Appelsínusalat með svörtum ólífum 5. mars 2005 00:01 Sérlega góðar appelsínur, sætar og safaríkar eru fáanlegar þessa dagana í kjörbúðum landsins. Því er nú tilvalið tækifæri til að vinna á uppsöfnuðum vítamínskorti eftir veturinn og fylla á C-vítamín tankana með því að prófa þetta ljúffenga salat.3 appelsínur120 gr. svartar ólífur1 msk fersk steinselja (söxuð smátt)1 msk ferskur kóríander (smátt saxaður)2 msk ólífuolía1 msk sítrónusafi½ tsk paprika½ tsk malað cumin Skerið börkinn utan af appelsínunum og hreinsið hvíta lagið undir berkinum líka vel af. Hlutið appelsínurnar því næst niður í lauf. Setjið applesínulaufin í salatskál ásamt ólífum, steinselju og kóríander. Útbúið salatsósu með því að blanda ólífuolíu, sítrónusafa, papriku og cumin-dufti vel saman. Hellið sósunni yfir appelsínusalatið og veltið öllu varlega saman. Látið standa 30 mínútur í kæli áður en salatið er borið fram. Þetta salat er gott sem frískandi forréttur eða sem meðlæti með kjúklingi eða svínakjöti. Salat Uppskriftir Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið
Sérlega góðar appelsínur, sætar og safaríkar eru fáanlegar þessa dagana í kjörbúðum landsins. Því er nú tilvalið tækifæri til að vinna á uppsöfnuðum vítamínskorti eftir veturinn og fylla á C-vítamín tankana með því að prófa þetta ljúffenga salat.3 appelsínur120 gr. svartar ólífur1 msk fersk steinselja (söxuð smátt)1 msk ferskur kóríander (smátt saxaður)2 msk ólífuolía1 msk sítrónusafi½ tsk paprika½ tsk malað cumin Skerið börkinn utan af appelsínunum og hreinsið hvíta lagið undir berkinum líka vel af. Hlutið appelsínurnar því næst niður í lauf. Setjið applesínulaufin í salatskál ásamt ólífum, steinselju og kóríander. Útbúið salatsósu með því að blanda ólífuolíu, sítrónusafa, papriku og cumin-dufti vel saman. Hellið sósunni yfir appelsínusalatið og veltið öllu varlega saman. Látið standa 30 mínútur í kæli áður en salatið er borið fram. Þetta salat er gott sem frískandi forréttur eða sem meðlæti með kjúklingi eða svínakjöti.
Salat Uppskriftir Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið