ÍR í úrslit SS bikarsins
ÍR-ingar komust í dag í úrslit SS bikarsins í handknattleik karla er þeir sigruðu ÍBV 34-27 í fyrri undanúrslitaleik keppninnar í Austurbergi. Síðari undanúrslitaleikurinn fer fram á Seltjarnarnesi klukkan 16:15 í dag er Grótta/KR tekur á móti HK.
Mest lesið


Fékk dauðan grís í verðlaun
Fótbolti





„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn

„Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“
Íslenski boltinn

