Hæstiréttur sneri tveimur dómum 3. júní 2005 00:01 Hæstiréttur sýknaði í gær tvo bílstjóra af ákæru um að virða ekki hvíldarreglur EES-samningsins. Annar var sýknaður þar sem refsiheimild var óskýr í lögum og hinn vegna skilgreiningar á því hvað vika væri. Báðir bílstjórarnir viðurkenndu að hafa brotið umrædd lög, þ.e. að hafa ekið of lengi og ekki tekið sér lögboðnar hvíldir. Héraðsdómur Norðurlands eystra hafði dæmt þá báða til greiðslu sektar og fangelsisvistar ef ekki yrði greitt innan tiltekins tíma. Hæstiréttur sýknaði hins vegar báða í gær. Í öðru málinu var það vegna þess að refsiheimild í íslenskum lögum, með tilliti til brota á umræddum reglum Evrópska efnahagssvæðisins, er ekki skýr og því samræmdist það ekki stjórnarskránni að dæma manninn. Í hinu málinu vildi ákæruvaldið að því yrði vísað frá vegna evrópskrar skilgreiningar á hugtakinu „vika“ sem samkvæmt þeirri skilgreiningu nær frá miðnætti mánudags til miðnættis á sunnudegi. Brotin voru hins vegar framin beggja vegna helgar. Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til að vísa málinu frá þar sem ákæruvaldið hefði getað útbúið ákæruna betur og taldi eðlilegt að bílstjórinn yrði frekar sýknaður heldur en að málinu lyki með frávísun. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Hæstiréttur sýknaði í gær tvo bílstjóra af ákæru um að virða ekki hvíldarreglur EES-samningsins. Annar var sýknaður þar sem refsiheimild var óskýr í lögum og hinn vegna skilgreiningar á því hvað vika væri. Báðir bílstjórarnir viðurkenndu að hafa brotið umrædd lög, þ.e. að hafa ekið of lengi og ekki tekið sér lögboðnar hvíldir. Héraðsdómur Norðurlands eystra hafði dæmt þá báða til greiðslu sektar og fangelsisvistar ef ekki yrði greitt innan tiltekins tíma. Hæstiréttur sýknaði hins vegar báða í gær. Í öðru málinu var það vegna þess að refsiheimild í íslenskum lögum, með tilliti til brota á umræddum reglum Evrópska efnahagssvæðisins, er ekki skýr og því samræmdist það ekki stjórnarskránni að dæma manninn. Í hinu málinu vildi ákæruvaldið að því yrði vísað frá vegna evrópskrar skilgreiningar á hugtakinu „vika“ sem samkvæmt þeirri skilgreiningu nær frá miðnætti mánudags til miðnættis á sunnudegi. Brotin voru hins vegar framin beggja vegna helgar. Hæstiréttur taldi ekki ástæðu til að vísa málinu frá þar sem ákæruvaldið hefði getað útbúið ákæruna betur og taldi eðlilegt að bílstjórinn yrði frekar sýknaður heldur en að málinu lyki með frávísun.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira