Það að kaupa það á 250 milljónir er eitthvað sem er rannsóknarefni og í öllum öðrum löndum og stöðum væri farið út í opinbera rannsókn á þessu," segir Guðlaugur Þór. Lína.Net er fyrirtæki sem er að mestu í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Búið er að ákveða að selja félagið til Og Vodafone og samkvæmt heimildum Fréttablaðsins greiðir Orkuveitan meira en fjögur hundruð milljónir með félaginu gegn því að halda eftir ljósleiðaranetinu sem byggt hefur verið upp í Reykjavík. "Ég gleðst ekki yfir því hvernig komið er fyrir Línu.Neti. Þetta eru afskaplega slæmar fréttir fyrir skattgreiðendur í Reykjavík og það er augljóst að menn eru búnir að gefast upp á að halda úti þessari starfsemi en kostnaðurinn við þetta ævintýri hefur verið gríðarlegur og því miður er þetta ekki búið," segir Guðlaugur Þór. Að sögn Guðlaugs hefur ekkert staðist af því sem forsvarsmenn Reykjavíkurlistans lögðu upp með þegar hugmyndir um stofnun Línu.Nets voru fyrst kynntar. Að sögn Guðlaugs Þórs hefur fulltrúum Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn gengið illa að fá upplýsingar um rekstur Línu.Nets og annarra fjarskiptafyrirtækja sem borgin hefur stofnað. Hann segir að sér virðist að ekki sé vilji hjá Reykjavíkurlistanum til að rannsaka málið og læra af því sem úrskeiðis hafi farið. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir að eðlilegast væri að opinber rannsókn færi fram á vissum þáttum í fjarskiptarekstri Reykjavíkurborgar. Nefnir hann sérstaklega kaup Línu.Nets á Irju. Lína.Net keypti Irju á 250 millljónir í mars árið 2000. Guðlaugur segir að þá hafi verið ljóst að Irja væri verðlaust fyrirtæki og að í raun hafi þurft að borga með því. "Það hefur enginn útskýrt það eða komið með neinar haldbærar skýringar, hvorki þá eða í framhaldinu, hvernig í ósköpunum mönnum dettur þetta í hug. Það er ekki hægt að útskýra þetta með einhverri hefðbundinni vanhæfni," segir Guðlagur Þór. Hann segist efast um að ástæða kaupanna hafi verið vanhæfni. "Ég ber það mikla virðingu fyrir fólkinu í R-listanum að ég á mjög erfitt með að trúa því að það hafi verið hrein og klár vanhæfni að kaupa fyrirtæki sem var einskis virði og í rauninni var ljóst að það þurfti að borga með því. Það að kaupa það á 250 milljónir er eitthvað sem er rannsóknarefni og í öllum öðrum löndum og stöðum væri farið út í opinbera rannsókn á þessu," segir Guðlaugur Þór. Lína.Net er fyrirtæki sem er að mestu í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Búið er að ákveða að selja félagið til Og Vodafone og samkvæmt heimildum Fréttablaðsins greiðir Orkuveitan meira en fjögur hundruð milljónir með félaginu gegn því að halda eftir ljósleiðaranetinu sem byggt hefur verið upp í Reykjavík. "Ég gleðst ekki yfir því hvernig komið er fyrir Línu.Neti. Þetta eru afskaplega slæmar fréttir fyrir skattgreiðendur í Reykjavík og það er augljóst að menn eru búnir að gefast upp á að halda úti þessari starfsemi en kostnaðurinn við þetta ævintýri hefur verið gríðarlegur og því miður er þetta ekki búið," segir Guðlaugur Þór. Að sögn Guðlaugs hefur ekkert staðist af því sem forsvarsmenn Reykjavíkurlistans lögðu upp með þegar hugmyndir um stofnun Línu.Nets voru fyrst kynntar. Að sögn Guðlaugs Þórs hefur fulltrúum Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn gengið illa að fá upplýsingar um rekstur Línu.Nets og annarra fjarskiptafyrirtækja sem borgin hefur stofnað. Hann segir að sér virðist að ekki sé vilji hjá Reykjavíkurlistanum til að rannsaka málið og læra af því sem úrskeiðis hafi farið.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira