Miðlunartillaga lausn verkfallsins 27. október 2004 00:01 Miðlunartillaga frá ríkissáttasemjara er vænlegasta leiðin til að ljúka verkfalli kennara, segir Gunnar I. Birgisson, formaður menntamálanefndar Alþingis og formaður bæjarráðs Kópavogs. Gunnar telur líklegast að miðlunartillaga verði grunduð á óformlegri tillögu ríkissáttasemjara í síðustu viku. Skoða verði hverju rétt sé að breyta í tillögunni til að mæta launakröfum kennara. Svigrúm verði að vera til að greiða kennurum laun fyrir yfirvinnu. "Ég veit ekki hvernig miðlunartillagan yrði. Það er sáttasemjara að gera hana og ég vil ekki leggja honum orð í munn varðandi hana. En hún yrði að vera á þessum nótum svo ekki færi í gang víxlverkun kaups og verðlags." Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, formaður launanefndar sveitarfélaganna, segir deilendur eiga að reyna til ýtrustu þrautar að ná saman áður en miðlunartillaga verði lögð fram. Þeir þurfi að ræða tilfærslur innan 26 prósenta kostnaðaráætlunnar í tillögudrögum ríkissáttasemjara. Það reyni á það í dag: "Það er samt mat sáttasemjara ríkisins hvenær hann telur að ekki sé hægt að ganga lengra og miðlunartillögu sé þörf." Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, sagðist ganga með opnum huga til fundarins í Karphúsinnu í dag. Hann ræði miðlunartillögu þegar hún liggi fyrir. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Stj.mál Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Sjá meira
Miðlunartillaga frá ríkissáttasemjara er vænlegasta leiðin til að ljúka verkfalli kennara, segir Gunnar I. Birgisson, formaður menntamálanefndar Alþingis og formaður bæjarráðs Kópavogs. Gunnar telur líklegast að miðlunartillaga verði grunduð á óformlegri tillögu ríkissáttasemjara í síðustu viku. Skoða verði hverju rétt sé að breyta í tillögunni til að mæta launakröfum kennara. Svigrúm verði að vera til að greiða kennurum laun fyrir yfirvinnu. "Ég veit ekki hvernig miðlunartillagan yrði. Það er sáttasemjara að gera hana og ég vil ekki leggja honum orð í munn varðandi hana. En hún yrði að vera á þessum nótum svo ekki færi í gang víxlverkun kaups og verðlags." Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, formaður launanefndar sveitarfélaganna, segir deilendur eiga að reyna til ýtrustu þrautar að ná saman áður en miðlunartillaga verði lögð fram. Þeir þurfi að ræða tilfærslur innan 26 prósenta kostnaðaráætlunnar í tillögudrögum ríkissáttasemjara. Það reyni á það í dag: "Það er samt mat sáttasemjara ríkisins hvenær hann telur að ekki sé hægt að ganga lengra og miðlunartillögu sé þörf." Eiríkur Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, sagðist ganga með opnum huga til fundarins í Karphúsinnu í dag. Hann ræði miðlunartillögu þegar hún liggi fyrir.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Stj.mál Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Sjá meira