Detroit 2 - Philadelphia 1 30. apríl 2005 00:01 Nordic Photos/Getty Images Larry Brown, þjálfari Detroit Pistons, þekkir Allen Iverson hjá Philadelphia betur en flestir, eftir að hann þjálfaði hann í sex ár og gat því varað leikmenn sína við því að Iverson kæmi ákveðinn til leiks í nótt. Þeir áttu hinsvegar engin svör við stórleik hans og Iverson leiddi sína menn til sigurs 115-104. Allen Iverson fór á kostum í leiknum í nótt og skoraði 37 stig og átti 15 stoðsendingar og var eins og endranær, maðurinn á bak við sigur sinna manna. Þegar leikurinn var í járnum í fjórða leikhlutanum, keyrði Iverson inn í hindrun sem Rasheed Wallace setti á hann, með þeim afleiðingum að sá stutti lá eftir vankaður í gólfinu. Í næstu sókn keyrði hann inn í teginn hjá Pistons, dró að sér tvo varnarmenn og sendi boltann út fyrir þriggja stiga línuna, þar sem Andre Iquodala stóð galopinn og setti niður skot sitt, sem sneri leiknum endanlega á band Philadelphia. Iverson átti fimm stoðsendingar í fjórða leikhlutanum. "Iverson var ótrúlegur í kvöld. Ég þjálfaði hann hérna um árið þegar við fórum í úrslitin, sama ár og hann var valinn leikmaður ársins, en ég held að þetta hafi verði besti leikur hans í úrslitakeppni á ferlinum. Það er erfitt að vita nákvæmlega hvað hann mun gera, en geta ekkert gert í því. Okkar takmark er líka að reyna að halda aftur af öllum hinum leikmönnum liðsins, það getur enginn stöðvað Allen Iverson," sagði Larry Brown eftir leikinn. Detroit leiðir í einvíginu 2-1 og næsti leikur fer einnig fram í Philadelphia. Ben Wallace, miðherji Detroit, átti besta leik sinn á ferlinum í nótt og skoraði 29 stig og hirti 16 fráköst, en það dugði meisturunum ekki í leiknum, enda fengu þeir aðeins 2 stig frá varamönnum sínum allan leikinn. Atkvæðamestir í liði Detroit:Ben Wallace 29 stig (16 frák), Richard Hamilton 24 stig (12 stoðs), Tayshaun Prince 19 stig (5 frák, 5 stoðs), Rasheed Wallace 15 stig, Chauncey Billups 15 stig (6 frák, 8 stoðs).Atkvæðamestir hjá Philadelphia:Allen Iverson 37 stig (15 stoðs), Chris Webber 19 stig (6 frák), Rodney Rogers 15 stig, Samuel Dalembert 14 (10 frák), Andre Iquodala 13 stig (5 stolnir), Kyle Korver 9 stig, Marc Jackson 6 stig. NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira
Larry Brown, þjálfari Detroit Pistons, þekkir Allen Iverson hjá Philadelphia betur en flestir, eftir að hann þjálfaði hann í sex ár og gat því varað leikmenn sína við því að Iverson kæmi ákveðinn til leiks í nótt. Þeir áttu hinsvegar engin svör við stórleik hans og Iverson leiddi sína menn til sigurs 115-104. Allen Iverson fór á kostum í leiknum í nótt og skoraði 37 stig og átti 15 stoðsendingar og var eins og endranær, maðurinn á bak við sigur sinna manna. Þegar leikurinn var í járnum í fjórða leikhlutanum, keyrði Iverson inn í hindrun sem Rasheed Wallace setti á hann, með þeim afleiðingum að sá stutti lá eftir vankaður í gólfinu. Í næstu sókn keyrði hann inn í teginn hjá Pistons, dró að sér tvo varnarmenn og sendi boltann út fyrir þriggja stiga línuna, þar sem Andre Iquodala stóð galopinn og setti niður skot sitt, sem sneri leiknum endanlega á band Philadelphia. Iverson átti fimm stoðsendingar í fjórða leikhlutanum. "Iverson var ótrúlegur í kvöld. Ég þjálfaði hann hérna um árið þegar við fórum í úrslitin, sama ár og hann var valinn leikmaður ársins, en ég held að þetta hafi verði besti leikur hans í úrslitakeppni á ferlinum. Það er erfitt að vita nákvæmlega hvað hann mun gera, en geta ekkert gert í því. Okkar takmark er líka að reyna að halda aftur af öllum hinum leikmönnum liðsins, það getur enginn stöðvað Allen Iverson," sagði Larry Brown eftir leikinn. Detroit leiðir í einvíginu 2-1 og næsti leikur fer einnig fram í Philadelphia. Ben Wallace, miðherji Detroit, átti besta leik sinn á ferlinum í nótt og skoraði 29 stig og hirti 16 fráköst, en það dugði meisturunum ekki í leiknum, enda fengu þeir aðeins 2 stig frá varamönnum sínum allan leikinn. Atkvæðamestir í liði Detroit:Ben Wallace 29 stig (16 frák), Richard Hamilton 24 stig (12 stoðs), Tayshaun Prince 19 stig (5 frák, 5 stoðs), Rasheed Wallace 15 stig, Chauncey Billups 15 stig (6 frák, 8 stoðs).Atkvæðamestir hjá Philadelphia:Allen Iverson 37 stig (15 stoðs), Chris Webber 19 stig (6 frák), Rodney Rogers 15 stig, Samuel Dalembert 14 (10 frák), Andre Iquodala 13 stig (5 stolnir), Kyle Korver 9 stig, Marc Jackson 6 stig.
NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn og Selfysingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira