Skringilegir gosdrykkir 11. nóvember 2004 00:01 Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn Jones Soda í Seattle í Bandaríkjunum er ekki einn af gosrisunum, Coke eða Pepsi, en fyrirtækið hefur þó vaxið og dafnað á síðustu árum. Fyrir jólin í fyrra spilaði Jones Soda út nýju trompi og setti á markaðinn gosdrykk með kalkúnasósubragði. Sala fór fram úr björtustu vonum og seldust gosdrykkirnir upp á skammri stundu. Nú hefur fyrirtækið tekið upp á því að framleiða þennan vinsæla gosdrykk aftur og nú í meira magni. Einnig hefur Jones Soda bætt við fimm gosdrykkjum sem þykja harla óvenjulegir en þeir eru til dæmis með kartöflustöppubragði og ávaxtakökubragði. Spurning er hvenær frumleiki Jones Soda nær til Íslands? Hvernig væri til dæmis hangikjötsbragð? Matur Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira
Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn Jones Soda í Seattle í Bandaríkjunum er ekki einn af gosrisunum, Coke eða Pepsi, en fyrirtækið hefur þó vaxið og dafnað á síðustu árum. Fyrir jólin í fyrra spilaði Jones Soda út nýju trompi og setti á markaðinn gosdrykk með kalkúnasósubragði. Sala fór fram úr björtustu vonum og seldust gosdrykkirnir upp á skammri stundu. Nú hefur fyrirtækið tekið upp á því að framleiða þennan vinsæla gosdrykk aftur og nú í meira magni. Einnig hefur Jones Soda bætt við fimm gosdrykkjum sem þykja harla óvenjulegir en þeir eru til dæmis með kartöflustöppubragði og ávaxtakökubragði. Spurning er hvenær frumleiki Jones Soda nær til Íslands? Hvernig væri til dæmis hangikjötsbragð?
Matur Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Sjá meira