Vegið að réttarkerfinu 29. september 2004 00:01 Ráðherra hefur í tvígang hunsað umsögn Hæstaréttar við skipan hæstaréttardómara. Eiríkur Tómasson telur vegið að réttarkerfinu og vill að reglum um skipan dómara verði breytt. Þegar Ólafur Börkur Þorvaldsson var skipaður var Eiríkur í hópi þeirra umsækjenda sem dómurinn taldi heppilegasta. Eiríkur segir að skipun Jóns Steinars komi ekki á óvart, en sé gagnrýnisverð. Ráðherra skipi nú aftur í embættið upp á sitt einsdæmi. Sú lína hafi því verið lögð að ekki sé lengur hægt að tala um sjálfstæða og óháða dómstóla, sem er jú forsenda réttarríkisins. Eiríkur segir að ef svo fram haldi sem horfi verði skipað í Hæstarétt á pólitískum forsendum, jafnvel með vísan til ættartengsla, og þá sé ekki hægt að segja að Íslendingar búi við réttarríki. Þess vegna hljóti viðbrögð allra ábyrgra stjórnmálamanna við þessu að vera þau að reglum um skipan hæstaréttardómara verði breytt. Í aðdraganda skipunar dómara að þessu sinni heyrðust þær raddir að óeðlilegt væri að Hæstiréttur komi nálægt því að velja dómara, þar eð það opni fyrir að þeir velji sér vini og skoðanabræður. Því vísar Eiríkur alfarið á bug. Hann segir það líka athyglisvert að einn dómari skeri sig úr, það er Ólafur Börkur Þorvaldsson, því hann vilji að pólitískur ráðaherra ráði þessu algerlega upp á sitt einsdæmi. Það þekkist hvergi í lýðræðisríkjum segir Eiríkur. Fréttir Hæstiréttur Innlent Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Sjá meira
Ráðherra hefur í tvígang hunsað umsögn Hæstaréttar við skipan hæstaréttardómara. Eiríkur Tómasson telur vegið að réttarkerfinu og vill að reglum um skipan dómara verði breytt. Þegar Ólafur Börkur Þorvaldsson var skipaður var Eiríkur í hópi þeirra umsækjenda sem dómurinn taldi heppilegasta. Eiríkur segir að skipun Jóns Steinars komi ekki á óvart, en sé gagnrýnisverð. Ráðherra skipi nú aftur í embættið upp á sitt einsdæmi. Sú lína hafi því verið lögð að ekki sé lengur hægt að tala um sjálfstæða og óháða dómstóla, sem er jú forsenda réttarríkisins. Eiríkur segir að ef svo fram haldi sem horfi verði skipað í Hæstarétt á pólitískum forsendum, jafnvel með vísan til ættartengsla, og þá sé ekki hægt að segja að Íslendingar búi við réttarríki. Þess vegna hljóti viðbrögð allra ábyrgra stjórnmálamanna við þessu að vera þau að reglum um skipan hæstaréttardómara verði breytt. Í aðdraganda skipunar dómara að þessu sinni heyrðust þær raddir að óeðlilegt væri að Hæstiréttur komi nálægt því að velja dómara, þar eð það opni fyrir að þeir velji sér vini og skoðanabræður. Því vísar Eiríkur alfarið á bug. Hann segir það líka athyglisvert að einn dómari skeri sig úr, það er Ólafur Börkur Þorvaldsson, því hann vilji að pólitískur ráðaherra ráði þessu algerlega upp á sitt einsdæmi. Það þekkist hvergi í lýðræðisríkjum segir Eiríkur.
Fréttir Hæstiréttur Innlent Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Sjá meira