Stoltir af gestakokknum 16. febrúar 2005 00:01 "Við höfum fulla trú á konum í kokkafaginu og eru stoltir að gestakokkurinn okkar skuli vera kona," segir Stefán Stefánsson eigandi veitingastaðsins Rauðará sem tekur þátt í Food&Fun hátíðinni. Gestakokkurinn heitir Jesse Cool og kemur frá Bandaríkjunum en þar í landi hefur hún fengið viðurkenningu fyrir að vera ein af 100 konum sem notið hefur sérstaklegrar velgengni í viðskiptum. "Jesse rekur veitingastaðakeðju þar sem boðið er upp á hollan og góðan lífrænan skyndibita. Við ætlum hins vegar að leggja áherslu á lambið enda er það nánast lífrænt ræktað hér á landi," segir Stefán og bætir við að honum lítist afar vel á matseðilinn sem Jesse hefur sett saman. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
"Við höfum fulla trú á konum í kokkafaginu og eru stoltir að gestakokkurinn okkar skuli vera kona," segir Stefán Stefánsson eigandi veitingastaðsins Rauðará sem tekur þátt í Food&Fun hátíðinni. Gestakokkurinn heitir Jesse Cool og kemur frá Bandaríkjunum en þar í landi hefur hún fengið viðurkenningu fyrir að vera ein af 100 konum sem notið hefur sérstaklegrar velgengni í viðskiptum. "Jesse rekur veitingastaðakeðju þar sem boðið er upp á hollan og góðan lífrænan skyndibita. Við ætlum hins vegar að leggja áherslu á lambið enda er það nánast lífrænt ræktað hér á landi," segir Stefán og bætir við að honum lítist afar vel á matseðilinn sem Jesse hefur sett saman. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira