Haukar í efsta sætið
Haukar frá Hafnafirði tylltu sér í efsta sæti DHL deildarinnar í handknattleik karla í kvöld er þeir lögðu Valsmenn á með eins marks mun, 28-27, í Hafnafirði í kvöld. Haukar komust þar með upp fyrir HK og ÍR og hafa 15 stig. Valsmenn eru í fimmt sæti með 12 stig.
Mest lesið



Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn


Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið
Íslenski boltinn

Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað
Íslenski boltinn

„Stöð 2 Sport er enski boltinn“
Enski boltinn

Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna
Íslenski boltinn

