Hátæknisjúkrahús, víst! 11. ágúst 2005 00:01 Sæll Egill Svar til Brynjars Jóhannssonar - kemst ekki fyrir á automatískum svarara á netinu...svo ég sendi þér það bara. Bréfið - Að fjárfesta í spítala væri fyrirtaks aðgerð af hálfu hins opinbera. Skrif hér á síðunni benda til nokkurs skilningsleysis á hvernig heilbrigðiskerfið fúnkerar og sérstaklega spítalar. Höfundur ætti að kynna sér málið áður hann rasar meira út. Það er rétt er að tæki sjúkrahússins eru ekki kolaknúin - en ný tæki kosta gríðarfjármuni. Og endurnýja þarf tæki og búnað reglulega. Til að mynda kostar nýtt segulómtæki yfir eitthundrað milljónir - sem er mun meira en ýmis góðgerðarsamstök hafa úr að ráða og gefa. Það er því ljóst að ef framfarir eiga að vera á LSH þurfa fjármunir að renna frá ríkinu. Já og góður tækjabúnaður getur skipt sköpum þegar fólk er veikt. Ekki veit ég hvaða mælistiku höfundur bregður á íslenska heilbrigðiskerfið og metur það sem "nokkuð gott". Það sem höfundur hefur í dag - "nokkuð gott" heilbrigðiskerfi kostar mikla peninga. Gott og jafnvel frábært heilbrigðiskerfi kostar enn meira og það er mín skoðun Íslendingar hafa alveg efni á að verja fjármunum sínum í þennan málaflokk - mun heldur en fleiri fokdýr jarðgöng sem tengja eiga saman fámennar byggðir. LSH hefur staðið sig bærilega síðustu misseri - kostnaður við rekstur hans hefur ekki aukist síðastliðin 5 ár. Innlögnum sem og aðgerðum fjölgað - legudögum fækkað. Hagræðing af sameiningu virðist vera að skila sér (þetta eru upplýsingar öllum opnar - ekki bara mín skoðun). Að eiga háskólasjúkrahús er Íslendingum afar mikilvægt. Slíkt er Íslendingum til sóma og er drifkraftur vísindamanna í að gera en betur en nú er gert - íslenskir vísindamenn birta fleiri greinar (per capita) en kollegar í nágrannalöndum. Og slíkt er sjúklingum ganglegt. Vísindi er það sem knýr áfram framfarir í læknisfræðum. Mikið af þessu starfi fer fram á Landspítala Háskólasjúkrahúsi. Höfundur greinarkornsins að ofan getur verið stoltur af því. Margur er knár þótt hann sé smár. Ef fáranlegt er að íslendingar eigi háskólasjúkrahús þá er enn fáranlegra að land norður í Ballarhafi - sem einungis telur 300 þúsund hræður - eigi amk 8 háskóla, eigi einn fullkomnasta veiðiflota veraldar og sé eitt af ríkustu löndum í heimi. Og það breytir ekki því að Íslendingar sem verða veikir vilja fá sama stig þjónustu og árangur og fólk í Lundi og Chicago...þó svo að við búum í Ballarhafi. Hátæknisjúkrahús...ég get ekki beðið að vinna á slíkum stað. Kannski á höfundur að ofan eftir að þakka fyrir slíkt verði hann einhvern tíma lasinn. kv. Ragnar Ingvarsson læknir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Mest lesið Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Halldór 30.11.2024 Halldór Heimssýn úr músarholu – Gengur það? Ole Anton Bieltvedt Skoðun Við þurfum Grím á þing Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Í dag kýs ég Sjálfstæðisflokkinn Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir Skoðun Innflytjendur eru blórabögglar Achola Otieno Skoðun Langþreyttir kjósendur hafa tækifæri til breytinga Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Langþreyttir kjósendur hafa tækifæri til breytinga Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Í dag kýs ég Sjálfstæðisflokkinn Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Við þurfum Grím á þing Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Heimssýn úr músarholu – Gengur það? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ísland sé frjálst meðan sól gyllir haf Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að refsa eða treysta VG? Finnur Ricart Andrason skrifar Skoðun Innflytjendur eru blórabögglar Achola Otieno skrifar Skoðun Bað- og búningsklefar okkar kvenna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Stórkostleg tímaskekkja Sigrún Perla Gísladóttir skrifar Skoðun Vinstri græn - þrátt fyrir þverpólitíska ríkisstjórn Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Kosningalimran 2024 Arnar Ingi Ingason,Freyr Snorrason skrifar Skoðun Viðreisn ætlar að forgangsraða – nýta skattfé miklu betur Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Sigrar vinnast – spár bregðast Þorvaldur Örn Árnason skrifar Skoðun Af hverju Viðreisn? Eva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pólitískar ofsóknir í aðdraganda Alþingiskosninga Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Talk about timing – degi fyrir kjördag Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Hjarta og sál Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun ESB andstæðingar blekkja Íslendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn: Fyrir budduna þína og framtíðina Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Að mynda ríkisstjórn - skipulagt val til vinstri Hlynur Már Ragnheiðarson skrifar Skoðun Viðreisn: öfgalaus nálgun fyrir öfgalaust samfélag Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Kleppur er víða Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Að geta lesið sér mennsku til gagns Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um íslenska fjölmiðla Óli Valur Pétursson skrifar Skoðun Lögfestum félagsmiðstöðvar Guðmundur Ari Sigurjónsson,Friðmey Jónsdóttir skrifar Skoðun Flokkar sem vara við sjálfum sér Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Sjá meira
Sæll Egill Svar til Brynjars Jóhannssonar - kemst ekki fyrir á automatískum svarara á netinu...svo ég sendi þér það bara. Bréfið - Að fjárfesta í spítala væri fyrirtaks aðgerð af hálfu hins opinbera. Skrif hér á síðunni benda til nokkurs skilningsleysis á hvernig heilbrigðiskerfið fúnkerar og sérstaklega spítalar. Höfundur ætti að kynna sér málið áður hann rasar meira út. Það er rétt er að tæki sjúkrahússins eru ekki kolaknúin - en ný tæki kosta gríðarfjármuni. Og endurnýja þarf tæki og búnað reglulega. Til að mynda kostar nýtt segulómtæki yfir eitthundrað milljónir - sem er mun meira en ýmis góðgerðarsamstök hafa úr að ráða og gefa. Það er því ljóst að ef framfarir eiga að vera á LSH þurfa fjármunir að renna frá ríkinu. Já og góður tækjabúnaður getur skipt sköpum þegar fólk er veikt. Ekki veit ég hvaða mælistiku höfundur bregður á íslenska heilbrigðiskerfið og metur það sem "nokkuð gott". Það sem höfundur hefur í dag - "nokkuð gott" heilbrigðiskerfi kostar mikla peninga. Gott og jafnvel frábært heilbrigðiskerfi kostar enn meira og það er mín skoðun Íslendingar hafa alveg efni á að verja fjármunum sínum í þennan málaflokk - mun heldur en fleiri fokdýr jarðgöng sem tengja eiga saman fámennar byggðir. LSH hefur staðið sig bærilega síðustu misseri - kostnaður við rekstur hans hefur ekki aukist síðastliðin 5 ár. Innlögnum sem og aðgerðum fjölgað - legudögum fækkað. Hagræðing af sameiningu virðist vera að skila sér (þetta eru upplýsingar öllum opnar - ekki bara mín skoðun). Að eiga háskólasjúkrahús er Íslendingum afar mikilvægt. Slíkt er Íslendingum til sóma og er drifkraftur vísindamanna í að gera en betur en nú er gert - íslenskir vísindamenn birta fleiri greinar (per capita) en kollegar í nágrannalöndum. Og slíkt er sjúklingum ganglegt. Vísindi er það sem knýr áfram framfarir í læknisfræðum. Mikið af þessu starfi fer fram á Landspítala Háskólasjúkrahúsi. Höfundur greinarkornsins að ofan getur verið stoltur af því. Margur er knár þótt hann sé smár. Ef fáranlegt er að íslendingar eigi háskólasjúkrahús þá er enn fáranlegra að land norður í Ballarhafi - sem einungis telur 300 þúsund hræður - eigi amk 8 háskóla, eigi einn fullkomnasta veiðiflota veraldar og sé eitt af ríkustu löndum í heimi. Og það breytir ekki því að Íslendingar sem verða veikir vilja fá sama stig þjónustu og árangur og fólk í Lundi og Chicago...þó svo að við búum í Ballarhafi. Hátæknisjúkrahús...ég get ekki beðið að vinna á slíkum stað. Kannski á höfundur að ofan eftir að þakka fyrir slíkt verði hann einhvern tíma lasinn. kv. Ragnar Ingvarsson læknir
Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar
Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar
Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar