Breytingar ná ekki til skotmanna 25. apríl 2005 00:01 Breytingar á almennum hegningarlögum sem gerðar voru í fyrra og áttu að tryggja skjótvirkari og skilvirkari úrræði gagnvart afbrotamönnum sem brjóta af sér í reynslulausn ná ekki til ofbeldismannanna sem skutu mörgum sinnum á ungan mann á Akureyri nýverið. Í fyrravetur skipaði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra nefnd til að skila tillögum sem miðuðu í þessa átt og skilað nefndin af sér í febrúar og breytingar urðu að lögum í maílok í fyrra. Þær ná hins vegar ekki til manna sem eru á skilorði, það er að þeir fái að vera lausir hluta af dómstímanum samkvæmt dómi eða jafnvel allan dómstímann eins og er í tilviki Akureyringanna, samkvæmt heimildum fréttastofu. Þrátt fyrir að árásarmennirnir hafi báðir hlotið dóma voru þeir alveg skilorðsbundnir í báðum tilvikum þannig að þeir fóru aldrei í fangelsi og þar með ná breytingarnar ekki til þeirra. Hefðu þeir hins vegar hlotið nokkurra mánaða fangelsisdóma, óskilorðsbundna, en fengið reynslulausn áður en afplánun lauk hefðu breytingarnar náð til þerra. Það er því spurning hvort breytingarnar hafa fyllilega náð takmarki sínu, en í greinargerð með þeim segir meðal annars að megintilgangur laganna sé að gera hið almenna skilyrði reynslulausnar hegningarlaga virkara réttarúrræði með því að tryggja að fyrir hendi sé í lögum skjótvirkt og skilvirkt úrræði til að leita úrskurðar dómara um að maður sem hlotið hefur reynslulausn verði látinn afplána refsingu þegar í stað hafi hann gróflega rofið hið almenna skilyrði reynslulausnar. Þarna er ekki minnst á skilorð og á því sleppa Akureyringarnir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira
Breytingar á almennum hegningarlögum sem gerðar voru í fyrra og áttu að tryggja skjótvirkari og skilvirkari úrræði gagnvart afbrotamönnum sem brjóta af sér í reynslulausn ná ekki til ofbeldismannanna sem skutu mörgum sinnum á ungan mann á Akureyri nýverið. Í fyrravetur skipaði Björn Bjarnason dómsmálaráðherra nefnd til að skila tillögum sem miðuðu í þessa átt og skilað nefndin af sér í febrúar og breytingar urðu að lögum í maílok í fyrra. Þær ná hins vegar ekki til manna sem eru á skilorði, það er að þeir fái að vera lausir hluta af dómstímanum samkvæmt dómi eða jafnvel allan dómstímann eins og er í tilviki Akureyringanna, samkvæmt heimildum fréttastofu. Þrátt fyrir að árásarmennirnir hafi báðir hlotið dóma voru þeir alveg skilorðsbundnir í báðum tilvikum þannig að þeir fóru aldrei í fangelsi og þar með ná breytingarnar ekki til þeirra. Hefðu þeir hins vegar hlotið nokkurra mánaða fangelsisdóma, óskilorðsbundna, en fengið reynslulausn áður en afplánun lauk hefðu breytingarnar náð til þerra. Það er því spurning hvort breytingarnar hafa fyllilega náð takmarki sínu, en í greinargerð með þeim segir meðal annars að megintilgangur laganna sé að gera hið almenna skilyrði reynslulausnar hegningarlaga virkara réttarúrræði með því að tryggja að fyrir hendi sé í lögum skjótvirkt og skilvirkt úrræði til að leita úrskurðar dómara um að maður sem hlotið hefur reynslulausn verði látinn afplána refsingu þegar í stað hafi hann gróflega rofið hið almenna skilyrði reynslulausnar. Þarna er ekki minnst á skilorð og á því sleppa Akureyringarnir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent Fleiri fréttir Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sjá meira