
Sport
Fylkir áfram

Fylkismenn sigruðu HK 2-0 í 8 liða úrslitum Visa bikarkeppni karla í kvöld á Kópavogsvelli. Viktor Bjarki Arnarsson gerði bæði mörk Fylkismanna. Þeir eru þar með komnir í undanúrslit ásamt FH. En leik KR og Vals annars vegar og Fram og ÍBV hins vegar eru á morgun og þar með lýkur 8 liða úrslitum.