Greiddi 560 milljónir í sekt 4. maí 2005 00:01 OLÍS greiddi ríkissjóði 560 milljóna króna sekt fyrir ólögmætt verðsamráð olíufélaganna. Þar með hafa stóru olíufélögin þrjú greitt samtals einn og hálfan milljarð í sektir. Stjórnendur OLÍS tóku ávörðun um að greiða sektina í kjölfar bréfs sem þeim barst frá fjármálaráðuneytinu í morgun þess efnis að ráðuneytið teldi sig skorta heimildir til að fallast á bankatryggingu fyrir sektargreiðslunni þar til dómur gengi í málinu. Þar með hafa stóru olíufélögin þrjú greitt samtals um einn og hálfan milljarð í sektir samkvæmt ákvörðun áfrýjunarnefndar samkeppnismála í janúar síðastliðnum vegna ólöglegs verðsamráðs félaganna, en ESSO greiddi 490 milljónir og Skeljungur 450 milljónir. Gísli Baldur Garðarsson, lögmaður OLÍS, segir að olíuverslunin hafi þurft að leita til viðskiptabanka síns og fengið fyrirgreiðslu til þess að greiða sektina. Hann segir að á síðari stigum kunni að verða nauðsynlegt að losa um eignir fyrirtækisins vegna greiðslunnar. OLÍS undirbýr nú stefnu vegna málsins og ætlar að birta hana áður en frestur til þess að höfða mál vegna ákvörðunar samkeppnisyfirvalda rennur út í lok júlí næstkomandi. Lögmaður OLÍS telur óeðlilegt að olíufélögunum sé gert að greiða sektir áður en málið hafi verið útkljáð fyrir dómstólum. Hann segir það í hrópandi ósamræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu og telur að dómstólar komi til með að dæma á þann veg. Fréttir Innlent Lög og regla Viðskipti Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Fleiri fréttir Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Sjá meira
OLÍS greiddi ríkissjóði 560 milljóna króna sekt fyrir ólögmætt verðsamráð olíufélaganna. Þar með hafa stóru olíufélögin þrjú greitt samtals einn og hálfan milljarð í sektir. Stjórnendur OLÍS tóku ávörðun um að greiða sektina í kjölfar bréfs sem þeim barst frá fjármálaráðuneytinu í morgun þess efnis að ráðuneytið teldi sig skorta heimildir til að fallast á bankatryggingu fyrir sektargreiðslunni þar til dómur gengi í málinu. Þar með hafa stóru olíufélögin þrjú greitt samtals um einn og hálfan milljarð í sektir samkvæmt ákvörðun áfrýjunarnefndar samkeppnismála í janúar síðastliðnum vegna ólöglegs verðsamráðs félaganna, en ESSO greiddi 490 milljónir og Skeljungur 450 milljónir. Gísli Baldur Garðarsson, lögmaður OLÍS, segir að olíuverslunin hafi þurft að leita til viðskiptabanka síns og fengið fyrirgreiðslu til þess að greiða sektina. Hann segir að á síðari stigum kunni að verða nauðsynlegt að losa um eignir fyrirtækisins vegna greiðslunnar. OLÍS undirbýr nú stefnu vegna málsins og ætlar að birta hana áður en frestur til þess að höfða mál vegna ákvörðunar samkeppnisyfirvalda rennur út í lok júlí næstkomandi. Lögmaður OLÍS telur óeðlilegt að olíufélögunum sé gert að greiða sektir áður en málið hafi verið útkljáð fyrir dómstólum. Hann segir það í hrópandi ósamræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu og telur að dómstólar komi til með að dæma á þann veg.
Fréttir Innlent Lög og regla Viðskipti Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Fleiri fréttir Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Sjá meira