Borgarstjóraefni árið 2006? 11. nóvember 2004 00:01 Það skýrist ekki fyrr en þegar líða tekur á næsta ár hvort Steinunn Valdís Óskarsdóttir, verðandi borgarstjóri, verður borgarstjóraefni R-listans í næstu borgarstjórnarkosningum árið 2006. Þetta sagði Alfreð Þorsteinsson, oddviti framsóknarmanna í R-listanum, í viðtali við fréttastofuna í morgun. Alfreð segir að það verði ekki fyrr en líða taki á næsta ár sem línur fari að skýrast hvort flokkarnir þrír, Framsóknarflokkur, Samfylking og Vinstri - grænir, muni á ný bjóða fram saman í nafni R-listans. Verði það hins vegar niðurstaðan hljóti Steinunn Valdís að koma til greina sem borgarstjóraefni, sagði Alfreð, en vildi að svo stöddu ekki tjá sig nánar um framtíð R-listans. Innan Framsóknarflokksins á landsvísu hefur það sjónarmið verið viðrað að það geti verið rétt fyrir flokkinn að draga sig út úr R-lista samstarfinu fyrir næstu kosningar þar sem listinn sé ekki lengur á því flugi sem þarf til að tryggja sér stjórn borgarinnar. Með því að bjóða fram sér gætu fulltrúar hans náð sterkri stöðu við myndun nýs meirihluta, en gæti annars endað í hópi fallista. Sjálfstæðsimenn sem fréttastofan hefur rætt við í morgun fara hins vegar ekki dult með að þeir telja vænlegt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að það skuli vera Steinunn Valdís sem leiði R-listannn fram að kosningum, en ekki Þórólfur Árnason. Máli sínu til stuðnings segja þeir að á vissum sviðum sé Steinunn Valdís ekki í takt við nútímakröfur almennings, til dæmis um samgöngumannvirki, og rifja upp ummæli hennar í borgarstjórn þann 21. september síðastliðinn þegar verið var að ræða mislæg gatnamót á mótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. Þar sagðist Steinunn Valdís telja að mislæg gatnamót á þessum stað ættu alls ekki rétt á sér. Afsögn Þórólfs Árnasonar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Það skýrist ekki fyrr en þegar líða tekur á næsta ár hvort Steinunn Valdís Óskarsdóttir, verðandi borgarstjóri, verður borgarstjóraefni R-listans í næstu borgarstjórnarkosningum árið 2006. Þetta sagði Alfreð Þorsteinsson, oddviti framsóknarmanna í R-listanum, í viðtali við fréttastofuna í morgun. Alfreð segir að það verði ekki fyrr en líða taki á næsta ár sem línur fari að skýrast hvort flokkarnir þrír, Framsóknarflokkur, Samfylking og Vinstri - grænir, muni á ný bjóða fram saman í nafni R-listans. Verði það hins vegar niðurstaðan hljóti Steinunn Valdís að koma til greina sem borgarstjóraefni, sagði Alfreð, en vildi að svo stöddu ekki tjá sig nánar um framtíð R-listans. Innan Framsóknarflokksins á landsvísu hefur það sjónarmið verið viðrað að það geti verið rétt fyrir flokkinn að draga sig út úr R-lista samstarfinu fyrir næstu kosningar þar sem listinn sé ekki lengur á því flugi sem þarf til að tryggja sér stjórn borgarinnar. Með því að bjóða fram sér gætu fulltrúar hans náð sterkri stöðu við myndun nýs meirihluta, en gæti annars endað í hópi fallista. Sjálfstæðsimenn sem fréttastofan hefur rætt við í morgun fara hins vegar ekki dult með að þeir telja vænlegt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að það skuli vera Steinunn Valdís sem leiði R-listannn fram að kosningum, en ekki Þórólfur Árnason. Máli sínu til stuðnings segja þeir að á vissum sviðum sé Steinunn Valdís ekki í takt við nútímakröfur almennings, til dæmis um samgöngumannvirki, og rifja upp ummæli hennar í borgarstjórn þann 21. september síðastliðinn þegar verið var að ræða mislæg gatnamót á mótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar. Þar sagðist Steinunn Valdís telja að mislæg gatnamót á þessum stað ættu alls ekki rétt á sér.
Afsögn Þórólfs Árnasonar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira