ÍR og HK mætast í úrslitaleiknum 12. febrúar 2005 00:01 ÍR-ingar og HK-menn tryggðu sér í dag sæti í úrslitum SS-bikars karla í handknattleik en leikurinn fer fram í Laugardalshöll 26. febrúar næstkomandi. ÍR-ingar lögðu Eyjamenn að velli, 34-27, í hörkuleik í Austurbergi þar sem afar slök dómgæsla setti svip sinn á leikinn. Það er varlega sagt að heldur hafi hallað á gestina frá hendi dómaranna og áttu Eyjamenn við ramman reip að draga allan leikinn. ÍR leiddi með þremur mörkum, 18-15, í hálfleik og náði mest níu marka forystu í síðari hálfleik. Roland Eradze, markvörður ÍBV, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að mótmæla dómi ansi harkalega og þótt sigur ÍR-inga hafi verið öruggur og sanngjarn þá fengu þeir full mikla hjálp frá dómurum leiksins, þeim Gísla Hlyni Jóhannssyni og Hafsteini Ingibergssyni. Það vakti athygli að stór hópur stuðningsmanna ÍBV yfirgaf húsið þegar tólf mínútur voru til leiksloka eftir að hafa látið ófriðlega í stúkunni. HK-menn fóru með sigur af hólmi gegn Gróttu/KR á Seltjarnarnesi, 29-25. HK leiddu allan tímann og var sigur þeirra öruggari en tölurnar gefa til kynna. Björgvin Gústavsson átti stórkostlegan leik í marki HK og varði 29 skot. Íslenski handboltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira
ÍR-ingar og HK-menn tryggðu sér í dag sæti í úrslitum SS-bikars karla í handknattleik en leikurinn fer fram í Laugardalshöll 26. febrúar næstkomandi. ÍR-ingar lögðu Eyjamenn að velli, 34-27, í hörkuleik í Austurbergi þar sem afar slök dómgæsla setti svip sinn á leikinn. Það er varlega sagt að heldur hafi hallað á gestina frá hendi dómaranna og áttu Eyjamenn við ramman reip að draga allan leikinn. ÍR leiddi með þremur mörkum, 18-15, í hálfleik og náði mest níu marka forystu í síðari hálfleik. Roland Eradze, markvörður ÍBV, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að mótmæla dómi ansi harkalega og þótt sigur ÍR-inga hafi verið öruggur og sanngjarn þá fengu þeir full mikla hjálp frá dómurum leiksins, þeim Gísla Hlyni Jóhannssyni og Hafsteini Ingibergssyni. Það vakti athygli að stór hópur stuðningsmanna ÍBV yfirgaf húsið þegar tólf mínútur voru til leiksloka eftir að hafa látið ófriðlega í stúkunni. HK-menn fóru með sigur af hólmi gegn Gróttu/KR á Seltjarnarnesi, 29-25. HK leiddu allan tímann og var sigur þeirra öruggari en tölurnar gefa til kynna. Björgvin Gústavsson átti stórkostlegan leik í marki HK og varði 29 skot.
Íslenski handboltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Sjá meira