Grefur undan réttinum 29. september 2004 00:01 "Ekki er lengur hægt að tala um að dómstólarnir séu fyllilega sjálfstæðir gagnvart framkvæmdarvaldinu. Því þarf að breyta, annars mun Ísland hverfa úr hópi réttarríkja," segir Eiríkur. "Hæstaréttardómararnir eru sjálfir óháðir í umsögn sinni. Eina markmið þeirra er að fá sem hæfastan dómara í réttinn og standa vörð um sjálfstæði réttarins. Nú eru tveir sjálfstæðismenn í Hæstarétti og grafa þeir undan réttinum. Þetta er stórhættulegt fyrir hinn almenna borgara því hann þarf oft að höfða mál gegn ríkinu," segir Eiríkur. Hann segist munu beita sér fyrir því að aðferðinni sem beitt er við skipun hæstaréttardómara verði breytt. "Það eru ýmsar leiðir til þess. Koma þarf í veg fyrir að einn ráðherra geti tekið geðþóttaákvörðun upp á sitt einsdæmi hver setjist í æðsta rétt þjóðarinnar. Þetta er einsdæmi. Þar sem sama fyrirkomulag ríkir og hér, að Hæstiréttur veiti umsögn, er nánast undantekningarlaust farið eftir þeirri umsögn," segir Eiríkur. Eiríkur kærði skipun Ólafs Barkar Þorvaldssonar í fyrra til umboðsmanns Alþingis sem úrskurðaði hana ólögmæta. Aðspurður segir Eiríkur að það þjóni engum tilgangi að kæra að nýju til umboðsmanns eða að höfða dómsmál. "Þótt niðurstaðan kynni að verða sú að um ólögmæta skipun væri að ræða verður ekki hróflað við henni," segir Eiríkur sem vill taka það fram að þetta mál snúist ekki um persónur. Hann óskar Jóni Steinari velfarnaðar í starfinu. Fréttir Hæstiréttur Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Sjá meira
"Ekki er lengur hægt að tala um að dómstólarnir séu fyllilega sjálfstæðir gagnvart framkvæmdarvaldinu. Því þarf að breyta, annars mun Ísland hverfa úr hópi réttarríkja," segir Eiríkur. "Hæstaréttardómararnir eru sjálfir óháðir í umsögn sinni. Eina markmið þeirra er að fá sem hæfastan dómara í réttinn og standa vörð um sjálfstæði réttarins. Nú eru tveir sjálfstæðismenn í Hæstarétti og grafa þeir undan réttinum. Þetta er stórhættulegt fyrir hinn almenna borgara því hann þarf oft að höfða mál gegn ríkinu," segir Eiríkur. Hann segist munu beita sér fyrir því að aðferðinni sem beitt er við skipun hæstaréttardómara verði breytt. "Það eru ýmsar leiðir til þess. Koma þarf í veg fyrir að einn ráðherra geti tekið geðþóttaákvörðun upp á sitt einsdæmi hver setjist í æðsta rétt þjóðarinnar. Þetta er einsdæmi. Þar sem sama fyrirkomulag ríkir og hér, að Hæstiréttur veiti umsögn, er nánast undantekningarlaust farið eftir þeirri umsögn," segir Eiríkur. Eiríkur kærði skipun Ólafs Barkar Þorvaldssonar í fyrra til umboðsmanns Alþingis sem úrskurðaði hana ólögmæta. Aðspurður segir Eiríkur að það þjóni engum tilgangi að kæra að nýju til umboðsmanns eða að höfða dómsmál. "Þótt niðurstaðan kynni að verða sú að um ólögmæta skipun væri að ræða verður ekki hróflað við henni," segir Eiríkur sem vill taka það fram að þetta mál snúist ekki um persónur. Hann óskar Jóni Steinari velfarnaðar í starfinu.
Fréttir Hæstiréttur Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Sjá meira