Um Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíuna 24. október 2004 00:01 Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían, (ÍKSA) er sameiginlegur vettvangur hagsmunafélaga kvikmyndagerðarmanna í landinu til að stuðla að eflingu íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgeirans. Í þessu skyni stendur akademían m.a. fyrir veitingu Eddunnar, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna, ár hvert. Edduverðlaunin eru uppskeruhátíð íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgeirans, haldin með það að markmiði að efla hann og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða. ÍKSA er jafnframt útgefandi Lands & sona, málgagns kvikmyndagerðarmanna, á vef og pappír. Akademían var stofnuð 1999 og voru fyrstu Edduverðlaunin veitt sama ár.Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían er skráð einkahlutafélag í eigu eftirtalinna aðila: - Félags kvikmyndagerðarmanna (FK) - Framleiðendafélagsins SÍK (SÍK) - Samtaka kvikmyndaleikstjóra (SKL) Stjórn ÍKSA er skipuð af stjórnum þessara félaga og eiga tveir frá hverju félagi sæti í stjórn. Auk þess á fulltrúi Kvikmyndamiðstöðvar Íslands (KMÍ) sæti í stjórn.Núverandi stjórn skipa:Kristín Atladóttir (SÍK) formaður Sveinn M. Sveinsson (SÍK) ritari Jón Karl Helgason (FK) gjaldkeri Björn Brynjúlfur Björnsson (FK) meðstjórnandi Friðrik Þór Friðriksson (SKL) meðstjórnandi Ásgrímur Sverrisson (SKL) meðstjórnandi Laufey Guðjónsdóttir (KMÍ) meðstjórnandiAðsetur akademíunnar er að Túngötu 14, 101 Reykjavík. Eddan Menning Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían, (ÍKSA) er sameiginlegur vettvangur hagsmunafélaga kvikmyndagerðarmanna í landinu til að stuðla að eflingu íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgeirans. Í þessu skyni stendur akademían m.a. fyrir veitingu Eddunnar, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunanna, ár hvert. Edduverðlaunin eru uppskeruhátíð íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgeirans, haldin með það að markmiði að efla hann og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða. ÍKSA er jafnframt útgefandi Lands & sona, málgagns kvikmyndagerðarmanna, á vef og pappír. Akademían var stofnuð 1999 og voru fyrstu Edduverðlaunin veitt sama ár.Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían er skráð einkahlutafélag í eigu eftirtalinna aðila: - Félags kvikmyndagerðarmanna (FK) - Framleiðendafélagsins SÍK (SÍK) - Samtaka kvikmyndaleikstjóra (SKL) Stjórn ÍKSA er skipuð af stjórnum þessara félaga og eiga tveir frá hverju félagi sæti í stjórn. Auk þess á fulltrúi Kvikmyndamiðstöðvar Íslands (KMÍ) sæti í stjórn.Núverandi stjórn skipa:Kristín Atladóttir (SÍK) formaður Sveinn M. Sveinsson (SÍK) ritari Jón Karl Helgason (FK) gjaldkeri Björn Brynjúlfur Björnsson (FK) meðstjórnandi Friðrik Þór Friðriksson (SKL) meðstjórnandi Ásgrímur Sverrisson (SKL) meðstjórnandi Laufey Guðjónsdóttir (KMÍ) meðstjórnandiAðsetur akademíunnar er að Túngötu 14, 101 Reykjavík.
Eddan Menning Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira