Wenger: Á ég að fara í spilavítið? 4. ágúst 2005 00:01 Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal segir að Chelsea sé að borga tvöfalt markaðsverð á þeim leikmönnum sem þeir eru að fá til sín. Wenger hefur verið undir pressu undanfarna daga frá stuðningsmönnum sem vilja að stjórinn kaupi nýja leikmenn á meðan ríku félögin Real Madrid og Chelsea eru að hrifsa hvern leikmanninn á fætur öðrum sem Wenger ætlaði að kaupa. Franski stjórinn segir að honum detti ekki í hug að láta þvinga sig út á leikmannamarkaðinn. "Ég ætla ekki að kaupa leikmann bara í þeim tilgangi að kaupa einhvern. Hvað á ég að gera? Fara með leikmannasjóðinn minn í spilavítið?" sagði Wenger og fór hreint á kostum í viðtali í breskum fjölmiðlum í dag. Chelsea keypti Shaun Wright-Phillips frá Man City á 21 milljón punda um daginn þegar Wenger hugleiddi að bjóða í leikmanninn. Þá keypti Real Madrid sóknarmann sem Wenger reyndi að fá, Julian Baptista fyrir rúmar 14 milljónir punda. "Ég vil ekki meina að ég sé öfundsjúkur. Svona er þetta bara. Verð á leikmanni tvöfaldast þegar Chelsea blandast í málið. Haldið þið virkilega að Wright-Phillips hefði kostað 21 milljón punda ef Chelsea hefði ekki ætlað að fá hann? Við verðum að horfa raunsætt á þetta í hreinskilni sagt. Hann hefði kostað 10 milljónir að öðru leyti." sagði Wenger sem hefur aðeins keypt einn leikmann, Alexander Hleb frá Stuttgart fyrir 10 milljónir punda á meðan Patrick Vieira var seldur til Juventus fyrir 13.7 milljónir punda. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal segir að Chelsea sé að borga tvöfalt markaðsverð á þeim leikmönnum sem þeir eru að fá til sín. Wenger hefur verið undir pressu undanfarna daga frá stuðningsmönnum sem vilja að stjórinn kaupi nýja leikmenn á meðan ríku félögin Real Madrid og Chelsea eru að hrifsa hvern leikmanninn á fætur öðrum sem Wenger ætlaði að kaupa. Franski stjórinn segir að honum detti ekki í hug að láta þvinga sig út á leikmannamarkaðinn. "Ég ætla ekki að kaupa leikmann bara í þeim tilgangi að kaupa einhvern. Hvað á ég að gera? Fara með leikmannasjóðinn minn í spilavítið?" sagði Wenger og fór hreint á kostum í viðtali í breskum fjölmiðlum í dag. Chelsea keypti Shaun Wright-Phillips frá Man City á 21 milljón punda um daginn þegar Wenger hugleiddi að bjóða í leikmanninn. Þá keypti Real Madrid sóknarmann sem Wenger reyndi að fá, Julian Baptista fyrir rúmar 14 milljónir punda. "Ég vil ekki meina að ég sé öfundsjúkur. Svona er þetta bara. Verð á leikmanni tvöfaldast þegar Chelsea blandast í málið. Haldið þið virkilega að Wright-Phillips hefði kostað 21 milljón punda ef Chelsea hefði ekki ætlað að fá hann? Við verðum að horfa raunsætt á þetta í hreinskilni sagt. Hann hefði kostað 10 milljónir að öðru leyti." sagði Wenger sem hefur aðeins keypt einn leikmann, Alexander Hleb frá Stuttgart fyrir 10 milljónir punda á meðan Patrick Vieira var seldur til Juventus fyrir 13.7 milljónir punda.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira