Mourinho er óvinur fótboltans 13. mars 2005 00:01 Formaður dómaranefndar UEFA, evrópska knattspyrnusambandsins, Volker Roth, segir að það sé þjálfurum óbeint um að kenna þegar upp koma mál eins og það sem þvingaði Anders Frisk til að hætta dæmgæslu alfarið. Roth skellir skuldinni alfarið á Jose Mourinho þjálfara Chelsea og kallar hann "óvin fótboltans". Frisk hefur staðfest að það hafi verði stuðningsmenn Chelsea sem gerðu útslagið í ákvörðun hans um að hætta dómgæslu. Frisk dæmdi 2-1 sigurleik Barcelona gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu á Spáni fyrir tveimur vikum þegar hann rak Didier Drogba af velli. Þá ásakaði Jose Mourinho hann um að ræða ólöglega við þjálfara Barcelona, Hollendinginn Frank Rijkaard, í hálfleik. Eftir leikinn hefur Frisk og fjölskyldu hans borist fjöldi morðhótana sem leiddu til þess að hann ákvað að hætta í skyndi. Þá tilkynnti hann einnig að það hefðu verið stuðningsmenn Chelsea hefðu gert útslagið í ákvörðun hans. "Það eru þjálfararnir sem kynda undir almenningi með ummælum sínum og hafa um leið hvetjandi áhrif á fólk til að hóta eins og í þessu tilviki. Við getum bara ekki sætt okkur við að einn af okkar allra bestu dómurum í heimi sé neyddur til að hætta vegna þessa. Menn eins og Mourinho eru óvinir fótboltans" sagði Roth arfafúll í viðtali við sænska blaðið Aftonbladet í dag. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira
Formaður dómaranefndar UEFA, evrópska knattspyrnusambandsins, Volker Roth, segir að það sé þjálfurum óbeint um að kenna þegar upp koma mál eins og það sem þvingaði Anders Frisk til að hætta dæmgæslu alfarið. Roth skellir skuldinni alfarið á Jose Mourinho þjálfara Chelsea og kallar hann "óvin fótboltans". Frisk hefur staðfest að það hafi verði stuðningsmenn Chelsea sem gerðu útslagið í ákvörðun hans um að hætta dómgæslu. Frisk dæmdi 2-1 sigurleik Barcelona gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu á Spáni fyrir tveimur vikum þegar hann rak Didier Drogba af velli. Þá ásakaði Jose Mourinho hann um að ræða ólöglega við þjálfara Barcelona, Hollendinginn Frank Rijkaard, í hálfleik. Eftir leikinn hefur Frisk og fjölskyldu hans borist fjöldi morðhótana sem leiddu til þess að hann ákvað að hætta í skyndi. Þá tilkynnti hann einnig að það hefðu verið stuðningsmenn Chelsea hefðu gert útslagið í ákvörðun hans. "Það eru þjálfararnir sem kynda undir almenningi með ummælum sínum og hafa um leið hvetjandi áhrif á fólk til að hóta eins og í þessu tilviki. Við getum bara ekki sætt okkur við að einn af okkar allra bestu dómurum í heimi sé neyddur til að hætta vegna þessa. Menn eins og Mourinho eru óvinir fótboltans" sagði Roth arfafúll í viðtali við sænska blaðið Aftonbladet í dag.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Við bara brotnum“ Körfubolti Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira