Frumvarp um RÚV lagt fram í dag 14. mars 2005 00:01 aMikilla breytinga er að vænta á lögum um rekstur Ríkisútvarpsins með nýju frumvarpi sem stjórnarflokkarnir samþykktu í gær. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra greindi frá frumvarpinu í utandagskrárumræðum um málefni Ríkisútvarpsins í gær. Þorgerður Katrín vildi ekki ræða frumvarpið efnislega en boðaði miklar breytingar. Hún sagði aðferðir við mannaráðningar innan RÚV hafa gengið sér til húðar og að það lagalega umhverfi sem útvarpið starfi við í dag hamli starfsemi þess. Umræður um frumvarpið fara að öllum líkindum fram í þinginu síðar í vikunni. Þorgerður sagði þó ákvörðun útvarpsstjóra um ráðningu fréttastjóra standa enda hafi hún verið tekin undir gildandi lögum. Ögmundur Jónasson þingmaður fór fram á umræðurnar. Hann sagði vanda Ríkisútvarpsins fyrst og fremst fjárhagslegan og stjórnsýslulegan þar sem misbeiting á valdi viðgengist. Hann sagði menntamálaráðherra koma sér hjá því að svara spurningunni um ráðningu fréttastjóra og skýla sér á bak við breytingar sem væri að vænta. Fyrr í gær funduðu fulltrúar fréttamanna fréttastofu Útvarps með Markúsi Erni Antonssyni útvarpsstjóra. "Það er engin endanleg niðurstaða komin í málið þannig að við erum hvorki sátt né ósátt með þennan fund," sagði Jón Gunnar Grjetarsson formaður Félags fréttamanna. Jón Gunnar sagði að málið hefði verið rætt ítarlega. Fulltrúar fréttamanna hefðu gert grein fyrir sinni afstöðu og útvarpsstjóri hefði fært röksemdir fyrir ákvarðanatöku sinni. "Málið er í biðstöðu, sem felst í því að enn hefur ekki verið gengið endanlega frá neinni ráðningu," sagði Jón Gunnar. Spurður hvort vonir manna stæðu til þess að útvarpsstjóri drægi ákvörðun sína til baka sagði Jón Gunnar að vitaskuld vonuðust menn til þess. "Við þurfum að skoða það betur í okkar ranni hvernig við getum komið að því máli. Það er ljóst að allir þurfa að hafa einhvern sigur af þessu þannig að allir geti verið sáttir. Það stendur enn þá samþykkt vantraust á Markús Örn fyrir þessa ákvörðun. Meðan hann breytir henni ekki stendur vantraustsyfirlýsing félagsmanna." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Sjá meira
aMikilla breytinga er að vænta á lögum um rekstur Ríkisútvarpsins með nýju frumvarpi sem stjórnarflokkarnir samþykktu í gær. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra greindi frá frumvarpinu í utandagskrárumræðum um málefni Ríkisútvarpsins í gær. Þorgerður Katrín vildi ekki ræða frumvarpið efnislega en boðaði miklar breytingar. Hún sagði aðferðir við mannaráðningar innan RÚV hafa gengið sér til húðar og að það lagalega umhverfi sem útvarpið starfi við í dag hamli starfsemi þess. Umræður um frumvarpið fara að öllum líkindum fram í þinginu síðar í vikunni. Þorgerður sagði þó ákvörðun útvarpsstjóra um ráðningu fréttastjóra standa enda hafi hún verið tekin undir gildandi lögum. Ögmundur Jónasson þingmaður fór fram á umræðurnar. Hann sagði vanda Ríkisútvarpsins fyrst og fremst fjárhagslegan og stjórnsýslulegan þar sem misbeiting á valdi viðgengist. Hann sagði menntamálaráðherra koma sér hjá því að svara spurningunni um ráðningu fréttastjóra og skýla sér á bak við breytingar sem væri að vænta. Fyrr í gær funduðu fulltrúar fréttamanna fréttastofu Útvarps með Markúsi Erni Antonssyni útvarpsstjóra. "Það er engin endanleg niðurstaða komin í málið þannig að við erum hvorki sátt né ósátt með þennan fund," sagði Jón Gunnar Grjetarsson formaður Félags fréttamanna. Jón Gunnar sagði að málið hefði verið rætt ítarlega. Fulltrúar fréttamanna hefðu gert grein fyrir sinni afstöðu og útvarpsstjóri hefði fært röksemdir fyrir ákvarðanatöku sinni. "Málið er í biðstöðu, sem felst í því að enn hefur ekki verið gengið endanlega frá neinni ráðningu," sagði Jón Gunnar. Spurður hvort vonir manna stæðu til þess að útvarpsstjóri drægi ákvörðun sína til baka sagði Jón Gunnar að vitaskuld vonuðust menn til þess. "Við þurfum að skoða það betur í okkar ranni hvernig við getum komið að því máli. Það er ljóst að allir þurfa að hafa einhvern sigur af þessu þannig að allir geti verið sáttir. Það stendur enn þá samþykkt vantraust á Markús Örn fyrir þessa ákvörðun. Meðan hann breytir henni ekki stendur vantraustsyfirlýsing félagsmanna."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Sjá meira