17 milljónir í einbýlishúsalóð 5. mars 2005 00:01 Menn buðu allt að 17,2 milljónir króna í lóðir fyrir einbýlishús í lóðaútboði fyrir þriðja áfanga í Norðlingaholti. Boðinn var út byggingarréttur á fjórtán lóðum fyrir fjölbýlishús, raðhús og einbýlishús og bárust 885 tilboð frá 123 fyrirtækjum og einstaklingum í lóðirnar. Ekki verður þó af því að borgaryfirvöld fái rúmar 17 milljónir fyrir einstakar lóðir. "Ég ætla að falla frá þessu tilboði, það var aðeins of hátt," segir Óli Þór Barðdal hjá Grandavör sem átti hæsta tilboðið í einbýlishúsalóðir. Nokkuð var um tilboð upp á tólf til fimmtán milljónir í einbýlishúsalóðir. Boðin eru töluvert hærri en í síðasta útboði. Hæsta tilboð í lóð fyrir tólf íbúða keðjuhús nam 111,4 milljónum króna, andvirði rúmra níu milljóna á íbúð. Hæst voru boðnar 120,5 milljónir í lóð þar sem byggja á samtengd tvíbýlishús með fjórtán íbúðum, tæpar níu milljónir á hús. Þá barst boð upp á 183 milljónir króna fyrir 27 til 30 íbúða fjölbýlishús og samsvarar það því að lóðaverð á hverja íbúð nemi sex til sjö milljón krónum. Helgi Hákon Jónsson í Eignakaupum er ekki í vafa um að þetta hátt lóðaverð geti leitt til verðhækkana um allt höfuðborgarsvæðið, ekki síst þegar tekið er tillit til hás verðs í lóðaútboði í Garðabæ fyrir skemmstu. "Það segir sig sjálft að hærri lóðaverð þýða hærri fasteignaverð," segir Helgi Hákon. "Svo er spurning: Hvað er upphaf og endir? Ef lóðirnar eru of dýrar þá ættu þær ekki að seljast." Stöðugar verðhækkanir hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. "Þetta kjaftar upp verðið. Það hlýtur að koma að því að markaðurinn mettist," segir hann og kveðst merkja örvæntingu meðal sumra sem eru búnir að selja en eiga eftir að kaupa. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Sjá meira
Menn buðu allt að 17,2 milljónir króna í lóðir fyrir einbýlishús í lóðaútboði fyrir þriðja áfanga í Norðlingaholti. Boðinn var út byggingarréttur á fjórtán lóðum fyrir fjölbýlishús, raðhús og einbýlishús og bárust 885 tilboð frá 123 fyrirtækjum og einstaklingum í lóðirnar. Ekki verður þó af því að borgaryfirvöld fái rúmar 17 milljónir fyrir einstakar lóðir. "Ég ætla að falla frá þessu tilboði, það var aðeins of hátt," segir Óli Þór Barðdal hjá Grandavör sem átti hæsta tilboðið í einbýlishúsalóðir. Nokkuð var um tilboð upp á tólf til fimmtán milljónir í einbýlishúsalóðir. Boðin eru töluvert hærri en í síðasta útboði. Hæsta tilboð í lóð fyrir tólf íbúða keðjuhús nam 111,4 milljónum króna, andvirði rúmra níu milljóna á íbúð. Hæst voru boðnar 120,5 milljónir í lóð þar sem byggja á samtengd tvíbýlishús með fjórtán íbúðum, tæpar níu milljónir á hús. Þá barst boð upp á 183 milljónir króna fyrir 27 til 30 íbúða fjölbýlishús og samsvarar það því að lóðaverð á hverja íbúð nemi sex til sjö milljón krónum. Helgi Hákon Jónsson í Eignakaupum er ekki í vafa um að þetta hátt lóðaverð geti leitt til verðhækkana um allt höfuðborgarsvæðið, ekki síst þegar tekið er tillit til hás verðs í lóðaútboði í Garðabæ fyrir skemmstu. "Það segir sig sjálft að hærri lóðaverð þýða hærri fasteignaverð," segir Helgi Hákon. "Svo er spurning: Hvað er upphaf og endir? Ef lóðirnar eru of dýrar þá ættu þær ekki að seljast." Stöðugar verðhækkanir hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. "Þetta kjaftar upp verðið. Það hlýtur að koma að því að markaðurinn mettist," segir hann og kveðst merkja örvæntingu meðal sumra sem eru búnir að selja en eiga eftir að kaupa.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Sjá meira