Jólagjafir undir 500 kr. 2. desember 2004 00:01 Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa. Jól Mest lesið Fagrar piparkökur Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 5. desember Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Býður upp a mat í kvöld Jólin Dagskrá aðventu, jóla og áramóta í Háteigskirkju Jól Nýr ilmur frá L´Occitane Jól Ástarávísanir í pakkann Jól Ansi margt sem getur fylgt inn á heimilin með jólatrjánum Jól Barist við jólakvíða Jól
Úrvalið í verslunum landsins er óendanlegt og ætti ekki að vera svo erfitt að finna ódýrar gjafir. Hér á myndunum eru nokkrar gjafir sem allar eru undir 500 kr.Santa Monica jólasveina-baðbomba á 495 krónur í Lush.Sætar og sexí nærbuxur á 499 krónur í Accessorize.Klakabox sem getur nýst sem geymsluhólf á 350 krónur í Sipa.Eggjabox og eggjahlíf á 490 krónur stykkið í Sipa.Grúví skeið á 490 krónur í Sipa.Falleg ausa í matargerðina á 490 krónur í Sipa.Skemmtilegur spaði á 490 krónur í Sipa.
Jól Mest lesið Fagrar piparkökur Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 5. desember Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Býður upp a mat í kvöld Jólin Dagskrá aðventu, jóla og áramóta í Háteigskirkju Jól Nýr ilmur frá L´Occitane Jól Ástarávísanir í pakkann Jól Ansi margt sem getur fylgt inn á heimilin með jólatrjánum Jól Barist við jólakvíða Jól