Sextán látnir í Mósúl 26. júní 2005 00:01 Sextán hið minnsta fórust í sjálfsmorðsárás í borginni Mósúl í Írak í morgun. Það voru írakskir hermenn sem voru skotmark árásarinnar skammt frá Mósúl. Maður með sprengibelti sprengdi sig í loft upp og skömmu síðar sprakk öflug bílsprengja. Talsmenn sjúkrahúss í Mósúl segir flesta hinna föllnu óbreytta verktaka sem unnu á herstöðinni. Vængur al-Qaida í Írak, sem lýtur stjórn Abu Musabs al-Zarqawis, lýsti tilræðinu á hendur sér. Þetta var ekki eina árás morgunsins í Mósúl: Maður ók bíl fylltum sprengiefni á höfuðstöðvar lögreglunnar í borginni og sprengdi sig í loft upp. Hluti byggingarinnar hrundi og fimm lögreglumenn fórust. Fjórtán eru sárir. Björgunarsveitir leita í rústunum sem stendur. Í gær fórust fjórir þegar bílsprengjuárás var gerð á bílalest lögreglustjórans í Mósúl. Lögreglan er algengt skotmark hryðjuverkamanna. Einn yfirmanna lögreglunnar í Bagdad var ráðinn af dögum í morgun þar sem hann var á leið til vinnu. Uppreisnarmenn réðust á lögreglustöð í vesturhluta Íraks í gær og drápu þar átta manns. Í norðurhluta landsins geisaði þriggja klukkustunda byssubardagi milli skæruliða og sveita Bandaríkjamanna og Íraka. Fimm fórust í sjálfsmorðsárás nærri heimili háttsetts lögreglumanns í borginni Samarra. Talsmenn hersveita segja uppreisnarmenn ekki hafa nægan kraft til að knésetja hersetuliðið og írakskar sveitir en að ríkisstjórn landsins gæti stafað veruleg hætta af þeim þegar kemur að brotthvarfi erlendra hersveita, sem ráðamenn í Bretlandi og Bandaríkjunum segja reyndar bæði ótímabært og að ekki sé rétt að setja nein tímamörk í því sambandi. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þagnarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira
Sextán hið minnsta fórust í sjálfsmorðsárás í borginni Mósúl í Írak í morgun. Það voru írakskir hermenn sem voru skotmark árásarinnar skammt frá Mósúl. Maður með sprengibelti sprengdi sig í loft upp og skömmu síðar sprakk öflug bílsprengja. Talsmenn sjúkrahúss í Mósúl segir flesta hinna föllnu óbreytta verktaka sem unnu á herstöðinni. Vængur al-Qaida í Írak, sem lýtur stjórn Abu Musabs al-Zarqawis, lýsti tilræðinu á hendur sér. Þetta var ekki eina árás morgunsins í Mósúl: Maður ók bíl fylltum sprengiefni á höfuðstöðvar lögreglunnar í borginni og sprengdi sig í loft upp. Hluti byggingarinnar hrundi og fimm lögreglumenn fórust. Fjórtán eru sárir. Björgunarsveitir leita í rústunum sem stendur. Í gær fórust fjórir þegar bílsprengjuárás var gerð á bílalest lögreglustjórans í Mósúl. Lögreglan er algengt skotmark hryðjuverkamanna. Einn yfirmanna lögreglunnar í Bagdad var ráðinn af dögum í morgun þar sem hann var á leið til vinnu. Uppreisnarmenn réðust á lögreglustöð í vesturhluta Íraks í gær og drápu þar átta manns. Í norðurhluta landsins geisaði þriggja klukkustunda byssubardagi milli skæruliða og sveita Bandaríkjamanna og Íraka. Fimm fórust í sjálfsmorðsárás nærri heimili háttsetts lögreglumanns í borginni Samarra. Talsmenn hersveita segja uppreisnarmenn ekki hafa nægan kraft til að knésetja hersetuliðið og írakskar sveitir en að ríkisstjórn landsins gæti stafað veruleg hætta af þeim þegar kemur að brotthvarfi erlendra hersveita, sem ráðamenn í Bretlandi og Bandaríkjunum segja reyndar bæði ótímabært og að ekki sé rétt að setja nein tímamörk í því sambandi.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Krefjast niðurfellingar í þagnarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Sjá meira