Skór sem kalla á gott skap 10. mars 2005 00:01 Tilbreyting er yfirleitt af hinu góða og þegar sumarið fer að nálgast fyllist maður vissum léttleika, það er gott að skipta kápunni út fyrir gallajakkann og bomsunum fyrir sandalana. Nú er einmitt sá tími að nálgast að léttari skófatnaður hefur vinninginn af stígvélunum sem þó standa sig alltaf frábærlega. Í Bossanova voru að koma sætir sumarskór frá Irregular Choice sem eru tilvaldir við sumarpilsin og ljósu gallabuxurnar. Skórnir eru opnir með lágum hæl og fallegt munstrið getur ekki annað en kallað á gott skap. Sumartískan í skótauinu er mjög spennandi og margt fallegt á leiðinni í skóbúðirnar eins og pastellitaðir hælaskór í endurreisnarstíl, bronslituð stígvél og krókódíla-spariskór. Allir skórnir fást í Bossanova og kosta frá 10.400 kr. til 12.600 kr. Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Tilbreyting er yfirleitt af hinu góða og þegar sumarið fer að nálgast fyllist maður vissum léttleika, það er gott að skipta kápunni út fyrir gallajakkann og bomsunum fyrir sandalana. Nú er einmitt sá tími að nálgast að léttari skófatnaður hefur vinninginn af stígvélunum sem þó standa sig alltaf frábærlega. Í Bossanova voru að koma sætir sumarskór frá Irregular Choice sem eru tilvaldir við sumarpilsin og ljósu gallabuxurnar. Skórnir eru opnir með lágum hæl og fallegt munstrið getur ekki annað en kallað á gott skap. Sumartískan í skótauinu er mjög spennandi og margt fallegt á leiðinni í skóbúðirnar eins og pastellitaðir hælaskór í endurreisnarstíl, bronslituð stígvél og krókódíla-spariskór. Allir skórnir fást í Bossanova og kosta frá 10.400 kr. til 12.600 kr.
Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira