Óvænt tap Stjörnunnar
Fram vann óvæntan sigur á Stjörnunni 24-20 í fyrstu deild kvenna í handbolta í gærkvöld. Þetta var annar sigur Fram í deildinni en liðið er með fimm stig í næstneðsta sæti. Stjarnan, sem vann ÍBV á dögunum, er í þriðja sæti með 15 stig.
Mest lesið


Afturelding mætir Val í undanúrslitum
Handbolti



„Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“
Körfubolti


Íslendingalið Birmingham upp í B-deild
Enski boltinn



„Við völdum okkur ekki andstæðinga“
Handbolti