FH sigraði Stjörnuna
Í kvöld fara fram tveir leikir í 1. deild karla í handknattleik. Öðrum leiknum er lokin en hinn er nú í gangi. FH-ingar gerðu góða ferð í Garðabæinn og sigruðu heimamenn nokkuð örugglega 30-21. FH-ingar hafa þar með unnið báða sína leiki og eru efstir með fjögur stig, en Stjarnan tapað báðum sínum.
Mest lesið



„Holan var of djúp“
Körfubolti

„Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“
Körfubolti

„Vissum alveg að við værum í góðum málum“
Körfubolti


„Gott að vera komin heim“
Íslenski boltinn



„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“
Íslenski boltinn