Rifist um lykilráðuneyti 28. apríl 2005 00:01 Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð í Írak eftir þriggja mánaða þref. Enn er þó rifist um nokkur lykilráðuneyti. Ibrahim Al Jaafari, forsætisráðherra Íraks, tilkynnti í gærkvöldi að hann hefði afhent forsetaráði landsins lista með væntanlegri ríkisstjórn landsins, sem verður væntanlega fyrsta lýðræðislega ríkisstjórn landsins í meira en hálfa öld. Þingið greiddi í morgun atkvæði með nýju stjórninni með yfirgnæfandi meirihluta en enn er þó deilt um skipan nokkurra lykilráðherraembætta: olíumálaráðherra, raforkuráðherra, iðnaðarráðherra og mannréttindaráðherra hafa ekki enn verið tilnefndir og sömu sögu er að segja af embættum tveggja aðstoðarforsætisráðherra. Þykir það sýna glöggt hversu djúpstæður ágreiningur er um nýju stjórnina. Þar verður enga félaga í flokki Iyads Allawis, núverandi bráðabirgðaforsætisráðherra, að finna en hann stormaði út af fundi og hætti þátttöku í myndun nýju stjórnarinnar fyrir skömmu þegar honum þótti ljóst að flokkurinn fengi ekki þau ráðherraembætti sem hann sóttist eftir. Ærin verkefni bíða nýju stjórnarinnar: hún þarf að hafa yfirumsjón með baráttunni við uppreisnar- og hryðjuverkamenn, sem og takast á við skipulagða glæpastarfsemi. Stjórnin verður að semja nýja stjórnarskrá í samstarfi við þingið en sá starfi hefur gengið illa og þykir víst að sótt verði um frest til að leggja stjórnarskrárfrumvarpið fram til þjóðaratkvæðagreiðslu. Halda á nýjar þingkosningar í Írak í desember næstkomandi. Erlent Fréttir Írak Stj.mál Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Sjá meira
Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð í Írak eftir þriggja mánaða þref. Enn er þó rifist um nokkur lykilráðuneyti. Ibrahim Al Jaafari, forsætisráðherra Íraks, tilkynnti í gærkvöldi að hann hefði afhent forsetaráði landsins lista með væntanlegri ríkisstjórn landsins, sem verður væntanlega fyrsta lýðræðislega ríkisstjórn landsins í meira en hálfa öld. Þingið greiddi í morgun atkvæði með nýju stjórninni með yfirgnæfandi meirihluta en enn er þó deilt um skipan nokkurra lykilráðherraembætta: olíumálaráðherra, raforkuráðherra, iðnaðarráðherra og mannréttindaráðherra hafa ekki enn verið tilnefndir og sömu sögu er að segja af embættum tveggja aðstoðarforsætisráðherra. Þykir það sýna glöggt hversu djúpstæður ágreiningur er um nýju stjórnina. Þar verður enga félaga í flokki Iyads Allawis, núverandi bráðabirgðaforsætisráðherra, að finna en hann stormaði út af fundi og hætti þátttöku í myndun nýju stjórnarinnar fyrir skömmu þegar honum þótti ljóst að flokkurinn fengi ekki þau ráðherraembætti sem hann sóttist eftir. Ærin verkefni bíða nýju stjórnarinnar: hún þarf að hafa yfirumsjón með baráttunni við uppreisnar- og hryðjuverkamenn, sem og takast á við skipulagða glæpastarfsemi. Stjórnin verður að semja nýja stjórnarskrá í samstarfi við þingið en sá starfi hefur gengið illa og þykir víst að sótt verði um frest til að leggja stjórnarskrárfrumvarpið fram til þjóðaratkvæðagreiðslu. Halda á nýjar þingkosningar í Írak í desember næstkomandi.
Erlent Fréttir Írak Stj.mál Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Sjá meira