San Antonio 1 - Denver 1 28. apríl 2005 00:01 San Antonio Spurs mættu ákveðnir til annars leiksins við Denver í nótt og ætluðu greinilega ekki að fara til Denver með tvö töp á bakinu. Spurs voru mun ákveðnari í öllum sínum aðgerðum í leik tvö og unnu auðveldan 104-76 sigur. Staðan er því jöfn í einvíginu 1-1. Tim Duncan setti tóninn fyrir Spurs á upphafssekúndum leiksins þegar hann keyrði ákveðið upp að körfu Denver og setti niður fyrstu tvær körfur Spurs með því að fara illa með þá Kenyon Martin og Marcus Camby. Eftir þetta var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi, því Spurs héldu öruggri forystu allan leikinn og voru í bílstjórasætinu frá fyrstu mínútu eins og þeir hafa verið þekktir fyrir síðustu ár. "Svona töp eru niðurlægjandi", sagði Carmelo Anthony hjá Denver, sem náði sér ekki á strik í leiknum frekar en aðrir í liðinu, "við vissum að einhverjir í liði þeirra myndu leika betur í öðrum leiknum, en við bjuggumst ekki við að allt liðið myndi bæta sig svona mikið," sagði Anthony. "Við komum inn í leikinn með mikla einbeitingu og fórum í allar okkar aðgerðir af miklum krafti strax frá byrjun. Allri héldu sig við það sem þjálfarinn lagði upp með og þegar allir gera það, erum við mjög erfiðir við að eiga. Eins pössuðum við upp á hraðaupphlaupin þeirra og pössuðum okkur að gleyma okkur ekki í sóknarfráköstunum," sagði Tim Duncan, sem skoraði 24 stig í leiknum. Spurs hittu úr 9 af fyrstu 10 skotum sínum í leiknum og unnu því næst annan fjórðunginn með 20 stiga mun. Denver átti aldrei svar, hvorki sóknarlega né varnarlega, en geta vel við unað í stöðunni 1-1 eftir tvo leiki í San Antonio. Næstu tveir leikir fara fram í Denver. Atkvæðamestir hjá San Antonio:Tim Duncan 24 stig (9 frák, 5 stoðs, 3 varin, hitti úr 11 af 15 skotum), Tony Parker 19 stig (6 stoðs), Manu Ginobili 17 stig, Brent Barry 16 stig (hitti úr öllum 4 þriggja stiga skotum sínum), Beno Udrih 10 stig, Glenn Robinson 7 stig.Atvkvæðamestir hjá Denver:DeMarr Johnson 12 stig, Andre Miller 11 stig (7 stoðs), Carmelo Anthony 10 stig, Marcus Camby 9 stig (12 frák), Wesley Person 8 stig, Earl Boykins 8 stig, Kenyon Martin 7 stig. NBA Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
San Antonio Spurs mættu ákveðnir til annars leiksins við Denver í nótt og ætluðu greinilega ekki að fara til Denver með tvö töp á bakinu. Spurs voru mun ákveðnari í öllum sínum aðgerðum í leik tvö og unnu auðveldan 104-76 sigur. Staðan er því jöfn í einvíginu 1-1. Tim Duncan setti tóninn fyrir Spurs á upphafssekúndum leiksins þegar hann keyrði ákveðið upp að körfu Denver og setti niður fyrstu tvær körfur Spurs með því að fara illa með þá Kenyon Martin og Marcus Camby. Eftir þetta var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi, því Spurs héldu öruggri forystu allan leikinn og voru í bílstjórasætinu frá fyrstu mínútu eins og þeir hafa verið þekktir fyrir síðustu ár. "Svona töp eru niðurlægjandi", sagði Carmelo Anthony hjá Denver, sem náði sér ekki á strik í leiknum frekar en aðrir í liðinu, "við vissum að einhverjir í liði þeirra myndu leika betur í öðrum leiknum, en við bjuggumst ekki við að allt liðið myndi bæta sig svona mikið," sagði Anthony. "Við komum inn í leikinn með mikla einbeitingu og fórum í allar okkar aðgerðir af miklum krafti strax frá byrjun. Allri héldu sig við það sem þjálfarinn lagði upp með og þegar allir gera það, erum við mjög erfiðir við að eiga. Eins pössuðum við upp á hraðaupphlaupin þeirra og pössuðum okkur að gleyma okkur ekki í sóknarfráköstunum," sagði Tim Duncan, sem skoraði 24 stig í leiknum. Spurs hittu úr 9 af fyrstu 10 skotum sínum í leiknum og unnu því næst annan fjórðunginn með 20 stiga mun. Denver átti aldrei svar, hvorki sóknarlega né varnarlega, en geta vel við unað í stöðunni 1-1 eftir tvo leiki í San Antonio. Næstu tveir leikir fara fram í Denver. Atkvæðamestir hjá San Antonio:Tim Duncan 24 stig (9 frák, 5 stoðs, 3 varin, hitti úr 11 af 15 skotum), Tony Parker 19 stig (6 stoðs), Manu Ginobili 17 stig, Brent Barry 16 stig (hitti úr öllum 4 þriggja stiga skotum sínum), Beno Udrih 10 stig, Glenn Robinson 7 stig.Atvkvæðamestir hjá Denver:DeMarr Johnson 12 stig, Andre Miller 11 stig (7 stoðs), Carmelo Anthony 10 stig, Marcus Camby 9 stig (12 frák), Wesley Person 8 stig, Earl Boykins 8 stig, Kenyon Martin 7 stig.
NBA Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira