Nýtt píramídafyrirtæki á Íslandi 18. maí 2005 00:01 Enn eitt píramídafyrirtækið ætlar að hasla sér völl á Íslandi þar sem gulli og grænum skógum er lofað. Nú er það fyrirtækið Bridge, sem er upprunnið í Svíþjóð, en skráð í Belís. Um 70 Íslendingar mættu á kynningarfund fyrirtækisins í gærkvöldi. Íslendingar hafa í gegnum tíðina tekið vel á móti sölumönnum slíkra fyrirtækja sem hafa gengið misjafnlega vel en Gísli R. Rafnsson, kynningarfulltrúi Bridge á Íslandi, segir fyrirtækið traust. Um sé að ræða fjárfestingarklúbb sem sé einn af þeim fyrstu á Norðurlöndum. Hann byggist á svipuðu grundvallarlögmáli og Almenningur ehf. hafi kynnt. Litla manninum sé leyft að fjárfesta í einhverju áður en það fari á markað. Gísli segir að áhætta fólks sé ekki mikil. Lágmarksfjárhæð til að taka þátt í fyrirtækinu sé þúsund dollarar eða um 65 þúsund krónur. Gísli segir að ekki sé um píramídafyrirtæki að ræða heldur sé þetta fyrirtæki þar sem fólk sé kynnt inn og það fái punkta fyrir það og laun fyrir punktana. Aðspurður hvort það sé ekki einmitt píramídafyrirtæki neitar Gísli því. Forráðamenn Bridge á Íslandi héldu kynningarfund á Hótel Nordica í gærkvöldi. Jón H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra, segir að embættið hafi reglulega varað við svokallaðri píramídastarfsemi. Embættinu berist reglulega upplýsingar um einstaklinga sem séu að reyna að nálgast fólk og selja því aðgang að píramídauppbyggðri peningasöfnun þar sem fjármagni og fríðindum sé lofað. Jón segir árangurinn misjafnan og að margir sitji eftir slík viðskipti með sárt ennið. Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira
Enn eitt píramídafyrirtækið ætlar að hasla sér völl á Íslandi þar sem gulli og grænum skógum er lofað. Nú er það fyrirtækið Bridge, sem er upprunnið í Svíþjóð, en skráð í Belís. Um 70 Íslendingar mættu á kynningarfund fyrirtækisins í gærkvöldi. Íslendingar hafa í gegnum tíðina tekið vel á móti sölumönnum slíkra fyrirtækja sem hafa gengið misjafnlega vel en Gísli R. Rafnsson, kynningarfulltrúi Bridge á Íslandi, segir fyrirtækið traust. Um sé að ræða fjárfestingarklúbb sem sé einn af þeim fyrstu á Norðurlöndum. Hann byggist á svipuðu grundvallarlögmáli og Almenningur ehf. hafi kynnt. Litla manninum sé leyft að fjárfesta í einhverju áður en það fari á markað. Gísli segir að áhætta fólks sé ekki mikil. Lágmarksfjárhæð til að taka þátt í fyrirtækinu sé þúsund dollarar eða um 65 þúsund krónur. Gísli segir að ekki sé um píramídafyrirtæki að ræða heldur sé þetta fyrirtæki þar sem fólk sé kynnt inn og það fái punkta fyrir það og laun fyrir punktana. Aðspurður hvort það sé ekki einmitt píramídafyrirtæki neitar Gísli því. Forráðamenn Bridge á Íslandi héldu kynningarfund á Hótel Nordica í gærkvöldi. Jón H. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra, segir að embættið hafi reglulega varað við svokallaðri píramídastarfsemi. Embættinu berist reglulega upplýsingar um einstaklinga sem séu að reyna að nálgast fólk og selja því aðgang að píramídauppbyggðri peningasöfnun þar sem fjármagni og fríðindum sé lofað. Jón segir árangurinn misjafnan og að margir sitji eftir slík viðskipti með sárt ennið.
Innlent Viðskipti Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Sjá meira